Baldur - 27.10.1909, Síða 2
B ALDUR, íHI. &r, nr. 12.
ER GEFINN ÓT Á
GIMLI, --- MANITOBA
OHAÐ VIKUBLAÐ.
KOSTAR $1 U.M ÁRIð.
BOROIST FYRIRFRAM.
IfTGEFENDUR :
THE GIMLI PRINTING &
PUBLISHING COMPANY
LIMITED.
^j^M&Aa/iaí^íSíAKíífítríjrííít'íiáiRfí
UTANÁSKRIFT TIL P.LAðSINS :
ZB.A.IL.IDTTIR,,
GIMLI,
TÆ^IST.
Verð á smáum auglýsingurn er
25 c. fyrir þumlung dáikslengdar.
Afsl&ttur er gefinn á stærri auglýs-
ingtrm, sem hirtast í biaðinu yfir
lengri tfma. Viðvfkjandi slfkum af-
slætti ogffðrum fjármálum blaðsins,
erti menn beðnir að snúa sjer að
ráðsmanninum.
Barátlan,
sem ekki verður umíiúin'
u
Svo er sfjórnmálabaráttunni á
Englandi nú lýst sem hún sje að
eins eitt spor f annari meiri og
víðtækari baráttu, sem ekki verði
umflúin.
Ritgj/frð ein þvf til útskýringar
er nýlcga tekin upp f “Cottons
VVéekly ’ úr “Toronto Globe”. J
Vafalaust hefir Mr. Macdonald, ;
aðalritstjóri þess mikilsvirta blaðs, |
skrifað þessa riígj/Srð sjálfur.
Á íslenzku hljóðar hún svo:
“b'jármálafrumvarpið er ekki
annað en hnökri á þræðinum.
Umra.ður um skattgj/Sld af land-
eignum snertir málefnið aðe.'ns
á einum pnnkti ‘Vemdun’ cg
‘fríverzlun’ eru nöfn, sem f sjer
fela miklu vfðtakara má'efni.
Lloyd-George, líberalarnir, og
vcrkamnnnaþingmennirnir eru ekki
orsökin t.l óeirðarinnar. í>eir eru
ekki annað en tungur, sem vcita
heyranlega frarnrás þeim vonum
og kvö)um, sem berjast um f
brjósti heillar þjóðar. B.aráttan
er ðumflýjanleg. Upptök henn.vr
liggja langt að baki, aftur f upp-
hafi brezkrar frelsisframþióunar.
Baráttan sjálf er hin ævarandi j
barátta milli jafnrjettisI
Og SJERRJETTINDA.
Og sjerrjettindin eru í
dæmd. Þrátt fyrir allar miklar'
ogmælskar ræður um heii gleik arf-
gengisrjettinda á aðra hhðina og
auðvirðileik sósfalistiskra kcnninga;
á hina, þá getur nú fyrirkomulagið j
ekki samt staðið í stað, þar sem
það er. Hinir fáu hafa, án nokk- j
urs eigin verðugleika, fæðst til |
munaðar og iðjuleysis. Hinir!
mörgu fæðast, án nokkurs eigin
tilverknaðar, f skortinn og stritið.
Rfkir iðjuleysingjar á öðrum cnd-
anum og snauðir iðjuleysingjar á
hiiium endanum eru hægri og
vinstri fylkingararinur þeirrar
menningar, sem ckki getur enzt
lengi úr þessu. Fyrir hundrað
árum skrifar Burns sorgarleik at-
vinnuleysisins, þegar hann lætur
fölan og horaðan atvinnuleysingj-
ann “grátbæna sinn góða bróður,
að gefa sjer eitthvað við að strita”,
vegna konu sinnar og barna. Það
ástand getur ekki lengi varað.
Það er nú þegar fallið f fordæm-
ingu af því hvað það er rangl&tt.
