Baldur - 20.10.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 20.10.1909, Blaðsíða 4
B A L D U R, VII. ár, nr. n. GÓÐIR KAUPENDIJR! Gætuð þið nú ekki sem allra fyrst farið að borga það, sem þið skuldið fyrir blaðið? HEIMAFRJETTIR. Á mánudagirn er búist við að fiskimenn leggi nú af stað hjeðan norður í veiðistöðvarnar. “Sagt er að William Robinson fjelagið a.tli að láta byggja stór fs- hús og frystihús við Warrens Landing á komandi vetri.” —Selkirk Record. Frjett þessi ber ekki vott um að fiskikaupafjelcigin sje mjög smeik við fiskiveiðarannsóknar- nefndina eða þær tillögur, sem frá henni muni koma. Er nú öllum orðið sama? Hr. Þorbergur Þorvaldsson, sem kom hingað vestur að finna fólk sitt, eftirað sumarkennslu hans við Harvardháskólann var lokið, lagði aftur af stað hjeðan þangað austur nú fyrir nokkrum tíma. Allar líkur virðast til þess að hann sje að komast á rekspöl mcð að vinna sjálfum sjcr og fslerizku þjóðinni hinn bezta frama í augum hjer- lcndra fræðimanna. Fvrirætlun hans mun helzt sú, að bæta þar enn þá við sig tveggja ára námi í efnafræði, og er sennilegt, að hann verði að því búnu sæmdur dokt- orsnafnbót. Yngri og eldri bændur vestan úr byggðum hafa nú nýlega verið hjer á ferð. Jóhann P. Abrahamsson og Friðrik Abrahamsson, bræður Sofffu, konu Jóhanns P. Árnason- ar á Espihóli hjer í Víðinesbyggð. Rangt farið með. Það ranghermi var í Baldri fyrir stuttu að sambandsstjórnin hefði sett konunglega rannsóknar- nefnd til þess að fhuga afstöðu verkgefenda og verkamanna í þvf, sem ábyrgð er viðkomandi þegar slysfarir verða við vinnu. Það átti að standa þar, að f y 1 k i s - s t j ó r n i n hefði sett þá nefnd. Pað er góð og þörf ráðstöfun, hver sem hana gjörir, ef upplýs- ingarnar, sem við það fást, verða vel hagnýttar. Álftvetningar! Nú er yk'kar að vaka. Sú frjett kom frá Ottawa hinn 15. þ. m., að það væri auglýst f Canada Gazette, að C. N. R. fje- lagið ætlaði að biðja næsta sam- bandsþing um hitt og þetta; fyrst og fremst um leyfi til að byggja brautir á ýmsum stöð- um, og þar næst um undan- þágu frá þvf að ljúka á umsömdum tfma við ýms- ar aörar brautir, sem þeir hafa áður fengið leyfi til að byggja og verið ákveðinn viss frestur til að fullgjöra. Eitt leyfisbrjefið, sem fjelagið vill fá framlengt, — vill fá að skjóta á frest að fullnægja, — hljóðar upp á brautina “frá Oak Point til Grand Rapids við Sask- atchewanfljótið.” Hlutaðeigendur ættu að vera fijótir að fhuga hverja þýðingu þetta getur haft fyrir byggð&rlög- in, og snúa sjer fljótt til þing- manns síns í þvf sambandi. Ekki veldur sá, er varar. Sam- bandsþingið kemur saman þann 11. nóvember næstkomandi. Frá Siglunesi. G.P. I, GII UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA VINNU. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. ■* * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, f einhverju af þess- um fjelögum, scm eru sterk og áreiðanleg. Finnið THÖS. REID Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrífur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig því viðvfkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSOSN. GHMLI. MAN. FINNIÐ UMBOÐSMANN MINN A GIMLI. Hann er ætíð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgreiða þarfir jcðar. — Hann hefir nú allar tegundir af líkkistum og öllu þar að lút- andi. Sömuleiðis hefir hann spánnýja blómkransa, — til að láta f ramma — mcð sanngjörnu verði. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skylduj hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til cr í Manitoba, Saskatchewan og A1 berta. Umsækjand'nn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækjaum landið fyrir hans hönd. Finnið umboðsmann minn á Gimli, hr. Elis G. Thomsen. A. S. BARDAL, UTFARARSTJORI. 121 Nena St. Winnipeg. TALSÍ MAH: — Skifstofa 306. Heimili ... ' ' - " , - ' .. - “ ..