Baldur - 24.11.1909, Qupperneq 3

Baldur - 24.11.1909, Qupperneq 3
QaGAN um vindfjdagið, sem að undanförnu hefir hart þetta rúm í blaðinu, verður að vfkja 1 þetta skifti. AUKABLAÐ, sem gefið var út f sfðustu viku, — mest vegna vissra auglýsinga, sem endilega þurftu að birtast,— var ekki sent ðllum kaupendum. Þessvegna var tekið upp í þetta blað það lftið, sem var af lesmáli í aukablaðinu. Þeir, sem auka- blaðið fengu, ættti ekki að láta sjer mislfkaþað, og hinirvonar maður, að taki ekki heldur hart á því, úr þvf það er allt prentað upp aftur þeirra vegna. DÁNARFREGN. Þriðjudagsmorguninn, hinn 2. þ. m., andaðist hjer, á heimili Jóns Jðnatanssonar, skálds, og Önnu konu hans, Jónas Halldórsson frá Seilu f Skagafirði, rúmlega sjðtugur að aldri. Jónas heitinn var fæddur 20. júnf 18394 Nýjabæ í Skagafjarðar- dölum og ólst upp að miklu leyti hjá Jóni prófasti Halldórssyni. Árið 1876 kvasntist hann Helgu Steinsdóttur fr& Stóru-Grðf, sem enn er & lffi heima & íslandi. Nú fyrir sex árum fluttist hann hingað vestur & eftir dætrum sfnum, Önnu, sem fyr var nefnd, og Helgu, konu Sigtryggs Jónassonar hjer á Gimli, og var þá f för með honum Jónas sonur hans, sem síðan er aftur fat inn heim til móður sinnar, Fjórða barn hans, sem enn er & lffi, Engilr&ð, ergift kona heima & íslandi. Smíðar lærði hann f Rcykjavfk á unga aldri, og lagði hann þær talsvert fyrir sig ávalt. sfðan, og næstum eingðngu þcssi ár, sem hann dvaldi hjer á Gimli. Sfra Rögnv. Pjetursson jarðs'ing þennan burtsofnaða samferða- tnann okkar, hittn 5. þ. m., f grafreiti hins únftariska safnaðar hjer & Gimli. Húskveðja var flutt að heimili hins l&ttia og lfkræða f únftarisku kyrkjunni f viðurvist fjöld.i fólks. Annar tengdasonur hins Iátna, hr. Jón Jónatansson, var fjarverandi þar sem ekki varð til hatts náð; — kotninn fyrir stuttum tfma langt norður á vatn til fiskiveiða á komandi vcrtfð. * Jónas heitinn var vel greindur, bráðfyndinn og skemtilegur f sjnn hóp, sí-stilltur og hávaðalaus. Frelsisvinur var hantt hinn bezti f öllum efnum, og skaut oft hnittnari örvum en þeir, sem yngri voru, til heirrskunnar, I Baldri hefir har.n átt talsvert rnargar svoleiðis greinar (nafn- lausar þó), bæði f tfð Einars heitins Ólafssonar og sfðan. * * * Þá leiðrjettmgu bendir einn lesandi aukablaðsins á, að Jónas beitinn hafi verið orðinn nærri full- tfða þegar hann kom til Js5ns prófasts Hafldórssonar. Abstract Statement of Receipts and Expenditures from Jan. 1. 1909 to Nov.l. 1909. RECEIPTS EXPENDITURES. Balance in Bank and Roads & Bridges $ 811.8; Cash.or. hand..... $ 280.81 Bills payable (Imperial Taxes collected since Bank) 500. cc Jan. ist 1864.97 Interest (Imper. Bank) 16.7: Government Grant for Municipal Commission 131-9. road work 500.00 Wolf Bounties 165.01 Bills Payable 2500.00 Printing, Postage and Revenue from other Stationery 170.8. sources 429.35 Salaries and Members Indemnity 325-cc Vital Statistics i9-5t Hospital & Charity aid 173.0. Noxious Weeds...... 25.6. Health Inspection.... 12.4 Survey & Right-of-way Ardal School $ 396.40 36. 6í Arnes ,, 266.10 Baldur ,, 232.80 Framnes „ 308.20 Geysir 373-15 Hecla ,, 132.56 Laufás ,, 138.52 Lundi ,, 267.11 Vfðir ,, 100,00 2214.8 Miseelianeous accounts 307-9 Balance in Bank and Cash in hand 663.6. 