Baldur - 20.10.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 20.10.1909, Blaðsíða 2
B A L D U R, VII. ár, nr. II. ER GEFINN (ÍT Á GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM. ágætastur strfðsmaður þeirra, sem fyrir voru til varnar, og til þess var gripið. Þá skaut hann !fka á frest sigri trúarlegs frelsis, í það minnsta um 18 ár, og verður þvf nú að heyja sjálfur það strfð, sem búið hefði mátt vera að afljúka fyrir löngu. Sannarlega hefir hann valdið sínum traustustu vinum og fyrir- renrmrum miklu stríði og tilkostn- aði f öll þessi ár. Sörnu örlaga- þættina er nú einhver þeirra, sem mesta mótspyrnu veitir honum í ár, að spinna sjálfum sjer fyrir frarntíðina. ÖTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAsSINS : ZB-A-IblDTXIR, GIMLI, MiAIL. Verð á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Af.sláttur er gefinn á stærri auglýs- ingum, sem birtast f blaðinu yfir lengri tfma. Viðvfkjandi slfkum at'- slætti egftðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninu rrj. Til M. J. í Tantallon. (Niðurlag). Þannig gcngu þeir þá á höim hinn 19. júnf 1891, eins og fyr var sagt, þeir tveir menn f hinu lúterska kyrkjufjelagi, sem í rattn inni voru í því líkastir að vilja breytingar, — sjera Magr.ús og sjera Friðrik. Ekki var andleg þroskun sjera F., þegar hann ljet brúka sig fyr- ir þetta siysavopn á sfna eigin framtíð, komin á það stig, sem hún er nú komin á. Það sjest á þessum orðum hans í fyrirlestrin- um um lífsskoðanir: “Hvað kemurtil þess, að menn, sem fylgja dlfkum, jafnvel gagn- staðum skoðunum á lffinu, eiga svo bágt mcð að viðurkenna jafn- rjetti þeirra? Hvað veldur þvf, að gagnstaðar skoðanir eru svo tregar til að taka í höndina hver á annari og leiða hver aðra til sa-tis sem jafn-göfuga systur, þar sem ■andarnir sitja á þingi? Hvað ann- að en sú sannfæring, að sannleik- urinn sje einti og að einungis ein úrlausn á gátum tilverur.nar geti verið hin s;.nna úrlausn? Einlægt mcðan einhverjir cru í heiminum, sem ekki viðurkenna sannleikann, en þverskallast við að veita hon- um viðtöku með því að halda fa:-t við gagnstæðar skoðanir, verður stríð og barátta. Og þeir, sem xemja rilja frið áður, með þrí að láta gagnstceðar slcoðanir rnœtast á hálfri leið og gefa sro sem hél-mings afslátt á háðar hliðar; — þeir rilja sannarlega lavpa fviðinn of dýrt. Þeir fá elili annað en falskan frið nieð þrí rnóti orj falslcur friður er rerri en lakasta str/ð." Það er einn hinn ömurlecrasti o viðburður í sögum Vestur-ísl. Það er sálarfræð.’slegt íhugunar- efni að slfkt skykli koma fyrir. Logandi trúfreís sbál brann f sá'- unum, norðtr í Nýja íslandi og suðttr f Dakota, og sótti að kastaki lúterskinnar f VVinnipcg úr báð- um áttum. Sjera Hafsteinn hafði verið sendur norður eftir til að slökkva, en Gestur hcitinr Páls- son hafði skorist í þann leik með j sjcra Magnúsi. og a!It af æstist bálið. Sannarlega mátti þvf’ckki kyrkjuþingið neitt draga af sjer þcnnan dag, og þvf var sá valinn j til hölmgöngunnar, sem mest, tfaust var í til vopnaviðskiftanna. I Aðra nauðsyn bar jafnfrairit til að j I;jósa sjera F. tií verksins. ÁI nýmæiasýki hans hafði frá upp- j hafi bólað svo, að ekkert er hætt við gð það hafi dulist arnaraugum sjera Jóns. Ef það hefði þá rnis- j heppnast að etja Ný-íslendmgnr u-11 og Sunnanmanninum saman, | Og í maf- og júnf-blaði “Sam.” það vor stóð líka eftir sjera F, rit- gjörð uin v/sindalagar r a n n- s ó k n i r f austurlöndum. Byrjar hann þar rr.eð orðunum: “Sb rfsemi rnannsandans er óþrcyt andi,” en undir það sfðasta er þeirri frásögu komið s.v.o, að hann hrópar upp yfir s:g: “Vanþekk- ingarinnar kritfk!’’ og endar svo með þessum orðum: “Það ,er carasamt, að œt/a sjer að end- nrbœta biblíuna með sinni eirjin þekk'ing.' ’ * * “Lestu aftur, Asa nr/n, það varj svo fallegt,” sagði karlinn. Var ekki sjera F. að reyna r.ð! fulínægja þarna sömu varnarþörf- j inni gegn sjera M. áríð 1891, scm j sjcra R. Fjelcisteð var aítur að leitast við að fullnægja gcgn sjera F. sjálfum á Selkirk-þinginu árið 1908? Það væri augnalaus skepna, sem ckki sæi að maðurinn hefir j þá hefði VVínnipeg-kastalirm verið U)rcyz*:- liruninn til grunn.t fyrir löngu. j________________ Sjera M. kom eins og vfga- *Lcturbreyti:igarnar cru gjörðar hnötíur úr norðri, en sjcra F. varj 1 ' ’ i Þessvegna tel jeg það mjer og öðrum vorkunn, að fyririíta þann feluleik sem allt af er verið að að leika: láta þ?ð í vcðri vaka, að breytingin sje ekki nein; jafnvel reyna að sýna, eins og stallarinn sjálfur, hr. Geo. Peterson, leitast við, að sjera F. sje einmitt ennþá trúrri upprunalegu stefnunni held- ur er. allir hinir. Þvflíkur umsnúningur sannleik- ans er ekki stríðsaðferð, sen. hægt er að bera virðingu fyrir; -—- og svo er um fieira, t. d. það, að vinna það til, að skrifa f þingbyrj. un nafnið sitt undir loforð, sem maður er fyrirfram hárviss um að svfkja; Og ganga til sakramentis til þess að verða ekki útilokaður frá þvf, að komast að til að brenna stoðirnar undan hásæti Jesú Krists. Þvf að vitanlega leiðir neitunin a gildi ritningarinnar til þcss. Únftarar vita þetta, en neita þvf samt. Hinir fara vísvitandi eða óvísvitandi með fals og fláræði þegar þeir segja, að það leiði- ekki til þess. Þótt sjcra Jóir eða jeg eða hver annar, sem væri, yrði kviksettur f svívirðingum fyrir að segja það, þá hjeldi það áfram að vera jafnsatt fyrir þvf. Undir þvílfkt álit skrifaði lfka sjera F, 22. júní 1891. Þá, eftir hólm- gönguna sælu, rjeð hann, með öðrum nefndarmönnum, kyrkju- þinginu til þess að samþykkja, mcðal annars sjera M. viðkomandi, eftirfylgjandi ályktun; “Á kyrkjuþingi þessu hjelt sjera M. J. Skaftasen þar.nig vurn uppi fyrir máli sfnu, að það kom Ijós- leua fram, að hann ekki að cins neitar kenning kyrkjunnar utn fyr- irdæminguna, heldur og guðlegiun áreiðanlegleik hcilagrar ritningar. Trúarneitun hans leiðir til ncitun- ar á friðþægirigarlærdómnum og ir.n á vantrúarskoðanir Únítara.” “Ekki aðcins.. ., heldur og. ..,” segir nefndin. Iilt var að neita fordæmingunni, en ennþá vcrra að neita biblfunni. Hafi þessi trúar- neitun sjera M, leitt til þess arna 1891, þá leiðlr trúarneitun sjera F. 1909 alveg eins “til neitunar á friðþægingarlærdómnurn cg inn á vantrúarskoðanir Únftara.” Þann dóm behr hann fyrir 18 £rum staðfest með sinni cigin l.endi. Og þetta er það. sem jeg krflla ekki eínungis blekkjandi fyríraðra, heldur meira að segja sjálfsblekkj andi fcIu 1 e:k; því þrátt fyiir allt var sjera F. svo inikið frj.