Bretland hefir einmitt á þessari
stundu svo æðisfullan hjartslátt,
að aldrei hefir hann þvílfkur verið
f þúsund ár; og útkoman af þvf
öllu saman, ef brezk menning á
ekki að farast Þrótinu, verður nýtt
fyrirkomulag, þar sem enginn
heilbrigður maður fær að neyta
sfns brauðs í sveita annars manns
andlitis. Þjóð, sem hefir stappað
saman m.lljón öreigum f skúma-
skotum borga sinna; og heflr þó
að hinu leytinu hálfa tylft lávarða,
sem halda í sfnum vörzlum milljón-
um ekra af landinu, handa sauðum
og hjerum og öðrum villidýrum;
— sú þjóð getur ekki, — svo 1
sannarlega sem guð er þessa jarö-:
ríkis yfirráðandi, —haftf frið, held-
ur sverð, unz öllu rjettlæti er full-
nægt og hver he.ðarlegur maður
fær heiðarleg kjör.
“Stundin er í nánd á Bretlandi.
Yfirstandandi neyð brýzt um í
sverðaldarinnar hertýgjum, en út
úr glundroðaanum mun nýtt Bret-
land að endingu fram koma. Mr.
VVilliam Crooks ber hjer utan á
hörundi s.'nu ör viðureignarinnar,
en í hjarta hans býr fullvissa sig-
ursældarinnar. Lloyd-George, sem
af sárri reynslu veit um ranglæti
þeirra hluta, sem nú tíðkast, er
kallaður f vfngarðinn einmitt á
svona tfma. Þvflíkir inenr. sem
Asquith og Edward Grey hvcrfa
ekki aftur. Ef þeir gjörðu það,
risu aðrir upp í þeirra stað, og
umbótabylgjan velt.st fram sem
áðnr. Baráttan verður ekki um-
flúin. Sjálft styrjaldarefnið er
ekki fjárlagafrumvarpið heldur
mannfjelagsfyrirkomulagið. J a f n -
rjettið vinnur sigur.”
Fátæktin á Englandi.l
Nýútkcmnar skýrslur á En; -1
landi sýna, að sfðastliðið ár var
959,848 öreigum veittur ölmusu-
styrkur f Englandi og Wa'es;
— næstuin því heilli piilljón manna.
Út af skýrslum þessum segiri
“Literary Digest” að London-j
bl/iðin taki svona til orða:
“Tala verkfærra manna. sern i
hjálparþurfar hafa orðið sfðastliðið j
ár vegna atvínnuleysis, hefir hækk- i
að um 133%. [Það hafa nefniiegaj
I
verið 7 verkfærir þurfalingar árið j
1908 á móti hverjum 3 samskonar
þurfalingum firið 1907].
“AIls hefir þurfalingahópurinn
hækkað um 31,177.
“Öllum þessum þurfalingaskara
má skifta á þessa leið:
í London.
Öreigar........123,545
Vitfirringar. . . . 29,037
Hjálparþurfar. . ,990
Samtals...........150,572
utan við London.
Öreigar........706,611
Vitfirringar . . 88,832
Hjálparþurfar. . 13,833
Samtals...........809,276
Alls 959,848
“Samanburður á þessum tölum
við fbúatöluua í landinu sýnir
þetta:
“í Englandi og Wales [f heild
sinni] er 1 af hverjum 37 mönnurn
öreigi.
“í London [út af fyrir sig] er
1 af hverjum 32 mönnum öreigi.
“AF HVERJUM IOOO MANNS
eru þurfalingarnir f landinu orðnir
yfir 27, og f London yfir 31.”
Hvað ertu mikils virði?
Menn tönglnst hjcr oft og ein-
att á þvf, hvað þessi eða hinn sje
“mikils virði.” Orðalagið er enskt,
enda hæhr það bezt, því hugar-
i farið, sem á bak við spurninguna
liggur, það er enskt.
Það er aldrei með þessar' spurn-
ir gu átt við það, hvað mikið sje
f manninn varið, heldur hvað hann
hafi margra dollara virði. Mikil-
mennið gleymist hjer í landi sem
hvert annað einskisvirði. Enginn
fátækur maður cr talinn mikill
maður. Það er álitið sjálfsagt að
getuieysi en ekki viljaleysi sje
orsökin fyrir hverjum einum, sem
ekki verður rfkur.
