Baldur - 05.01.1910, Blaðsíða 3

Baldur - 05.01.1910, Blaðsíða 3
BALD'UR, (ni. ár, nr. t8 HONDIN OSÝNILEGA YIÐ STÝRIÐ. EFTIR HOMERM. PRICE. (Framhald). í Dallas vorum við hnnum kafnir við að ferma og afferma pdstflutninginn. Allt í einu sjáum við garnla Ray EIlis koma út úr hraðskeytastofunni æðandi eins og vitstola maður. Andlitið var bldðrautt og augun tindrandi. Hann rjetti Markúsi blað og sagði: •‘Lestu þetta fljótt", VVinston las með skjálfandi ríid|l: “Vegna brúðhjóna á lestinni nr. 5 bíður Rock Island lestin 20 mfnútur. Þjer flýtið ferðinni frá Dallas án tillits til tfmatííflunnar, svo þjer náið lestinni f Fort VVorth". Þannig var þá “úrskurður lægra dómstólsins" bara misskilningur. “Aðrar ráðstafanir”, sem áður voru gjfirðar, voru þær, að koma brúðhjóriúnum, sem nú voru að fara inn í lestina okkar, f tíma til Fort Worth”. En þú, unga frú, sem þarna styðst við arm brúð- guma þfns, var það hæðsti rjettur — hæðsti rjettur sá, sem veit um alla “úrskurði’’ aður en þeir eru uppkveðnir — sem kom þjer til að kjósa þennan dag sem þinn heiðursdag? Sá dómstóll veit alla hluti og cf til vill cr það f öðrum tilgangi en að auka á fögnuð þinn, mfn kæra, að þessi gufulest mun þjóta og stökkva og fljúga með meiri hraða en nokkur önnur lest hefir farið yfir þessar Texas s’jettur. Auðvitað er tfminn naumur. En þó ekki sje það nema 30 mflna svæði vcrður tólf mfnútna munurinn jafnaður. Kyndarinn hefir fyllt eldhólfin með kolum og gamli Ray Ellis hefir aldrei fyrr hellt Svo mikilli olfu á vjel sfna og allur er hann nú á lofti. Lestarstjórinn bendir og hægt og gætilega förum við gegn um borgina. Öryggispfpan á vjelinni spýr gufu, sem sýnir að nógan höfum vjer kraftinn til að leggja á stað f kappreiðina. Skyldi gamla mtíðirin vita hvað um er að vera? Eða ætli trú hennar hafi verið svo örugg, að hún allt af hafi vitað þetta? Svo segir Markús Winston að verið hafi. En nú kemur óvænt fyrir. Rjett f því að við crum að komast út úr borginni, verður gamall flutningsvagn fyrir okkur á braut- inni, sem hefir farið út af sporinu. Þeir ganga hreystilega fram 'f þvf að koma honum affur á sporið, en Nú gnfstrar f trjám og hcyrast dunur og dynkir. Vagniun veltur með hávaða miklum niður brekk- una. Klukkan hringir og Ray gamli sest fölur og titrandi við stýrið. Þú getur það ekki, gamli maður. Til eru þeir hlutir, sem jafnvel mannelskan og hugrekkið ekki megna. Rock Island lestin bfður ekki nema þær ákveðnu 20 mfnútur. Þú veist það vel. Ætlarðu samt að reyna? Nú, þú þarft samt ekki að kasta okkur öllum urn koll. Varaðu þig, maður, þú ferð of hart, hjólin fara undan vögnunum, hægðu lftið eitt á ferðinni. Sjáðu hvernig neistarnir fljúga tvö hundruð fet upp f loftið. Jæja, unga brúðir, kappreiðin er byrjuð og þó þú kunnir að verða gömul og fcrðast vfða, þá munt þú aldrci ferðast með slfkum hraða og í kveld. En það máttu samt vita, að maðurinn við stýrið er hvorki að hugsa um þig nje hamingju þfna. Værir þú f vagninum, sem f röðinni er næstur á undan þfnum vagni, þásæir þú þar gamla konu f vagnhorninu: varir hennar bærast og augunum mænir hún til himins. Vissir þú um það, sem býr f brjósti hennar þá vissir þú Ifka, hvernig stendur á þessum undra hraða. Lestin er farin að hendast og kastast. í gulleitu kveldskininu fljúga hlutirnir móti okkur eins og vofur. Nú liggur leiðin upp brekku, og samt förum við mcð hráða, sem nemur 40 mflum á klukkustundir.ni; en það er ómögu- legt, Ray. Hættu við það, gamli maður. Þú gjórðir það ef það væri mögulegt, en til einkis cr að reyna það, sem ómögulegt er, Auk þess Ifka, hvað það er hættulegt —- annar cins hraði og þetta og vissulega ætlar þú ekki á þessarí ferð hjer niður brekkuna. Engum manni kæmi til hugar að láta gufukraftinn hamast niður slfka brekku. Lokaðu gufupfpunui, maður. Tsú! tsú!! tsú!!! tsú!!!! Jú, það er að heyra ^em þú hafir minnkað gufuna, eða hitt heldur. Sfma- stólparnir eru eins þjettir og staurar í girðingum. Og fólkið! Sjá hvernig það glápir! Ilefir það aldrei sjeð gufulest á ferð fyrr? Sjáið gan.la manninn með höndina fyrír augunum, alveg frá sjer numinn. Hundurinn þarna er vatiur að hafa við lcstinni á hver mfnúta gildir uú Iff eða | hlaupum tvö hundruð álnir, en dauða. p'imm mínötur eru farnar j þjer lukkast það ekki f kveld, — tíu, og enn er vagninn ekki j Lappi. Ertu alt f einu orðinn kominn upp á sporið, hvað