Baldur - 05.01.1910, Blaðsíða 1

Baldur - 05.01.1910, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hyaða máli, sem fyrir tcerrtur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUE § r ■ timiUiUimm i'mi'inn'MtiiMtni tftiXXf f.U TA* ttf!! t t'f Tt 1 ,T hv i I I AÐFERÐ: | i Að tala opinskátt og vöflu- í| j| laust, eins og hæfir því fólki, j| jg sem er »f norrœnu bergi ffi É brotið. ÍÍ I I VII. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 5. JAN. 1910. Nr. 18. ANDVÖKUR Stephans G. Stephansonar fást nú orðið keyptar hjer á Gimli, eins og fyr var um getið hjcr í blaðinu. Kosta$3-5o. Hr, B. B. Olson hefir á hendi útsölu þeirra. Reynið sem fyrst að kaupa þau Ijóðmæli, svo það verði ekki í úti- deyfu. “BILL 50” Innan f þessu blaði eru nokkur dæmi færð til þess, hvað almenn samtök eru nú vfða að fá góðan byr, til mótspyrnu gegn gi'óða- fyrirtækjum prfvatmanna eða prf- vatfjeiaga. Frá íslandi berast frjettir um nýtt samvinnufjelag til að stunda fiskiveiðar. Frásagan um það, sem hjer er prentuð á öðrum stað í blaðinu, sýnir hvað vel það er sniðið eftir hinum alkunnu sam- vinnufjelðgum í öðrum löndum. — Maður freistast til að skjóta þvf inn á milli Ifnanna, að það sje svoria hjer um bil minnkun að þvf fyir íslendinga hjer við Winni- Pcgvatn, að iáta þá nú verða á undan sjer heima, með að koma svona fjelagsskap á fót. Mögu- Ieikinn fyrir slíkum samvinnufje- lagsskap er þó óvfða f veröldinni lagður eins atiðveidlega upp í hendur manna eins og einmitt hjer. En á meðan menn skilja ekki bctur sinn vitjunartfma, heldur en kom í Ijds á fiskimanna- fundinum hjerna sfðastliðið vor, þá er ekki von á miklu góðu.— Og nú kemur nýtt tilefni til þess fyrir Canada-búa, að fara að gefa gaum að samvinnufjelags- skapnum, og f hvaða efnum hann mætti bezt'koma fjelitlum almenn- ingi að notum. Frumvarp, sem lagt var um daginn fyrir sam- bandsþingið, — Bill 5°- — er um samvinnu (Co-operation), Svo i I langt hefir þessi auðsðfnunaraðferð a'drei fyr kornist hjer f landi. En þtð er Ifka eins og það korri a'llt í einu, þcgar það kemur: Scott, liberal-leiðtogi f Saskatchewan fvrst, og Roblin, cons.'rvatfv-leið- togi i Manitoba, tveimur dögurn síðar, báðir með boðskap um þjóð- eign á körnhlöðum; og sambands- þirigið f Ottawa um sömu mundir með þetta nýja frumvarp um kaup- fjelög eða önnur þesskyns samtök. “Með því að það er æskilegt,” stendur í inngangsorðum þessa nýja Iagafrumvarps, “að efla auð- sæld og sparsemi með samvinnu- fjelögum (Co-operative Societies), og til þess að iöggjöf viðvfkjandi löggildingu og stjórnun þesskonar fjelaga geta orðið eins f öllu Can- adaveldi;— þessvegna mælir Hans Idátign svo fyrir, sem hjer fer á eftir, með ráðum og samþykki efri og neðri deildar hins canadiska þings. ” Á eftir þessum inngangsorðum, — sem byrja þannig á hinni ó- væntu viðurkenningu um það, hvað það sje œskilegt að efla svona fjeiög, — kemur svo laga- bálkurinn sjálfur. Það, sem í hon- um er fólgið, er full viðurkenning þessara atþýðlegu tilrauna til að veita auðkýfinga-samtökunum þá mótspyrnu, sem þau hafa f öilum löndum ævinlega talið sína skæð- ustu keppinauta í verzlunarmál- um, á svipaðan hátt eins og verk- smiðjurnar hafa talið verkamanna- fjelögin sfna skæðustu óvini f iðn- aðarmálum. Verði þetta frumvarp að lögum er stórum mun óhættara á eftir fyrir efnalítla menn, að slá sjer saman í kaupfjelg eða samvinnu- fjelög, heldur en áður hefir verið hjer f landi. Breytingarnar f þessa áttina eru að fara ótrúlega hratt yfir löndín. * ■» Fiskiveiðaf jelagið “Stapínn.