Auðvitað hefir þetta almennings-
álit heilmikið við að styðjast þóLt
ekki sje það óskeikult, Það er
fjarska mikil! munur á þvf. hvað
menn vinna til að hafa f frammi til
að afla sjer fjár. Auðsöflunar-bar-
áttan er orðin svo hörð, og byggð
á svo rniklu viti og uppfræðslu hjá
öilum hvftuni þjóðum, að sá einn
getur skotið öðrum aftur fyrir s g,
sem hefir nægilega miklu meiri
ófyrirleitni til að bera, heldur en
aðrir f sömu efnurn og kringun -
stæðum. Því minni ófyrirleitni,
þvf mciri fátækt. En allir eru f
það minnsta fúsir á að verða ríkir
f þeirri stöðu, sem þeir ekki þurfa
að gjöra neitt á annara manna
hiuta til að verða það, og ekki
sízt þegar því er samfara að vera
öllum óháður.
Og þcssa tvo ágætu kosti finnst
allmörgum mönnum, að ein stjett
f landinu hafi fram að bjóða,
— bændastjettin.
í þá stjett safnast þvf hlutfallí-
le^a flest af þeim m/innum, sem f
sannarlcgustum skilningi eru góð-
i r menn.
En f þá stjett safnast lfka óskö; -
4 !
in öll af þeim mönnum, scm eru j
óupplýstir menn; og það er meinið
hinna, verður þeim sf og æ að
fótakefli. Þótt þeir sje oft og tfð-
um ekkert slæmir menn, þá eru
þeir mjög oft í aðra röndina skelf-
ing tortryggir við þá, sem sfzt
skyldi, nágranna sfna og stjettar
bræður; og þó f hina röndina svo
hjegómagjarnir, að hver ‘fínn’
ferðalangur getur skjal.ið þá upp í
alla fásinnu, vjelakaup, veðsetn-
ingar, flokksfylgi og klikkuskap
öldum og óbornum til sárustu ó-
blessunar.
AUÐLEGÐ BÓNDANS
er þrautslitið skrumara.-áhald til
þess að koma sjer f mjúkinn, eink-
um í samband við pólitískt fylgi
fyrir vissa flokka. Það umtals-
efni hefir næstum eins mikið vog-
stangarafl við bændurna, eins og
það hefir við mæðurnar, að skruma
eitthvað við yngsta barnið og
hrósa þvf.
“Bóndi er bústólpi; bú er land-
stólpi; því skal hann virður vel.”
Ójá, við látum það nú svona vera,
hvað bóndinn er f þeim skilningi
t
vel ‘virður’ f þessu landi. Hitt
veit hver aulinn, að öll mannfje-
lagsbyggingin hvflir fl honum og
fiskimanninum, það sejn matföng-
um viðkemur. En þessi stólpa-
samlfking er naumast hægt að
segja að eigi við. Kjallari væri
töluvert betra, þvf þar eru skraut-
salirnir allir fyrir ofan.
Á haustin er skýrslum safnað
um það, bóndi góður, hvað þú
sjert mikils virði.
bankarnir og jflrnbrautafjelögin og
i
landsölufjelögin og verkfærafjelög-
in og lánfjelögin hafa svo óskilj-
anlega mikla ána'gju af þvf, að
hafa — “bara svona hinsegin”—
sem allra greinilegasta ‘hugmynd
um það, hvað þú sjert mikils
‘virði’.
Og þú ert grimmilega mikils
virði á pappfrnum.
En þú þarft að lifa, og korn
vcrður að taka frá til þess, sem
ekki fer í peninga til að auðga þig
f framtfðinni. Kjiit og miólk verð-
urðu að nafa, og skepnurnar, sem
til þess ganga, verða ekki að pen-
ingum fyrir framtiðarauðlegð; og
ekki heldur heyið, sem ofan f þær
fer. Skattinn verðurðu að borga
og föt og /erkfæri og flcira, sem
jafnóðum gengur úr sjer og verður
ekki heldur nein varanleg viðbót.
Hesta þarftu að sumri og hey fyr-
j ir þá og fóðurbætir; og loks þarftu
útsæði, og eyðslufje er allt þetta
ekki sfður en hitt.