álslynd- ari cn aðrir prestar um þessar tnundir, að Menningarfjelagsmenn f Daköta undu sjer vel f söfnuðum hao.s og styrkja hann að ínálum erm í dag. Það sem til skoðananna kemur væri ófyrirgefanlegt, að unna ekki sjera F. þess sanmælis, að þær eru, eftir þvf sem frani kernur f Breiða- bliki, að frádregnum bardagarit- gjörðunum, bæði fagrar crg laðandi, O'l miða til stórra bóta og full- komnunar, þar sem þe:m væri af al’-.uga viðtaka veitt. Það er öll- um lýðum Ijöst að geysileg trúar- byltingarbytgja er að fara j'fir heiminn. í lok þessarar aldar liggja lirannir af brotnuðum kyrkju- dcildum eins og sundurgliðnaðir skipskrokkar á ströncl tfmans. Ýmsar skoðanir, scm fólk hefir trúað, eru ekki nú orðið að verða nokkrutn manni boðlcgar. Fornar staðhæfmgar verða daglega að vfkja fyrir nýjum sannfæringum. Þvf er þýðingarlaust að mótmæla, að kyrkjan er einh'vcrra hiuta vegna búin að missa hald sitt á fjöldanum. Við allt þetta er sýnilegt að sjera F. kannast nú fúslcga. Hinir virðast heldur vilja berja höfði sínu við steininn í þeirri von að hann en.ekki það muni brotna, —nefnilega steinninn en ekki höf- uðið. Þeir um það; en sjera F. sama sem tekur nú upp aftur mcð endurnýjuðum krafti og áhuga, eftir 20 ára metorða-fálm, hin gömlu einkunnarorð: “Jeg veit að trúin á virki fúin; það vantar bót.” Og fyrsta sporið til bótar er fólgið f þvf, að leiða Vitið á veld- isstólinn. Hver maður verður að hafna því, sem hann getur ekki fest trúnað á. Þessvegna verður Opinbcrun að lúta, Skynsemi að ráða Komi það. scm mönnum fannst til forna í bága við það, sem manni finnst nú, þá vfkur hið fyrra. Sjerhvcrs manns eigin hugur vinsar eftir sínu híifði úr biblíunni, eins og hverju öðru, sem núlifandi menn hafa tekið að erfðum frá liðnum öldum. Trú mannsins verður að vera háð hans eigin dómsúrskurði. Ekkcrt helgi- rit nje prestastjett á að gjöra sig að slagbrandi milli mannshjartans og guðs. Mannsins eiginn andi er hæsti rjettur í málum sfnum við guð. Ekkert “lcyndarráð” neinnar krúnu eða kyrkju hcfir rjett til að skcrast í þá dóma. Af þessu grundvallarspori, sem sjera F. hefir þegar stigið, leiðir svo hvcrsu mikið eða Iftið af ný- mælum sem vera vill, eftir þvf, hvað mikiili menntun eða hugsun- arkrafti einstaklingurinn hefir á að skipa, til að útfæra það. ■ I'að, sem beinast iiggur vJBT að af því lelði, er viðurkenning á sf- felldri opinberun; þ.e.a.s. prófan- lcgum og finnanlegum kenniinerkj- um um alheimsins guðdóm f nátt- úrunni og mahnssálinni; en ekki opinberun f þeirn skinir.gi, að andi alheimsins f mannsmynd hafi hnoðað mann úr leiri, gengið með Abraham, glfmt við Jakob, og stflað brjefackriftir fyrir Móses. Opinberun guðs og sannleikans ber dag’.ega fyrlr hvers manns augu, og biblíari hefir að innihakla sumt af þvf, sem vissri þjóð á vissnm tfmum bar fyrir augu og taldi sjer opinberun guðs og sann- leikans. Sumt af því virðist sjera F. ermþá satt og gott, cn sumt ’ekki. En hvar sem sannleikselsk- andi maður flytur þau sannindi, sem hann veit æöst og fcgurst, þar er sar.nur spámaður guðs, bend- andi áfram og upp á við til hins æðra og fullkornnara frá kyni til kyns. í þann hóp virðist nú sjera F. gcnginn eftir mætti, hvað sem urn ötl undanfarin óhappaspor hans má segja. Það mun nú ckki vera hans vilji, að það skuli vera neinum trúar- játningarskilyrðum bundið, að komast f söfnuð sinn, þótt hann kannske vilji ennþá binda það þeirri ósamrfmanlegu þýðingar- leysu. að menn kalii sig vissu nafni. Líklega þckkist hann þó bráðum f því