Baldur - 27.10.1909, Side 1

Baldur - 27.10.1909, Side 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hraesni í hvaða máli, sem fyrir <emur, án tillits til sjerstakra flokka. VII. ÁR. BALDUR 9 AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu laust, eins og hæfir þvl fólki, sen er «f norrœnu bergi brolið. GIMLI, MANITOBA, 27. OKT. 1909. No. 12. Ennþá ein ‘kúnstin’. Hinn 23. okt. er tilkynnt f Can. Gazettei, að C. P. R. fjelagið ætli að biðja næsta sambandsþing um leyfi til að lengja Teulonbrautina frá Árdal norður að Litlu Sask- atchewan (Dauphin River). Það er Oak Point brautin, sein þangað ætti að leggjast; Árdals- brautin til Fisher River; og Gimli- brautin til íslendingafljóts. Þetta getur hver heilvita maður sjeð á kortinu, og þetta væri gjört ef þjóðin en ekki prfvatfjelög ættu brautirnar. , Með þvf að synja um framleng- ingu Gimlibrautarinnar; og fara svo að taka upp á þvf, að beygja Árdalsbrautina vestur, eru Neðri Fljótsbúar eins lfðliega leiknir eins og mest má verða. Annars hefði þó f það minnsta ekki þurft að verða nema 7 mflur frá Lundi að járnbrautarstöð. Stonewall, Teulon, eða Ártjals-búum skfn ekkert fremur gott af þvf að braut komi að vatninu norður f Sturgeon Bay heidur en suður f Fisher Bay; en Álftvetningum hefði getað ver- ið það talsvert hentugt, að braut norðan frá Winnipegvatni hefði farið f gegn hjá þeim lfka, eins og hin hjá okkur hjer eystra. Oak Point-brautin ætti að leggjast norður til Sturgeon Bay, og grein út úr henni sunnan við Swan Lake, vestan við Pine Lake og Stóra Dog Lake, norðvestur til Narrows; og svo með tfmanum önnur grein, norðan við Litla Dog Lake, norðvestur til Fairford. Það sjer hver sá, sem er ekki staurblindur af einhverri partisku, að járnbrautamálum þessa svæð- is væri betur borgið með þvf hjer eystra, að C. P.. brautin kæmi að vatni bæði við Fljótið og við Fisher Bay, án þess að verða þó eitt um hituna eins og það er nú að áforma; og betur borgið vcstra ineð þvf, að klærnar á þeirri braut tæku til beggja vatnanna. En einmitt nú þegar C. N. R. fjelagið leggur allt sitt afl á það, að koma sjer fyrir f Brit. Col., og beiðist eftir fresti á störfuin sfnum hjer, stckkur C. l’. R. fjelagið af stað, ekki endilega til þess að framkvæma neitt f bráð, heldur tii þess að vera á undan og sjá um að hafa einveldið við Winnipeg- vatn ssm lengst. Braskið f hinu fjelaginu vestur á ströndinni tekur fyrir flestar framkvæmdarvonir úr þeirri átt, ef enginn rekur neitt á eftir. Það ættu sannarlega einhverjir þessir “leiðandi menn” að hafa mannskap í sjer. til þess að láta þá Mr. Glen Campbell og Mr. Bradbury vita hvað sjer sýndist. Ef þingið vill ekki taka til greina þær tillögur, sem þeir flyttu fyrir fóiksins hönd, þá er ekki nema gott, að kjósendur fái að vita það. Þetta snertir Fljótsbúa mest og Álftvetninga, og alla velviljaða menn í kjördæminu nokkuð. “Kvittur er gosinn upp f London á Eng- landi,” segir Selkirk Rccord. “um það, að Sir Wilfrd Laurier ætli að fara að segja af sjer.” Nýnæmi. “Port Arthur, 20. okt: — Þá orðsendingu hefir L. P, Brodeur gjört hingað, að sambandsstjórnin ætli ekki að veita hinu sameinaða loftskeytafjelagi (The United Wircless Telegraph Co.) neitt leyfi til þess, að byggja skeyta- stöðvar í Port Arthur, eins og bú- ið var að semja um milli fjelagsins og bæjarstjórnarinnar. Hann seg- ir, að stjórnin ætli sjer ekki að sleppa loftskeytasendingunum við nein prfvatfjelög, heldur búist við að sinna þeim sjálf. Við austur- vötnin ætli hún t. d. á næstu tveimur árum að byggja 3 stöðvar og búist við, að það fullnægi þörf- inni þar.” —Selkirk Record. Það er manni nýnæmi, að heyra nokkra yfirstjórn taka svona í strenginn, þegar hjeraðsstjórn er búin að leggja rfki sitt flatt eins og sauðkind, til að láta klippa það. Þessi Brodeur, fiskiveiða og sjó- mála-ráðherra, kemur svona alltaf öðru hvoru myndarlegar fram heldur en fólk á að venjast af stjórnmálamönnum. Sjálfsagt verða þó einhverjir til að níða hann fyr- ir það, að bjarga bæjarkindinni undan skærum sinnar eigin stjórn- ar. Jafntefli. Undirbúningurinn undir vfn- banns-atkvæðagreiðsluna, sem á bráðum