Baldur - 05.01.1910, Blaðsíða 4

Baldur - 05.01.1910, Blaðsíða 4
B A L D U R, VII. ár, nr. i8. MU-U.____mm "Viljir þú eignast Ijómandi góðar byggingarlóðir í hinum fagra Gimlibæ, þá sendu undirslirifuðum tilboð I Lot 31 og 32, Rge. 2, sem eru á inndælum stað í bænum, mátulega nærri vagnstöðinni fyrir hvað sem vera vi 11 • Ef peningar eru knappir, mundi heflaður byggingarviður tekinn að minnsta kosti að nokkru leyti, og fleira, sem nauðsynlegt er til landbönaðar. Gefðu þig fljótt fram! Bertdale, Sask., 27. des. '09. J. Einarsson. HEIMAFRJETTIR. Hr. Bjorn Eyjólfsson er einka- Uinboðsmaður fyrir jurtameðöl Brof. Suttons. binnið hann, til að fá upplýs- ingar um það, við hverju þau meðöl eiea o Veðráttan hefir verið fcikilega kóid nú urn tíma, og fiskiflutninga- menn eiga við allt illt að strfða f ferðalögúm sfnum: ótraustan fs, snjóþyngsli, rammdrægi, og hey- leysi á sumum hinum vanalegu g'stistöðvum. Er mörgum gramt f geði fit af þessum erfiðleikum, $ 15 um mánuðinn. [Lóg regluþjónsstaðan er nú orðiri sæmilega lffvænleg. Hann hefir j nú f fastalaun $ 200 lrá fylkinu, og $180 frá hverju um sig, bænum og sveitinni. Það er ekki nema gott, að sjerhver þjónn þjóðfjelag- sins beri úr býtum viðunanleg Iffs- kjör, cn þess vænta menri f staðinn, að sá sem er scttur tii að vera hlffiskjöldur meðbræðra sinna, glcyrni þá sem sjaldnast þeirri ábyrgð sem á honum hvflir f þeim efnum.] Dr.S.Dunn fjekk ekki á þessum fundi endurnýjaðan lækninga-kaup- samning sinn við sveitina; en í þess stað var hr, Einari Jónassyni scnt tilboð um að gjörast heil- brigðisumsjónarmaður sveitarinnar fyrir $ 125 um árið. Þeir hr. Sigurður Einarsson, meðráðandi fyrir 1. deild og Mr. Martin Kcller, meðráðandi fyrir 3. deild, halda sætum sínum í 2 úr. Meðráðendakosning fer þvf ekki fram að ári nema í 2. og 4. deild. * * * TÍr Bifröst eru ekki neinar fundarfrjettir komnar hingað enn- þá, en það^ má telja víst, að hr. Bjarni Marteinsson hafi verið endurkosinn skrifari þar. * * þvf nú hittist svo á, að veiðiskapur er (að sögn) með langbezta móti. Fyrstu árinu voru gær. sveitastjórnafundir haldnir Hjer f Gimlibæ var hr. Einar S. Jónasson endurkosinn skrifari gagnsóknarlaust. Þðknun hans var hækkuð um $30 (upp f $ \ 80), vegna þess hvað skrifstofustörfin eru að aukast. í stað hr. Júlíusar J.SóImunds- sonar, sem ekki fjckkst til að gefa kost á sjcr, var hr. A. B. Olson ráðinn lögrcgluþjótin f bænum fyrir $ 15 uin inánuðinn. Dr. S. Dunn var ráðinn heil- brigðisumsjónarmaður f bænum fyrir $ 50 um árið. Hr. Björn H. Johnson var ráð- inn verkstjóri bæjarins eins og að undanförnu. Eins og kunnugt er, eiga alli.r meðráðendur. bæði f bæjum og Vafasamt er það, hvert hlut- kesti á að varpa um alla ineðráð- ^endur, sem kosnir hafa^vcrið þetta á ár eða ekki; og ennþá vafasamara vfðsvegar í cr það hvert allir kjörstjórar hafa hagað því hlutkesti svo til sem vera ber. [Hafi það vfða verið gjört eins og hjer á fundi Gimli- sveitarráðsins, er hætt við að ekki veiði alstaðar þagað. í kvöld eiga skólanefndir að haí'a sinn fyrsta fund. Hjer f Gimlibæ verður sá fundur þó ekki haldinn. Það var flúið á náðir menntamáladeildarinnar til að af- stýra þvf, að sjera J. P. Sólmunds- son næði sæti þvf f nefndinni, sem hann hafði verið kosinn í á útnefningafundi bæjarins. Mennta- máladeildin fræddi þá klögumann- inti um það, að í það mirinsta ætti cnginn annar en sjera J. P. S. neitt sceti f nefndinni, þvf skóla- nefndin hefði öll setið í lagaleysi nú f 2 ár. [Hlutaðeigendum þyk- (j, (MI, UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY P’ire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í einhverju af þess- um fjelögum, sem eru sterk og áreiðánleg. # w Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig því viðvfkjandi. V erkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. . Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GIMLI. FINNIÐ UMBOÐSMANN MINN A GIMLI, Hann er ætfð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgreiða þarfir yðar. — Hann hefir nú allar tegundir af líkkistum og öllu þar að lút- andi. Sömuleiðis hefir- hann spánnýja blómkransa, — til að láta f ramma — með sanngjörnu verði. Finnið umboðsmann minn á Giinli, hr. Elis G. Thomsen. A. S. BARDAL, UTFARARSTJÖRI. 