efni álít Þórhalls biskups, að litlu skifti um lútcrska n afn i ð. Af neitun hans á játningaband- inu virðist það beinlfnis leiða, ao -hver sá geti setið á bekk nreð honuiu eða f hans söfnuði staðið, sem vill leita sannleikans og fcera alla hleypidóma fyrir borð. Það hlýtur í það minnsta að geta lcitt það af þvf, að hver eif.n mcgi hugsa eftir sfnu höfði og trúa eftir sínu hjarta. Það er algjört trú- frelsi, og þá vantar ekki annað en siðferðiskröfuna um það, að láta sitt ljós fyllilega lýsa öðrum mönn- urn, — segja alveg yfirhylmingar- laust hvað manni býr í brjósti. Á það skortir enn. Hjer ber enn að sama brunni sem fyr: jeg ann skoðununum, en mig væmir við laununginni, sem þær eru byrgðar undir. Og nú, heiðraði M. J.. kem jeg þá að þvf, að nefna ritsnilld sjera F. Verið getur, að þú hafir eink- um átt við hana í spurningu þinni f Hkr., en um hana verð jcg þó orðfærstur. Það fer fjarri þvf, að jeg hafi reynt að telja rifin f mán- aðarriti sjera F. Mjer þykir það rit ails ekki magurt. í minni fá- fræði held jeg þvert á móti, að það sje, eftir stærð, iangfeitasta ritið, sem gefið er út á íslenzku vestan- hafs. I fyrsta lagi er prentarans frágangur á því riti fyrirmynd, og svo þarf enginn hinna ritstjóranna að reyna efnisval og framsetningu við sjera F. Að vísu kemur hann ekki í Ijós sem neinn sjerstakur' málfræðlng- ur, ef út í þær sakir væri farið, þótt hann sje hafður fyrir kennara í fslenzku; en hann er svo vopn- fimur í orðaskilmingum, að tftt virðast þar tvö sverð á lofti, sem eitt er aðeins cða jafnvel ekkert, og hlægir það áhorfandann mest að sjá andstæðingja hans verða f hrönnum að gjalti fyrir tómri lip- urð. Þegar bezt lætur, ryðjast þelr sjö í einu fram á vfgvöllinn, og stynja þvf þar upp fyrir al- menningi, hvað þeir meini ekki, en hamingjan góða veit hv'aö þcir m e i na. Það er hul- ið. Með tómri orðfimi, — sern oft liggur f snjöilum hártogunum, en veikri rökfræði, eins og S. Vig- fússon hefir betur bent á en nokk- ur af prestunum, —'flýgur hann eins og svala f öllum hrafnagang- inum. Með þessari lipurð og vængjahraða hcfir hann nú snúið feluleiknum svo við, að mcst líkist þvf hjá diengjum, að cinn kemtir þvf af sjer að passa “saltabrauðíð” en hinir taka \ ið. Það er snilli sjera ]r. að þakka, þótt hún oftlega misbjöði hrein- skilninni, að nú er koinið sem komíð er. Nú í suniar var ekki f hópi nrestanna neinn allskostar fær um það, að ganga f sporin þau, sem hann hafði gengið 1891. Hr. Friðjóh Friðriksscn var sá, sem allra manna kunnastur var að lip- urð, annar en sjera F., og eigast þeir þar nú við, sem tveir hafa vopnfimastir verið í þeim fjelags- skap. Er það atlmikíð mein, þvf hvorugur maðurinn er svo mikill ófrelsisvinur, að þeir ættu að ber- ast á andlcgum banaspjótum. Fyrst sjera F. er nú búlnn að kenna stjettarbræðrum sfnum þau hyggindi, að fara f telur með það, hvað þeir meina, þá væri það mannfjelaglnu blessunarríkasta i endurgjaldið, að þeir fæm aftur f J staðinn að kenna honum að hæ-tta að vcra f fclum mcð þ a ð , s e m h a n n m e i n a r . * * ■ji Þcssi Ianga útskýring vona jeg, hclðraði M. J , nægi til þess, . að sýna þjer og öðrum, hvernig mjer gengur að telja rifin f Breiða- I bliki. Það stóð ekki til að ritstjóri Hkr. gæti sagt urn'það. J. P. Sólmundsson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.