Baldur - 20.10.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 20.10.1909, Blaðsíða 3
B A L D U R, VII. &r, nr. n. VINDFJELAGIÐ, ‘ SENNILEGTJR SPÁDÓMUR, EFTIB JOHN SNYDER; ----:o:0:o:- (Framhald.) Nú kom nýtt fyrir. Bóndi nokkur auðugur fjekk lögmanns- brjef um það, að hann væri sekur um yfirtroðslu á rjettindum hins mikla vindfjelags, þareð vindur sá, sem hann brúkaði fyrir vindmyliu sína, — sem hann hafoi þá fyrir stuttu sett upp með ærnum kostn- aði,—væri algjörlega þvf fjelagi tilheyrandi. Aður en bóndi þessi var búinn að ná sjer eftir þá undr- un, sem þetta olli honum, frjetti hann að búið væri að gjöra öllum vindmyllueigendum sömu skil, og enginn mylluvængur yrði látinn bærast fyr en fjelagið væri búið að fá sinn skatt. Um sömu mundir, sem þetta bar til var hið blessunarríka vind- fjelag aukið hundraðfalt að höfuð- stólsgildi, — upp í 500,000,000 pjastra, og hófst þá jafnframt meira hagsældarárferði heldur en elztu menn mundu, —fyrir suma. ÍÞessi feikilegi viðgangur fjelags- HINAR AGÆTU um föstuhaldið; fjelagið mundi ljetta þeirri fyrirhöfn af honum. Alvara neyðarinnar dugði ekki al- veg til þess, að láta menn missa sjónar á því, hversu hjákátlega vitlaust allt þetta ástand var. Hvað, spurði kalffinn, vildu menn láta sig gjöra? Enginn gæti þó neitað þvf, að vindurinn væri fjeiagsins eign. Fjelagið hefði lögmæt skilrfki því til sönnunar. Væri ekki hverjum einum heimilt að gjöra hvað; sem hann vildi með sfna eigin eign? Mundu þegnar sínir vilja láta sig fara að svifta nokkurn mann hans eignarrjetti? Það fór hrollur um alla við- stadda, að hugsa til annars eins og þess. Ekki gat Heimsins Ljómi held- ur dulist þess, að sjer stæði stugg- ur af vissum póhtfskum skoðunum, sem hann væri hræddur um að skaðlega mikið væru farnar að gjöra vart við sig meðal sinna ást- kæru þegna. Eftir því sem sjer væri sagt af fróðustu vildarmönn- t $ t SHARPIES TUBULAR t RJOMASKILVINDUR $ ? S $ standa nú Ný-íslendingum til b<-'ða, Verð þeirra, scm aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegi nd« sem afkasta jafn miklu vcrki, kosta venjulega $65 til $7") og þær sem dýrari eru afkasta að sam.a skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr í nýlendunni er G-ISLI CrOTSTSSOTsl. JRNES P. O. MAN. ins jók stórum athygli manna á þýðingu fjelagsins f stjórnmálum, um sínum> væru Þessar villuskoð- svo að sú eftirtekt varð nú mikl- um mun víðtækari en áður. Nú var svo komið, að það var ‘stigið á þorn’ hvers einasta manns f rík- inu, til lano’s og sjávar. Að leggja skatt á .sigljngar.ar,.að Jqggja skatt. á sjerstaka stjett; að leggja skatt á bóndann er að leggja skatt á alla. Þctta var þó aðcins byrjunar- spor hinnar föðurlcgu umhyggju. Eftir þetta hættu umboðsmenn fjelagsins að láta nokkurt atriði eftirskilið. Engin hefðarmær f rfkinu tjekk nú framar kð veifa blævæng sínurn án skattgjalds. Enginn smiður nje e’dabuska gat nú framar haft Lelg til að glæða með logánn hjá sjer, án þess að galda fjelaginu fyrst skatt af hon- anir nefndar ýmsum útlendurn riöfnum úr heimi Hinna Vantrú- uðu, “ Anarkismus”, “Sósfalism- us”, “Kommúnismus”, Kollektfv- ismus”, o. s. frv. Hann Ijct þeim það hreinskilnislega í ljósi, að sjer væri ofvaxið, að gjura grein fyrir þeim mismun þessara pólitísku villukenninga, sem ætlast væri til að þessi rnismunandi heiti þeirra gæfu ti! kynna; hann hjeldi sig við það, eins og einn vitringur hefði sagt til forna, að maður Ijeki sjer ekki að biki án þess að verða í svartur á höndunum. Um það kvaðst hann þó ekki vera í nein- ! um vafa, að allt þetta væri inn- ! fiutt f landið, þaðan scm aldrei hefði áður komið neitt gott