Baldur - 07.08.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 07.08.1909, Blaðsíða 2
BALÖUR, VII. &r, nr. 2. MiD U ER GEFINN ÚT Á GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIb. BOIiGIST FYRIRFRAM. tfTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & BUBLISIIING COMPANY LIMITÉD. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : B^VLJDTTT?., G-ITÆILI, ivr^visr. ^•^•^,* *is•4rr\Sr\2& x* Verð & smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri a.uglýs- ingum, s»m birtast f blaðinu yfir lengri tfma. Viðvíkjandi ílíkum af- slætti ogfiðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum. €^i<Z^i^i^i xe, Hin hræðilega mísbrúkun. v(/ (Niðurlag). Ein bámóðins nútíðarvitleysa er það, að verja heilum fjðlskyldu- framfærzlueyrir til að viðhalda viss Um stásskvikindum á heimilunum. Gullkriigum, sem eru alsettir dýr- mætum gimsteinum, er sBennt j per.inga sína. um hálsinn á keituhundum; cgium febrúarm&nuði ferðaðist ungur köttur einn í San I- rans sco, j rnaður yfir Atlaritshafið með skip- eða alls 36 þús. dollarar f þrcm- ur hundum! Sjerstök fóstra var höfð til þess að þjóna þeiin, og karlmaður, sjerstaklega til þess kjörinn, hafður til þess að sjá um líkamsæfingar þeirra. Fatnaður hvers hunds kostaði $500 um árið, og fæði þeirra nam að jafnaði $2.50 á dag. ‘Frúin’ Ijct hinn fræga dýramálara, Mrs. J, C. Chandler, gjöra mynd af þeim, og sú mynd var svo brýdduð með perlum og derröntum og sett í guliramma. Um eyðslusemi kvenr.a f sfnum eigin klæðabúnaði hefir svo mikið verið skrifað, að þar er engu við að bæta. Það er nægil^ga ljóst tákn tfmanna, að ungar telpur álfta tæplega mögulegt að fata sig sóma- samlega yfir árið fyrir £200 ($973y 33); en mæður þeirra voru á sinni tíð taldar ríkmannlega búnar, og höfðu ekki til þess nema £50 ($243-33)- Líklega kemur kvennleg óhóf- scmi hvergi eins tryllingslega fram eins og í ýmsu því, sem sett er í samband við það. að halda lfkama sfnum hreinum. I gamla daga Ijet Pcppea hafa ótalmargar ös; ur til þess að hún hefði nóga mjólk til að baða sig úr. Verulega fram- úrskarandi fjelagslífskona lætur sjer ekki nú á dögum finnast mik- ið til um mjólkurbað. Hún hvolf- ir bara úr heilum ilmvatnsflöskum f silfur- eða marmara-laugina sfna, og borgar bókstaflega hvaða verð sem er fyrir nýja ilmtegund, sem hún fær að hafa einveldi yfir fyrir sig. Kona eins milljónerans í Chicago hcfir dálitla verksmiðju út af fyrir sig, til þess aðeins að framlciða sitt sjerstaka ilmvatn úr vissri tegund af vat.ialiljum. Það þarf svo tonnum skiftir af þessum liljum t 1 þess að framlciða fjögra- únzu-glas af flmvatninu; enda er þetta svo óheyrilega tilkostnaðar -samt, að veiðmæti hvers dropa nemur Á25. Ekki viiðist sumt fólk vita nokk- urn hlut, hvað það á að gjöra við Núnaf sfðastliðn- Beauty að nafni, hljóp um aliai jarðir með denjanf s-cyrnahringa og gull-hálsfesti. Svo er kvikindtim þcssum sjcð fyrir scm allra dýr- ustum fatnaði, eftir Pafísarsniði. Skrauthundar hafa sinn ferðaklæðn- að, náttskyitrur, stígvjel, 'og út- saumaða vasaklúta. Þegar þeim er þvegið, er eggjahvfta mest brúkuð fyrir sápu, til þcss að skcmma ekki hið ffngjörða hörund~ nokkuð að setja út á hana- Það þcirra. Og þegar einhvcr þcssi vesalings skynteysingi veikist af ofátinu, þá er rcynt með öllu móti, að fá hann til að “næra s'g ein- hverjæyitund” á villibráð cða sæta- brauði, sem er framreitt fyrir hann á silfurdiskum. í þessari grein misbrúkunarinn- ar er líklega ‘frú’ ein f Bandaríkj- unum'sú, sem lengst nefir.komist. Hún átti þrjá skrauthunda. sem almentit voru kallaðir hvítvoðung- arnir með Ieðurblöku-eyrun (the bat-eared babies), og voru metnir inu “Kaiser Wilhelm 11.” Hann eyddi samtals £600 f ýmiskonar þokkabætur handa þjónustufúlkinu á skiplnu. Einum gaf hann .