“ CHRISTMAS STAMP CAMPAIGN Þó það sje gott hvað gengur, þá er það samt illt og broslegt, að sjá pólitísku flokkana taka þessi stóru stökk undir sig, þegar allt f einu á að hremma vinsældir bændalýðsins eða verkamannarma. Bræðralagið, sern fylkjastjórna- formennirnir gengu f, þegar brjef- ið sæla var soðið f fyrra, entist aldrei út árið. Þeir virðast hafa verið nokkuð jafnundirförulir hver við annan, Scottstjórnin flýtti sjer Þann 1. nóv. síöastJ. var hjer myndað hlutafjelag til þess að reka fiskiveiðar með þilskipum og kallast “Stapinn”. Hlutafjelag þetta er stofnað mcð það fyrir augum, að fiskimennirnir geti tekið hlutdeild í þvf, og að útvegurinn geti órðið sem mest í höndum fslenskra m-’nna og um leið tryggur. Hiuturinn er á 100 kr. og er ckki hafður hærri, svo að sem flestir fiskimenn geti tekið þátt í fyrirtækinu. Tvö skip eru nú þegar keypt, sem ganga eiga til fiskiveiða. Lög fjelagsins eru f 20 greinum. Aftan við lögin er reglugjörð um rekstur fjelagsins f 5 greinum. í fyrstu grein reglugjörðarinnar er talað mn ráðningu 2 skipstjóra og háseta, og er f niðurlagi grein- arinnai- komist svo að orði: “Há- ’-etar skulu ráðiiii fyr:r hluta af afla ' og skal afti þeirra ávalt borgaður með'sama verði ogaflinn af skipinu er seldur fyrir í heild sinni”. í 2. gr. reglugjörðarinnar er skipstjóra gjðrt að skyldu að láta af hendi viðtökuskýrteini fyrir þvf, sem honum er fengið f hendur tilheyrandi skipi, svo og veiðar- færi og annað útgjörð skipsins, við- komandi, og verður har.n að svara fyrir það, sem fer hjá honum til spillis fyrir hirðuleysi og vangá. í 3. gr. er talað um útgjörð skipa, og er þar svo hljóðandi ákvæði: “Stjórnin felur einum af meðstjórnendum sfnum að gjöra innkaup á vörum til útgjörðarinnar, bæði veiðarfærum og vistum, og THE 1909 BATTLE AGAINST THE DREAD WHITE PLAGUE. Available Beds in the Muskoka Free Hospital for Consumptives Incrcased Three-Fold as a Result of Last Year’s Sale of Chrisímas Stamps. The Number Can Be Doubled This Year If Everyone VVill Help. STIMULATED by the success of a yearago theNational Sanitarium Associa- tion havc made lai g-o preparations for the sale of the Christnms Stamp of 1009-10, is- sued on behaif of the Musfcoka Free Hos- pital for Consump- tivés. Nearly $3,000.00 was nettod from 'ast year's sale, making it possible for I he trustees to increase tlie available bcds for needy patients from an aver- ige ot' íifty-five a year ago to one hundred and forty, llie accommodation to-day. The trustees aro liopeful that they ■ 'íiy h ing the accommodatiou up to ■KK) be is as the outcomo of this year’s iloof this little one cent messenger iiopo aud liealing. The Cht istmas Stamp, as a meansof itiug tlio dread wnito plague, hail ; origin in Denmark in 1904, tho sale orri wliich has fluanced a hospital for r iMiptives in that eountry. The , a was taken up by the Bed Cross •eicty of the United States in 1907, l iuterost has growu each year, \ year ago a Christmas stamp of uivial (!'sigu was pub iu cireulatáon - tba Muskoka Pree Ilospital for i'isurnntives with thcsuccessalready dicated in this article. Tho price )f the iudivldual stamp is iy one cout, but what wonderful ícs can be accomplished by so tiny 1 instrument. There is no leasoti hy everyone wlto writes a letter, ’dresses a postcard, mails a news- :>p<u' or parcel from this day out houkl not uso one of theso stamiis. The educational valvie of the stamp ppearing on every piece of mail nn.vt- t"V would he enonnous. One can hardly fignre up the materinl results. It would mean a routing of the enemy Tuberculosis that would bring hope and joy and gladness to thousands of homes and communities in all parts of Oanada. The ctamp of 1909 is more beautiful than that of a year a,go. The design is as shown in this article, butprintcd inred and gteen, and is of same sizo as the regular government postage stapip. Tliis Christmns stamp will not carry any kind of mail, hut auy kindof matl will catry it—and carry too the liappy Soason's Greetings from sender to t e- ceiver. The stamps will be done up in envelopes of ten, twenty-five, fifty and nne hundred for ordinary sellinp, and Iarge users will bo supplied iu