frá, — ; heimkynnum Satans fyrir handan þegnum"1 sfnum rfagurt eftirdæmi og borga skattgjald sitt með glöðu geði. Samt, sagði hann, að ekki væri svo dregið upp segl á skemmtiskútu við hallarbryggjuna; ckki snúið svo vindmyllu á bú- görðurn krúnunnar; ekki bærður svo blævængur í sfnu kvennabúri; ekki leikið svo með flugdreka fyr- ir börnum sfnum; ekki spiluð svo nóta í hornleikaraflokki hirðarinn- ar, nje blásið svo í hlóðir með ‘fýsibelg’ í eldhúsum hennar, að ekki væri goldinn með ánægju skattur fyrir það allt seman til hins ágæta fjclags, sem öll þjóðin stæði f svo ómæliiegri þakklætis- skuld við, fyrir þess takmarkalausa dugnað og framtakssemi. Ilarrn þess að umvenda þeim Van kvaðst heyra, að fólk nefndi fje- lagsstofnun þessa í háði “Traust- ið;” en það nrætti vissulega f al- rökum sýnd og sönnuð; og “óvið- jafnanlega gott árferði,” sem flest- ir gátu f kringum kosningarnar borið um af eigin reynslu, sýndi f virkilegleikanum rjettmæti hinn- ar pólitisku skoðunar meiri hlut- ans. Ýmsir atburðir urðti riú til þess auka álit á vindfjelaginu og efla orðstfr þcss fyrir blessunarríka hluttöku f hinum stærstu velferðar málum. Það styrkti að musteris- byggingum út um allt, c>g gaf fje til ótal munaðarleysingjastofnana. En svo var ekki nóg með það. Þcgar kalffinn færðist það f fang að útbreiða hina sönnu trú með þvf að herja á næsta nágrannarfki unr. Engin svalandi kæla barst! i böf. Þaðan liefðu þegnar sínir svo inn yfir strendur og landamæri hins nuida veldis, afj vmdfjelagið hefði ekki af henni sínar óbri«ðvlu tekjur. Það var fóik af öllum möguleg- um flokktun og stjettum, scm flykktist að Ljóii Austursins o'' . j áður fengið vantrú, öreigalýð, og | ‘frían vind’ Hann gæti því ekki I stlllt sig um, að ávíta þá með hægð fyrir það kalda hugarþel sem þeir bæru f brjósti til þeirrar ágætu .ð.iaðarstofnunar, sem komið hefði ver>ð á fót mitt á meðal Gleði Jarðarinnar, Liðjandi, kvein- j r I þeirra. Þeir af efnamönnum lands- vöru til sanns vegar færast, að það hjeldi sinni verndarhendi yfir lýðs- ins dýrmætustu hagsmunum, til halds og til trausts. Þau ein- kunnarorð sagðist hann vona að tnenn letruðu á fána hins næsta kosningastríðs. Auðvitað var hinum inildiríku orðum þjóðhöfðingjans tekið með dynjandi lófaklappi. Hinir helztu borgarar komu sem sendinefnd til fundar við Ilm Jarðarinnar, til þess að biðjast þess, að ríkdómur hans yndisleika Ijeti ekki inni- byrgjast innan gullmúra hinnar drottinlegu hallar, heldur að Yndi sk) ni að fá bætt úr En Gimste.nn Heimsins, vei að rnerkja var rjett búinn að .. , , , , 1 íns, sem mest sköruðu fram úr, aaai, hotandi, formælaudi, f því . i hefðu sett á stofn alveg íiýia íðn- neyö S.nni. & jj sem ! aðargrcin> sem Þðsundum j s£na með geisium sinnttr ásjónu og matina atvinnu fyrir framúrskar- , .r 1 | dreifa r. . , andi kaup, — fæddi og klæddi1 iá sfna hlutdend úr nýrri ábata-át- ; , . . r , . , , , _ ' óteljandi fjölda hauungiusamra bytirigu af hmu nýhækkrða verö- ] . I heimila. Allt landið væri þar að mæti. hlutabrjeta s.nna, — sýncU [ . , „ ,! auki krökt af mennta og góðgjörða þegnum sínurn fram á það með I 0 * , . . r , , . , j stofnunum, sem þessi fietagssh.ap- j . ... , r„. .. • . „ hinm frækuustu forngrísku rok- : : ínn væri hinn logleytði tnni tU að r , . j ur hjeldi uppi, og þó mögluðu fræði, að þetta áscand væri sjer 1 , . j menn yfir þVf að smáræðis skatt- alveg óvfðráðanlégt. Hai.n kvaðA r j ur væri lagður á hvern sjerstakan finna til hmnar mmlegustu hlut- j borgara. Þótt hann væri sjálfur legu signeti almennrar velþóknun Hcimsins mætti þóknast, að fara sigurför um landið, og gleðja þegna :ð geislum simiar