5575-13 $ 5575-1. Certified correct B. Marteinsson Treasurer. FRA ISLANDL — Heiðurslaun úr gjarasjóði Kristjáns IX. hafa í ár fengið: fíððvar Sigurðsson f Vesturhaga f Leirársveit, og Magnús Gtda- ton 4 Frostastöðum f Skagafirði. —Rits malínan frá Grund í Skorradal tíl Borgarness var full- gjörð og tekin til afnota f septembermánuði. —Sama er að segja um lfnuna út á Akranesið. Hún var tekin til afnota um sama leyti. — Á fsafirði brann bræðslu- hús Tangs-verzlunar nnar til kaldra kola, hinn 13. sept —Nýtt trjeskip brann á höfnlnni á Seyðisfirði 14. sept. —í septemberlokin tók Jón Ólafsson aftur við ritstjórn Reykja- vfkur, fram að nýárinu fyrir það fy<sta. Ekki nefnt hversvegna Jónas Guðlaugsson hafi hætt. —Nú er söfnuðurinn f Gaulverja- bæjarprestakalli, f Árnessýslu orðinn frfkyrkjusöfnuður. Hann hefir sagt sig úr þjóðkyrkjunni og ráðið sjera Runólf Runólfsson fyrir forstöðumann. —Hinrt 1. okt. voru þeir Björn Kriitjánsson, kaupmaður f Rvfk og Björn Sigurðsson, heild sali f Khöfn, skipaðir (frá næstr nýári) bankastjórar við Landsbank-. ann. Auk þeirra segir “Rvfk” að þessir hafi sótt um þat embætti: yfivdóms-málaflutnings maður Einar M. Jónasson f Rvfk; bankafulltrúi Gunnar Hafstein i Ktnhöfn;. landsb. gjaldkeri Halld. Jónsson f Rvík; ritstjóri Hanne- Þorsteinsson f Rvfk; vcrzlunarstj. Ingólfur Jónsson, Stykkishólmi; verzlunarstjóri Jón Gunnarsson, Hafnarf,; Jón Laxdal frá ísaf., nú fEngl.;cand. jur. Magnús Jónsson Kmh.; sýslum. Sig. Eggerz, Vfk; bankastj. Tr. Gunnarsson, Rvfk; háskólakcnnari V'a'.týr Guðmunds son, Kaupmh.; banka-gjaldk. (ís- landsbanka) Þórður J. Thorodd- sen, Rvík. — Lögrjetta segir, að Pjetur Zóphonfasson muni vera búinn að kaupa •‘Þjóðólf’ frá næstu ára- mótum, og telur hún söluna sprottna af þvf, að Hannes Þor steinsson muni “mcð engu móti geta fylgt Birni ráðherra lengur;” —“og svo var honum líka neit.tð um bankastjórastöðuna” bætirhún við. —Ennfremur láta blöð stjórnarandstæðinganna það í veðíi Vaka, að Emar Hjörleílsson Financial Statement for the Ten Months ending Cctober 31 1 09. ASSETS LIABILITIES 3al. in bank BillsPayable $ 2500.00 d Cash on hand Interest... . 130.00 $ 2630.00 NOV. ist 663.64 Rord Work f axes unpaid -. 2311.85 uncollect. 15,410.01 R i g h t - 0 f r'mber Fces - W ay uncollected 49-95 accounts 440.00 10 a d Nox. Weeds 72.60 Machinery 75.00 Wpg.General ) Ttice furni- Hospital £i 17.00 ture and S u n d ry supp'.ies 170.00 i5.7°4-96 accounts 320.59 3162.04 Municipal Commiss. 147.16 HcclaSchool (as’per Trus- teesestimatc) 2II.20J Lundi School (asperT.e.) 500.00 VfðirSchool (asperT.e.) 418.00 BaldurSchool (as per T. e.) 449.60 GeysirScbool (asper T.e.) 344-00 Framnes School (as per T. e.) 388.0Ó Laufás School (as per T. e.)][ 300.00 Árdal School (as per T. e.) 416.80 Ámes School (as per T. e.) 271.00 3298.60 SURPLUS Assets over Liabilities 7130.80 _________. \ „_________________________ $ 16,368.60 $ 16,368.60 Certified correct. B. Martéinssqn, T reasurer. 'nafi hætt viðritstjórn “ísafoldar", tf þvf að hann hafi verið orðinn uppgefinn á þvf, að verja gjörðir ráðherratts. Skattarnir. Nú eru gjaldendur hjer um slóðtr nýlega búnir að fá skattseðla sfna. í Gimlisveitinni keyrir skatta- byrðin fram úr öllu höfi. T. d. er skattur hr. Stefáns Eirfkssonar á Nýjabæ $39.93. Þó kemst hattn j enn hærra í þeirri ferhyrningsmíl- unni, sem land hr. Jóhanns Sig- urðssonar á Miklabæ er f, og land Jóhannesar kaupmamis Sigurðs- sonar, sem hann keypti af hr. Jónasi Stefánssyni. Þar er skatt- urinn eitthvrð dálftið yfir $41, en löndin þó ekki metin nema $660 á skattskránní. Skólahjer- aðsmálin f því hjeraöi, sem þessi lönd liggja f, eru svoleiðis með- hðndluð að ódæmum sætir. Inn f [málaferlakostnað, sem sagt er að af þvf hjeraði stafl, hefir sveitar- stjórnin blandast svo, að búist er við að sveitarsjóðnum hlotnist af þvf $400 til $500 tap. í bænum hjerna er $17 skattur af $500 eignum, f föstu og lausu; og talsvert er það einnig verra en nokkurn tfma var f Gimlisveit f gamla daga. í Bifröst virðast skatta-álögurn- ar svipaðar þvf, sem hjer er f bænum; munu t. d. f Fljótsskóla- hjeraðinu vcra nálægt $17 af $500 eignum. * * * Hið 6. ársþing sveitastjórafje- lagsins & að haldast f Portage la Prairie, 23.-25. nðv. Þar ættu okkar yfirmenn að gcta frjett, hvert búskapurinn gengur alstað- ar svona.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.