121 Nena St. Winnipeg. TALSÍ MAli: — Sliifstofa 306. Heimili 304. THE GIMLI TZR^IDXIEsra- o°. GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vörur með m i k 1 u m afslætti yfir marzmánuð, meðan þær endast: Karlmanna peysur. Drcngja jieysur. sveitum að vera hjer eftir kosnir j ir sætt 3ameiSin,eRt skipbrot, cn til tveggja ára, svo aldrei geti I tre>'sta stjðfninni íi1 þess, að láta nieira en heirningur þeirra f cinu! ekki s-íera J- B. S. sitja kyrran, verib óvanir starfiinu. Til þess *yrst ný)ar kosningar verði að fara að koma þessu lagí á, var þao ifram um hinna -sæti f nefndinni. lögskipað, að varpa hlutkesti urn I engin hætta að traust þeirra það, hver helmingurinn rýmdi í,áti sjer til skairmar verða. Sjera sæti að ári, svo misvíxlin gætu j J• S- verður vissulega ekki komist f gang. Hjer f Giinlibæ : hlíft *f Pó,itfsku Aokkunum. — þó hittist svo á, að þeírtveir, hr. 'að það yrði kannske að fremja á Guðm. Erlcndssori og hr. Stefftn | honUm sv0,ítiö lagabrot.] Eldjárnsson, scm flest atkvæði I - ~~ | hlutu hjer ft kjðrdegi, halda sætum 1 Honan: “Marteinn, jeg vilj sfnum f tvö árin, en hinir eitt ár. í ma-*last t’1 þess að þú sjert ckki að;' * * 1 kyssa dóttur mfna”. Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar buxur. Karlmanna nærfatnað. Þykkar karlmanna skyrtur. Stök vesti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankett. Einnig birgðir af eftirfylgjandi vörum, sem að við seljum rríeð eins lágu verði eins og hægt er, fyrir borgun út f hönd: HESTAR TIL SÖLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA VINNU. Finnið THOS. REID SELKURIC. Groceries. Patcnt meðul. I .eirvöru. Axarsköft Brooms. Trjefötur. Alnavörur. Stffskyrtur. Overalls. Skófatnað. ÁGRIP AF HEIMILISRJET T- A.RREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðinti cr 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórður.gs af.hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er f Manitoba, Saskatchewan og A1 berta. Urrísækjandmn verður að bera sig fram sjálfur á iandskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins, Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mfttiaða ábúð á ári og ræktun á landinu 1 þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur. eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annarí bújörð áfastri við sína, fyrir $3-CX) hverja ckru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp í sex ár og 50 ekrum meiia verða þá að rækta. I.andleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki fmkaupsrjettinum við, getur fengið land keypt í vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORV, Deputy of the Mmistar of the Interior 60 YEARS' EXPERSENCE Og margt tleira. GIMLI. TRADING C°. Trape Marks Desisns COPVRIOHTS &C. Anronc srndlng a Bketch nnd dcscrlntlon mny fjnlckly ascortain otir opinion free whether an Invention 13 probably patentable, Communica* tionsetrictlfcontldentuífl. HANDBOOK onPatenta eent free. Olnest acency for socuring patents. Patcnts taken tbrouph Munn & Co. reoeive speclal notlcc, wlttaoat charge, ln tha A handsomely iliustrated weokly. Largest cur Siíation ot any soientlflc joiwrnal. Termn íov anada, $ i.v;> a yoar, poBtaae prepaid. 8old b* all newBdealers. SVRSNÍf & £ö.36,Broadwan New York Brancb Offlce, C25 F Bt., Waahington, D. C. * í Gimlisvcitinni var hr. G P i * i Magnússon endurkosinn skrifari, úr hópi fimm umsækenda. Hr. A. B. Olson var ráðinn lögregluþjónn sveitarinnar fyrir “Hvaða ástæðu ■ ætla að jcg gjöri | Martemn: hefurðu til að það'. K.: “Ó, jeg sje að tvær af hárnálunum hennar eru í hárinuj á þjer”. Bonnar, Trueman & Thornburn. BARRISTERS &. Telefón: 766. P. O. Box 158. WINNIPEG, — MAN. Mr. Bonnar er langmesti málafærslumaðurinn f fylkinu. ■ KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart þcgar þið hafið bústaðaskift-i.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.