£5 fyrir að útvega sjer kaffibolla, og öðrum £4 fyrir að ofna fyrir sig vfnflösku, o. s. frv. Ýmsir menn staðhæfa, að öll eyðslusemi sje efling fyrir verzlun, og þvf sje það heimska, að vcra svona heldur þetta áfram. End irinn er sá, að allt cr tekið fast hjá C. og hann rjettir aldrei við aftur; en B. seiur eignir sínar og flytur úr landi. * * * Það er hitt og þetta, sem manni gæti dottið f hug út úr greininni þeirri arna, — t. a. m, hvað það er miklu fullkomnara jarðneskt líf, að vera ‘frúar’-hundur heldur en algengt manns-barn;— ellegar þ', hvað það 'er miklu stórfelldari blessun fyrir jarðríkið, að eiga dá- litla hópa af svo ófyrirleitnum svöllurum, að þeir eyðileggi f einni veizlu allan húsbúnaðinn úr heilli milljónerajhöl!, heldur en húsflugna- bjálfana, sem Hkr. hrósaði svo mjög hjer um árið fyrir þann eyði- leggingarkraft, sem í þeim byggi, svo mönnunam gæfist þeim mun meiri atvinna fyrir aðgjörðir þcirra! - Eyðileggja! eyðileggja! Það er nú um að gjöra, svo fátæklingarn- ir geti fengið atvinnu! Þeir gætu ekki lifað, ef þcir hefðu ekki ‘tækiy f færi’ tll að þræla! Þeirra sæla er undir þvf komin, að rfka fólkið fá- ist til að svalla sem mest! Það er þvf nokkurskonar siðferðisskylda, (jærleiksverk, ríka fólksins, að lifa f sem meátu sællffi! Með því móti geta þó þeir fátæku helzt fengið svo mikla a,tvinnu, að þeir haldi Iffi! Þvfiík lfka speki! Og þó er nú þctta einmitt hjartað úr hagfræðisvísindum hins ‘fjöruga verzlunárlífs’. Allir, sem vilja, geta fundið hvað vitlaust það er, og mörgum hljóta að verða sínar lúastundir ennþá grcmjulegri við það, að vita ójöfnuðinn f há- vegum hafðan af þjóðarbræðrum sfnum, sem rindlast aftan í, máske sjer illgjarnari en ögn ríkari, ann ara þjóða mönnum. En “drottinn gjörir fátækan og ríkan” er haft til þess að hugga þá, sem eru nógu bijúgir, og góðir, — og barnslegir til að láta sjer það nægja. En svo er honum nú Ifka eign- að það, að hafa skapað sjálfan dj’ífulinn; — og báðar aðdróttan- irnar efu sv& sem álfka fagrar. t ___ má vel ske, að einhver sannleiki sjc f þessu; cn hversu góð* sem slík “pen'ngavelta” kann að vera fyrir vcrzlunarstjettina, þá er hún frá öllu öðru sjónarmiði, eins vond * eins og verst getur verið. Og langmestum hörmungum veldur eftirdæmið. Konan hans A. gjörir þetta og þctta; þcssvegna vcrður konan hans B. að gjöra það líka. Reyndar hefir B. ekkí hálfa auðlegð á við A., ,en þcss er Hæstmóðins orgel og" píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Ideintzman & Co. píanó. J.J. II. McLe n & Co.Ltd. 528 Main St. Winnipg. Samræður við vini okkar um orgel og píanó eru okkar ánægju cfni, þvíokkurcr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við híifum á boðstólum, eru allar reyndar að því, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer í landi. Að kunna að strjúka rjett ham- inn á öðrum og láta strjúka hann á sjer, það cr skilyrðið fyrir því. að vera “fínt fólk”. Við höfum ekki alveg farið var- hluta af þessari ‘kurteisi’, íslend- ingar, þó að hún hafi vonum frem- ur seint borist til okkar, eins og aðrir ‘menningarstr.aumar’, En hann kemur líka þegar hann kemur, straumurinn sá, eintóm froða, eitthvert bullandi flautaker, ,sem allir eiga að steypa sjer hiður til þess að skola úr sjer ævi langa þrjózku, og koma upp úr aftur í staðinn mcð “óháð”, “frjáls- lynt” lífsábyrgðarskfrteini handa erfingjum sfnum fyrir “sjálfstæðri” hræsni. Svo margir geta þeir orðið und- irhyggjumennirnir og heimskingj- arnir, sem taka hinar mcrkustti hugsanir og fegurstu orð til að misbjóða þeim, að þau verði á end- anum hjá þeim að bókmenntaleg- um pútum. Þeir, sem hafa vanið sig á að stara á þ;er hugsanir eins og leiðarstjörnur lffsins, sm&læra þá, að bera kinnroða fyrir, að hafa nokkurn tfma ycrið þau börn, að flfka þeim í jéinlægni fyrir almenn- “Óháður” er nú orð'nn svo mik- ill hjáguð alls meiningarleysis, að fjelög spretta upp á stuttri