quan- tities. The price for ten or for oue thousand is a cent each. The banks, departznental storcs, drug stores, book and stationerv stores and many other stores vvill seil thein. Wnmen's clubs, church organi- zations, bible classes and Sunday schools, public schools, and ntony other organizations and individuals wiil help this year as last year. There would seem to lie no reason why cveryhody everywhere may not help in forming an nrmy of willing workers to sell thnse stamps all over the Dominion. The Muskoka Froo líospital for Consumptives is in tho fullcst sense a national institution caring for patients from every pro- vittce in Canada. Tho first issuo of the stamp for tbis vear is 0110 million, and these will bo put into circubition immediately, bttt thero can hardly be any reason why the issuo shonld not ho increased many' times over bcfore Christmas. Tho direction of the sale of Christ- mas Stamps is in the bands of Mr. J. S. Robertson, Sec.-Treasttrer. Nationnl Sanitarium Association, 817 King Street, West, Toronto, who will give promi't reply to any enquiries regard- ing the stamp. setn rnest hún mátti, að tilkynna j s.kal enginn aukakostnaður A þau sínum kjósendum tilslökunarsemi I innkaup lagður, nerna sem sfna. og Roblinstjórnin varð að-1 nauðsynlegur er, svo sem farm- eins 2 dugum sfðbærari með sömu tilkynningu til sinna kjósenda. Báðir ætluðu að verða fyrstir. Gott! Sama er hvaðan gott kem- ur. Bezt frá báðum! 1 gjald, ábyrgðargjald, venjuleg umboðslaun og pakkhúsleiga, auk annara nauðsynlegra útgjalda. Þessar vörur afhendast skipstjóra gcgn kvittun. Mcð þessum fjelagsskap virðist vera stigið stórt spor f áttina ti! þess, að gjöra þilskipaútveginn fslenskan og fiskimönnum auðvelt að verða hluthafar. Fyrir fisk - mcnn er atriði það, sem áður var gf-. svo þýðingarrnikið, þvf það eiga skip, eða hluta f skipi, að geta gengið inn f fjelagið með skip sitt, þar scm þeir oft verða að- njótandi hinna ódýru vörukaupa, sem fjelagið býður, f stað þers, sem þeir oft verða að hlýta þyngri kjörnm hja kaupmönnunum. Samkvæmt lögum fjelagsins tná hlutafjclag’ð fara upp f 100,000 kr. í stjórn fjelagsins eru Pjetur J. Thorsteinsson kaupm., Matth. | Breytinc;. V o Úti’ er frost og inni er Ifka svali, f orðum vinar finnst mjer liggja kali, allt er kalt og örðug lffsins ganga, eldheit tftr nú brenna mfna vanga. | Mig svimar, og mjer sortnar fyrir augum, Bindmdismenn syngja nú og gleðja sig í Ontario- fyiki yhr sigursældum sfnum. Al- menn atkvæðagreiðsla hefir farið þar fram f mörgum sveitum, og;tekið fram og stendur í 1. eínum 200 hótelum hefir verið sópað f burtu f þeirri hrfð. Fulln- aðar frjettir ekki ennþá komnar, en breytingin eigi að síður mjðg stórfelld. Útlit fyrir að Bakkusi verði ranglátt. hvergi vært í því fylki innan f&rral í Öðru lagt er það og þýðingar ára. míkið atriði fyrir bændur, scm Þóðarson og Þorsteinn Þorsteins- j son; til vara f stjórninni er Einar Arnórsson lagaskól.istjóri og cr hann lögfræðislegur ráðanautur, sem og hefir hlutabrjef til söiu. —Eftir LöGRJETTU. s&l mfn frýs, mjer dvfnar fjör f Móðirin (til dóttur sinnar, sem var nýlega útskrifuð af háskóla): “Olla, farðu fram f eldhús og hræsnin drap með h^rðum slcggju- dómi hið hinnsta blað úr mfnu votiar- blómi. SjöFN. Ein únza af verulegri hjálpsemi gáðu að hvort vatnið sýður f katl- [cr ávalt rne'ra virði en tonn af inum.” mun hafa átt sjer stað, og það ekki QIla (fór fram og kom inn aftur) ósjaldan, að fiskimenn hafa fengiðj „Jeg fók ketilinn af eldinum af minna fyrir hlut sinn af skipi en j þv( það rauk úr honum Vatnið útgjörðarmaður, sem þó má telja j getur hæglega svjðnað ef það er of lengi yfir cldi, mamma," hluttekningarrfkum crðum. Vel gáfaðir menn og konur með góðri dómgreind, eru oftast nær þeir síðustu til að fella dóm ý.fir ! öðrum.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.