ásjónu og perlum vizkunnar af sfnum töfrandi vörum. Svo náðarsam- legt l.tillæti sýndi kalífinn sendi- nefndinni, að hann lofaðist til að uppfylla óskir hennar, þegar kom- inn væri hinn lögleyfi fara á tfgrisdýraveiðar. Kosningarnar um haustið inn- sigluðu vindfjelagið með óafmáan- tckmngar f kjörum þeirra; hann. . , , . _ , | Lávarður hinna I rúuðu og Vernd SKyidi á ákveðnum degi fyrirskipa föstur og bænahald í ullum must- arl hmS Rjetta °g gæti því hæg' eruiri. Fólkið Ijet á sjer heyra, !ega heimtað undanþágu frá þessu að hann mundi ekki þurfa að hafa skattgjaldi, þáætlaði hann nú samt •fyrir því að gefa út stjórnarskipun alls ekki c.5 gj’ira það, heldur gcfa ar. Undirbúningurinn undir þær hafði veríð stranglega “upplýsandi” í öilu tilliti. Farsæld sú, sem þjóðinni stafaði af “vcrnduðum vindi" var mcð j-fifijótan’.cgum trúarmönnum, sem þar bjuggu, og hafði útbúið trúarboðsskip sitt með öllum nýjasta strfðsbúnaði, þá gaf vindfjelagið, að sfnum parti, feikimikinn storm til trú- boðssamskotanna. Þó þótti enn- þá meira varið f annað, scm fjelagið gjörði síðar. Evja nokk- ur, sem Stjórnari hinna Trúuðu hafði skiimmu áður dregið úr Vantrúaðra greipum, varð fyrir ofsalegum fellibyl. Stór trje slitnuðu upp með rótum, uppskera á ökrum eyöilagðist og hús fóru í mola. Fjelagið sendi strax rann- sóknarnefnd til cyjarinnar. Skýrsla þeirrar nefndar var . fyrirmynd góðvildar og guðhræðslu. Hún byrjaði með þeim andríka inngangi, sem næstum þvf virtist þó vera ofaukið, að menn yrðu að Ifta á svona tilfeili sem ráðstöfun frá forsjónarinnar hendi. Þar næst var svo 'koiriið að efninu. Enginn vafi sagði nefndiu að gæti á þvf leikið, að fjarska mikið af eignum fjelagsins hefði farið til spillis í þessum byl; allur vindurinn í rfkinu hefði orðið fyrir svo mikilli áreynslu, að það hcfði næstum því verið houum ofraun, og f þessari hviðu hefði svo mikið af honum farið til spillis, að allir skattar eyjarinnar, bæði af fasteignum og lausafjc, nægðu éngan veginn til | þess að bæta fjelaginu upp alit þess tap. Þrátt fyrir það mæiti rannsóknarnefndin með þvf, vegna hinnar almennu neyðar, sem þetta slys hefði valdið, að fjelagið gæfi upp allan vindskatt eyjarbúa yfir næstkomandi ái. Þessi framúrskarandi rausn gat sjer almenningslof og þakklátssemi, sem jafnvel sjálTur kalffinn og ráðancyti hans tóku hinn inni- legasta þátt í. En eftir rækilega fhugun, fannst þó stjórninni hyggilegast, frá auðfræðislegu sjón- armiði, að ráðleggja fjelaginu, að innleiða ekki neinstaðar f rfkinu ‘frían vind’. Það var fúslega kannast við neyð þessara eyjar- skeggja, en engin stundarneyð, hversu sár sem hún væri, ætti að fá að rjúfa það auððfræðislögmál, sem ‘verndaður vindur’ og þar með öll þjóðarinnar velfarnan byggðist á. Þessi bending rjeði úrslitum i fjelaginu, þegar álit nefndarinnar var tekið til með- ferðar. Vindskatturinn var að- eins lftið eitt lækkaður á hinum nauðstöddu eyjarbúum, en það, sem innheimt var hjá þeim, var látið ganga til þeirra aftur sem styrkveiting. (Framhald). EKKI ÞÍN MJÓLK. Ungi, nýkomni presturinn var ! á gangi um þjóðveginn, þegar hann sá bóndakonu sitja undir til- tölulega stórum dreng og ljet hann sjúga sig. Alveg hissa á þessu talar prest- urinn til konunnar, og sýnir henni fram á hve ónáttúrlegt það sje að iáta jafn stóran dreng sjúga brjóst. Konan afsakar sig með þvf, að ekki sje hægt að “venja hann frá,” en prestur áleit það mas. Þá lítur strákur við og segir: “Haltu þjer saman —- þetta cr ekki þín mjölk”. j~|eyrðu, vinur góður! Gætirðu jnú ckki greitt einhverja vitand fyrir BALDRI, cf þú vildir vel?

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.