stundu eins og gorkúlur, “óháð” allri trú og allri “pólitfk”; — mcð öðrum orðum (ef vcsalings manncskjurnar skyldu sig sjálfar), óháð öllu skipu- legu hugarfari og allri reglubund- inni starfsemi, — þvf trú er ekki annað' en hugarfar manns gagn- vart skipulegri tiiveru, og pólitfk ekki annað en reglubundin mann- Ieg.samvinna á hinum ýmsu svæð- um jarðaryfirborðsins. Þau geta verið beinlfn’s til þess stofpuð, að glæða ákveðna trú, cn samt sagst vera óháð þeirri trú, — “alveg óbáð.” Þau geta verið stofnuð til þess að efla ákvcðin þjóðfjelagsleg Þann vc*g'tin auðvitað, að það! afreksverk, en samt sagst t era leggist sljett undir I(5fa manns, og j “óháð” allri þjóðfjelagslegri starf- verði mjúkt cins og s.lki. jsemi, — ”aiveg óháð.“ Að dæma Þctta er hin mikla íþrótt allra! af orðum þeirra, scm að stó!i sitja Ilvern yeg á að* strjúka hárið _ á kettinum? siðaðra þjóða. Þó að kötturinn væri skaðlegasta kláðakvikindi, þá er um að gjöra að breiða yfir það hárið. Hylja allt undir einHverjum g!i tábreiðum; hreinsa ekki upp úr neinu! Stjórnarsetrin í löndunum eru gróðrarstíur þcssarar íþróttar, og þaðan jetur hún sig eins og krabba- Svo sjér konan haris klær át f hvert þorpkrfli á lands- C. nýju kápuna koriunnar hans B., byggðinni, og til hverrar smáþjóð- ekkert gætt í slfkum fjelögum, eru þau 'óháð öllum hlutum og öllum hugsunum milli himins og jarðar. -— Og samt gcta þau aldrei oiðið óháð háðunginni. Hún fylgir. silkislæð- unum og meiningarleysiou til grafarinnar. Þá er ekki sfður búið að útsvfr.a lýsingarorðið “frjálslyndur. ” Nú orðið táknar það helzt það, að láta f allri starfsemi fjölina fljóta, og láta það aldrci í lífsskoðunum sjerstakt hugarfar í brjósti. “Það er sama eins og hjá þjer, bróðir, og þó ekki það sama” . “Það er sama eins og hjá þjer, s)-stir, og þó ekki það sama”. Og þetta er svo einstaklega Ijúfmannlegt, og jafnframt svo fyrirtaks auð- skilið! — langlíkast ráðgátu Ragn- ar« loðbrókar, þegar Áslaug mátti ekki hafa matast og þó ekki vera svöng, engan hafa með sjcr og þó ekki vera ein, ekki klæðast 1 neinu og þó ckki vera ber; enda getur hiri mikla nútfðarinnar íþrótt orðið þar svo hátfðlega hag- kvæm, hulið hvað eina mcð silki- kembum og vafið ncti ýfir alltsaman. Heitmey Ragnarshefir vfst ekkert verið ó^irnileg f sfnum 0 skrúða, og hún s-ýnist ckki vera það heldur, sú ‘frjálslynda1 nú á. tfinum, — sem er o^ er ekki, — tvær fjarstæður, — í senn. Hlægilegast af öllu cr þ^ð, að hún skuli nú Ifka vera fóstruð upp f hnjám Heimis, og þeir, sem hann hafa viljað drepa, fengið hana f ómégð. “Sjálfstæður” og “sjálfstæði” ætti f íslenzku orðabókinni til- vonandi, að geta fengið frábreytta útskýringu frá þvf, sem til væri hjá nokkurri annari þjóð, eftir allt farganið, sem gjört hcfit verið hjá fslenzku þjfiðinni úr þeirri háleitu hugsun. í * * Hugsanirnar, sem Hggja til grundvallar fýrir þessum orðum, óháður, frjálslyndur, sjálfstæður eru jafnháleitar f sjálfu sje, hvað mikið sem ^cim er misboðið, bæði af hjegómagjiirnum sjálf- byrgingsskap f kálfsbásar-stórum umdæmum, og jaf snfkinni valda- ffkn f heilu rfki. Hins er ekki að dyljast, að þeirra gætir harla lftið, meðan sálarlíf fólks er- í þessu geöslcga flautabaði, sem nýja stefnuleysið hefir veitt ínn yfir þjóðina, og að IfþiII munur er á þvf gjörandi, hvort hræsnin eða þrjózkan drottnar á jörðunni. En svo er það aftur þyngsta spursmálið, að hvað miklu leyti þeir eiga að haida kyrru fyrir, scm kunna ekki við s;g í flaut- unuiTi. Þcim er hvort sem er, hvorki austan hafs nje vestan, til neins að ganga að þvf neitt blindandi, að -á hefir rnýkst undir lófanum, sem kann bezt að þvf, að strjúka köttinn aftur af rófunni. Þcgar búið cr að sverfa hornin rer raðirriar af Sarinleikanum svo o að hann veltur eins og Lygi, þá er hann sönn lygi. *

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.