að fara fram víðsvegar hjer um fylkið, hefir ýinsa eftir- tektaverða atburði f för með sjer. Sagt er um hótellialdara einn f Deloraine, að hann hafi farið á fund eins kauptnannsins f bænum, og tilkynnt honum, að hann ætl- aði sjer ekki að verzla við hann framar, et hann hætti ekki að stj ðja að þessum banniögum. SAMKOMA THE (JIMLI FRUIT STORE. HINS tíNÍTARISKA SUNNUDAGASKÓLA VERÐUR haldin HJER í KYRKJUNNI 5. nóv., kl. 8 e. h. Mörg börn taka þátt f pró- grammi þessa skemmtisamkvæm- is; og svo þess% fullorðnir: Mrs. J. G. Cristie; Hr. BjöRN B. Olson; Hr. G. Thorsteinson; Sjera J. P. Sólmundsson. * * * . Inngangseyrir verður 25 cts fyrir fullorðna; 15 cts fyrir börn; en veitingar verða frfar. Eyddu 5 centum fyrir $1 virði af ánægju handa vinum þínum. PÓSTSPJATD kostar svo LfTlÐ, en ánægjan, sem það veitir, er svo MIKIL, að enginn ætti að láta þurfa að minna sig á að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hefi ævinlega það nýjasta og fásjeðasta. — auk algengu tegundanna, — af póstspjöldum. YKKUR er ævinlega velkomið að skoða spjöldin, jafnvel þó þið kaupið ekkert; — en ef þið kaupið þau, þá er allt strax við hendina, borð, blek og penni, til afnota ókeypis. lEaLA-isrisriES kztöisTvT-A-isrssoisr Munið eftir ! Annað föstu- dagskvöld, f únftarisku kyrkjunni hjer á Gimli. HEIMÞRÁ. “Þá það, Mr.---------’’ svaraði kaupmaðurinn. “Þú hefir auðvit að rjett til að verzla hvar þú vilt, °g Jeg býst við að þú gjörir það vanalega þar, sem þjer sjálfum kemur bezt. En ef þú hættir að verzla við mig, af því að jeg neyti mfns frjálsræðis þvf til eflingar, sem jeg trúi að sje rjett, þá ætla jeg ekki að taka því eins Ijúflega eins og þú ætlast til. Jeg ætla tafarlaust að tilkynna öllum heild- sölum, sem jeg kaupi hjá, að jeg snerti ekki framar nokkurn varn- ing frá neinum þeim, sem láti um- boðsmenn sfna gista hjá þjer.” Það er sagt, að hótelhaldarinn hafi slfðrað sverðið. — Selkirk Record. (Orkt f anda hins aldraða Vestur-íslendings). ----------------------:o:Oro:------- Lag: Dótfcir preats á HóJtnmn* já*v vefcra var. Jeg sit við arninn dapur og hugsa um horfna stund. * Tfð er leið og íöng. Nú hefir gamía elli minn fjötrað fót og mund, Já, satt er það, sorgin er ströng. Ó, fsland, kæra fsland, mitt hjarta hjá þjer er, tfð er leið og löng, — þó nauð’gur verði’ að una í útlegðinni hjer. Já, sannlega sorgin er ströng, Jeg fór að leita<j-'efu og gekk f fjarlæg lönd, og þar á land jeg gekk, sem að gyllti röðull strönd. Úr faðmi kærrar móður jeg sleit m'g harðri hönd, en þau mjer voru ástsælust hennar blfðu-bönd. Jeg fann það fagra landið, sem þráði önd mín ung; þar hóf jeg lffsins göngu þó gangan reyndist þung. Frá Mímir er hr. Jóhannes Ólafsson nýlega kominn hingað aftur, eftir tiær- fellt sjö mánaða burtveru á heim- ilisrjettarlandi sfnu þar vestra. Hann lætur ákaflega ve! af land- inu þarna vestur frá, og er hann þó ekki skrumari. Þar sem þreski- vjel hr. Jóns Guðnasonar fór um f haust, segir hann að 27 bússjel af hveiti hafi að jafnaði komið af ekrunni. Hjá einum bónda hafði að jafnaði orðið3i bússjel. Ann- ar bóndi hafði fcngið 80 bússjel af höfrum upp úr hverri ekru, scm hann sáði þeim f. Kornhlöður cru komnar bæði f Wynyard og vestur í Candahar, en ekki eru fólksvagnar erm þá látnir fara lengra en til Wynyard. Þangað eru reglulegar iestaferðir þrisvar^ viku. Jeg vildi verða maður, svo vitur bæði og stór, erv fyrir mjer sem ótal öðrum mönnum fór. # <• Jeg fjölda átti vona, þær fórust aílar brátt, og sfðan hef jeg lífið stærstan óvin átt. Þó sólskinsbletti marga jeg sæi’ S landi hjer, þá bjó mfn sársta þráin við brjóstið á þjer. Og ávalt er mjer leiðist og þung er hjartans þrá þá syng jeg forna sðngva um fjðll þfn helg og há. Jeg lft þig oft f anda mfn elsku móöurstorð; til þfn jeg vildi mega mæla sfðsta orð. Jeg kveð þig hinnstu kveðju,— nú herða1 að bvjósti bönd,— hvert fell og dal og jökul, hvern fjörð og á og strönd. Ó, ísland, kæra ísland minn hugur hjá þjer er. Tfð er leið og löng. Ó, að svo bein mfn hlytu hvflureit hjá þjer Já. satt er það, sorgin er ströng. . t S. B.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.