~—-- THE GIMLI 304. SKYLDUR. — Sex mátiaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eða föður, m<5ður, sonar, dóttur, bróð- ur. eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum mciia verða þá að rækta. komu hingað nýlega f kynnisför til þeiria hjóna og annara fornvina; þvf sjálfir bjuggu þeir hjer fyrir eina tfð. Nú eru þeir næstum f suðvesturhorni fylkisins, við Cres- cent og Sinclair pósthús. Þeir Ijetu vel yhr byggð sinni og kjör- um rranna þar; og vissulega er byggðin góð fóstra, ef öll börn hennar koma eins myndarlega fyr- ir sjónir eins og þessir bændur. Jóhann Sigurbjörnson, ungur bóndi frá Leslie Sask., var hjer einnig á ferð. Sá þótti okkur hrösla hlutunum áfram; var að kaupa hjer húsavið; 2 uxa-‘tfm’, 7 kýr og 9 aðra gripi; sleða, sláttu- vjel, plóg, herfi, skilvindu, o.s.frv. Sótti hann þetta norður f Breiðu- vík, hlóð þvf, yfir nóttina sem hann stóð hjer við, í járnbrautar- vagninn, og af stað um morgun- ínn. Jón Bergsson, roskinn bóndi nálægt Hnausum, seldi hinum unga vestanbónda flesta ofantalda hluti; en keypti af honum f móti fasteign f Winnipegborg. Ekki mun Jón þó algjörlega vera að bregða búi, hcldur minnka svona Við sig l ellínni. Frjettir engar nema voðalegur) í skógareldur, bæði austan og vest- j an Manitobavatns. Skaðar afj honum víst miklir, en óglöggar frjettir um það enn. Hjá löndum hjer austan vatns eru þessir skaðar: Kristján Eiríksson við Dog Lake missti öll sfn hey; gat nauðulega varið húsin. Ólafur Magnússon (frá Slcðbrjót), Hallur Plallson, og Pjetur ísdal, allir norðan við Narrows, misstu í sameiningu 35 ton af hcyi. Búið er nú að brenna fyrir eld- inn millí Dog Lake og Manitoba- vatns bæði að sunnan og norðan. Stúlkan (sem búin var að skoða j allar rúmábreiðurnar): “Nú þarft þú ekki að sýna mjer fleiri ábreiður. Jeg kom annars í því skyni að svipast eftir vinstúlku minni, sem átti að vera j hjer inni” Búðarþjónninn (mjög kurteis lega): “Efþú heldur að hún sje innan um ábreiðurnar, þá skal jeg með mestu ánægju sýna þjer þær aftur”. TÆu_A_TD XJSlGr O0. GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vörur með m i k 1 u m afslætti yfir marzmánuð meðan þær endast: Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar buxur. K irlmanna nærfatnað. Karlmanria peysur. Drengja peysur. Þykkar karlmanna skj'rtur. Stök vesti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankett. Einnig birgðir af eftirfylgjandi vörum, sem að við seljum með eins lágu vcrði eins og hægt er, fyrir borgun út f hönd: GroCeries. Trjefötur. Pateut meðul. Álnavörur. Leirvöru. Stífskyrtur. Axarsköft Overalls. Brooms. Skófatnað. Og margt lleira. GIMLI. TRADING C° Bonnar, Trueman & Thornburn. BARRISTERS &. Tclefón: 766. P. O. Box 158. WINNIPEG, — MAN. Mr. Bonnar er langmestí málafærslumaðurinn I fylkinu. I.andleitandi, sem 'nefir eytt heimilisrjetti sínum og kemurekki forkaupsrjettinum við, getur fengið land keypt í vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ckrur og byggja $300.00 hús. w. w. CORY, Deputy of the Mintster of the Interlor 60 YEAHS' EXPERIENCE » Trsde Marks Designs COPVRIGHTS &C. Anyono sendlng a eketch and dcscrlptton m»7 CnlcK’.y ascertaiíi ouí opiniort frao whetber an lcvention ís propably patent able. Communica- tions8trictl7confldentlal. HANDBOOK on Pateuta eent free. Olnobt areno.y fov socuringr patents. PAtenta takea throu?U Munu & Co. recelve neclal noUcet wirnout charge, iu the a AA dlSf SðZ M. •T73... . A baud8omeiy iiiuetrated weekly. l«argest ctr- cnJation or any scieutiflc journal. Terma for CauHua, »ó.75 a year. poat&tfe prepald. Sold b> all newsdealers. SStBroBdway, NswM Braneh Offloa. 025 F SU Washingícm. D. C. KAUPENDUR BALDURS. f Gleymið ékki að gjöra aðvart | þegar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.