Þá iJccmur afgangurinn til að
mæta öllum misfellum á slæmum
árum, veita þjer vasapeninga til
að geta ferðast svo sem 100 mflur
keypt þjer og þfnum bók eða blað,
farið á samkomur, og tekið þátt f
nauðsynlegum samskotum.
Fyist gjörir hver sannur auð-
maður fyrir öllu þessu; og það,
sem þá er afgangs, getur hann
haft til að vaxa af og verða rfkur.
Það verður enginn
sem hann eyðir jafnóðum,
aðeins af þvf, sem hann
gjört að varanlegum ávaxtareyri.
skilegt væri að þeir, sem
skulda fyrir Baldur, vildu nú fara
að reyna að borga það sem fyrst.
Hvað heldurðu að sá afgangur
sje mikill hjá þjer?
Heldurðu að hann sje $5000 &
ári?
Þætti þjer það ekki mikið, ef
svo væri?
Finnst þjer ekki að þú mnndir
verða stórrfkur með tfmnnum?
AUÐLEGÐ ADAMS
ætti ekki að vera orðin neitt smá-
ræði með þeim gróða á hverju ári,
í ef við setjum svo, rjett 1 gamni,
að hann hefði ekki verið dæmdur
til að deyja fyrir syndina, heldur
aðeins dæmdurtil að yrkja jörðina.
Hartn væri þó sannarlega búinn
að fá nögan tfma, ef það er
rjett, að mögulegt sje að verða
rfkur með tímanum af fimm
þúsund dollara afgangi á ári.
Hebreska tfmatalið sýnir, að
til þess að fá upphæðina á að
margfalda $5000 með 567°- °g
það verða $28,350,000.
Rútyar 28 miiljónir er ekki al-
veg' tuttugasti parturinn af auð-
legð Rockefellers, og hún er öll
samansöfnuð á rúmum mannsaldri.
Tfmalengdin hefir þó sýnilega ekki
verið aðalhj&lpin hans. Eitthvað
hefir það verið annað.
Nei, það er undarlega grátleg
fáfræði, þegar menn eru í mesta
hjartans sakleysi að tala um það,
ir af fiskiveiðum; sumir af búskap;
sumir af kaupmennsku. Svo
þegar þeim, einum af þúsundi, hef-
ir heppnast að klófesta með ein-
hverju móti, segjum 10 cða 20
þús. dollara (nefnilega umfram fl-
höld sín og eyðslueyrir) þá er eins
i og komið sje við hjartað í þeim,
að nefna nokkra galla á mannfje-
lagsástandinu. Þá er eins og þeim
verði það svoddan áhugamá! að
geta haldið byggðarmönnum sfn-
um f sffelldri kreppu, s ef vera
kynni að þeim mun auðveldara
yrði, að næla aðrar 10 þús. í við-
bót.
Og þeir menn þrcytast aldrei
á því, að japla um iðjuscmi og
sparsemi bóndans, e'ns og það
væfi sú óviðjafnanlegasta dyggð,
að ganga helzt alltaf bættur eða
i rifinn og neita sjer um sem allra-
flcst, svo aðrir geti flegið sem
mest.
Seinast er farið að prjedika um
v e 1 f e n g i n n a u ð , og þá verð-
ur hver einasti maður orðlaus.
Það getur ekki hvort sem er
j heitið neinn auður, sem íslending-
j ar hafa van.ð s g á að kalla þ\‘f
nafni. Það eru sagðir 8000 millj-
| ónerar í Bandaríkjunum, en ekki
i c nn fsl. milljóneri til í heiminun .
I Allar prjed.kanirnar spretta af
þvf, að menn langar til að verða
i mikils ‘virði', &n þcss að hafa
fræðslu eða manndyggðir til að
j gjöra sjer nokkra Ijósa grein fyrir
þeim hörmungum og svívirðingum
sem því þjóðfjclagslega maskínu-
Stjórnirnar og
að verða rfkir með tfmanum; sum-
rfkur af þvf, j
heldur j
gcturjverki er samfara.