þá úr 1 gamall og stirður, eða hefir aldrei vegi. Vjelarstjórinn okkar hefir farið til þeirra og er að hjálpa þeim. Við heyium hann hrópa með þrumandi rödd að steypa! unni 4 brautiúni. Bráðum erum vagninum út af brautinni og að j við komnir hálfa leið, en þótt ekki búið að vinna upp nema þriðjung af títnanum, sem tapaðist og ef einhver skyldi nú veifa í Arlington, svo þar yrði að nema sraðar, þá er öll von úti. Þarna sjest merki Arlington stöðvanna. Guð gcfi að þaðan þurfi cnginn að komast til Fort Worth f kveld. Ekki hægir gamli maðurinn ferð- inni, en þarna er ljós, sem er merki þess að stöðva lestina. Nei, það er að eins luktin á póst- kassanum. Þeir ætla að kasta pósttöskunni inn í vagninn. Skorðaðu þig, Markús, og vertu viðbúinn að ná f hana. Gott, þú náðir henni. En látum póstinn ciga sig. Við skulum gá að ferðinni. Heyrirðu hvernig járn- teinarnir glamra, og sástu hvernig Ijósið fór fram hjá eins og stjarna? Það er vel gjört afþjer, Ray gamli, að pfpa hátt og lengi áður cn þú kemur að akbrautunum, scm liggja yfir um járnbrautina, svo bændavagnarnir geti I tfma forðað sjer. Allt er nú á þfnu valdi, Ray Ellis — ekki hans eins, segir þú, Markús. Bið þú nú, gamla móðir, að hjólin fái haldið við teinana, þvf nú er hraðin nægur, ef ekkert bilar. Nú förum við upp seinustu brekkuna, og gufuhljóðið er reglu- bundið sem klukkuómur. Upp! uppll upp!!! upp!!!! Nú erum við á hæðarbrúninni. Þar sjást ljósin f borgitini. Niður nú að Handley læknum. Niður! niður!! niður!!! niðurl!!! Vagninn virðist blátt áfram hrapa niður. Er það mðgu- legt að við höldum við brautartein- ana? Guð almáttugur! hversu brúin sú arna hristist og nötraði; en hún hjelt samt. Eg held næstum að hann nái. Pfpaðu, Ray, eins og þú værir vitstola, því núgetur það heyrst til borgarinnar, og láttu þá vita að við komum. A einu augnabliki getur allt orðið til ónýtis. Blástu tónum skipunar, grátbeiöni og kærleika með gufu- pfpunni, svq að hver, sem ffeyrir, hlýði. Hvað gengur að mann- inum, að vera að stanza? Ó, jeg I bið þig fyrirgefningar, Ray, egvarl búinn að gleyma Santa Fe járn- brautinni, sem þú hlýtur að stanza! við, áður en þú fer yfir hana. Þú stanzaðir ekki til fulls sarnt f þetta sinu, karl sauðurinn; það gjörir ekkert til — þú getur stanzað þar tvisvar citthvert atinað sinn. Þá erum við nú komnir inn f járn- brautargarðinn og vagnar eru f þjettum röðum á báðar hendur En sjáið bara! Hvft ljós eru alla leið eftir aðalbrautinni, þú mátt halda áfiam. Taktu nú hlaðsprett innheim að járnbrautarstöðvunum, Ray. Áfram! áfram!! áfram!!! Skyndilegur hnykkur aftur á bak, hjólin öskra undir vögnunum við mótspyrnuna, fólkið er f þyrpingu á pöllunum: “FORT WORTIf.” Já það er satt, sem hann sagði, THE (JIMLI FRUIT STORE. Eyddu 5 centum fyrir $lviröi af ánæu handa vinum þínum. PÓSTSPJATD kostar svo LÍTIð, cn ánægjan, sem það veitir, er svo mikil, að enginn ætti að láta þurfa að minna sig á að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hefi ævinlega það nýjasta og fásjeðasta, — auk algetigu tegundanna, — af póstspjöldum. YKKUR er ævinlega velkomið að skoða spjöldin, jafnvel þó þið kaupið ekkert; —• en ef þið kaupið þau, þá er allt strax við hendina borð, blek og penni, til afnota ókeypis. iT^.isrisrEs KZRiSTJ-A.isrssoisr. u MBOÐSMENN --------:o:- B ALDURS. Eftirfylgjandi menn eru umboðsmenti Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldut cn til skrit- stofu blaðsins, afnent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefnd ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki f neinn mattiing hver við annan f þeim sökum : lest brunað fram eins og þessi? svarti járnbrautar þjónninn; “Það Stattu upp, Markús Winston, en varaðu þig þegar kemur áð bugð- hjer með Rock Islatid lestina”. Já, hneygðu þig djúpt fyrir ungu J. J. Hoffmann Sigfús Sveinsson P. S. Guðmundsson Sigurður G Nordal Finnbogi Finnbogason Guðlaugur Magnússon Sigurður Sigurðsson Ólafur Jóh. Ólafsson Björn Jónsson Pjetur Bjarnason Jón Sigurðsson Helgi F. Oddson Jón Jónsson (frá Sleðbrjót) Árni Sveinsson, Jón Jónsson (frá Mýri) Jón S. Thorsteinson Jóh. Kr. Johnson S. J. Bjarnason Th. Thorvaldson G. Elfas Guðmundss. Jakob H. Lfndal Oscar Olson Guðmundur ólafsson Magnús Tait Hecla, Man. I'ramnes — Ardal — Geysir — Arnes — • Nes — Wpg Beach. — Selkirk — Westfold — Otto — Mary Hill — Cold Springs — Siglunes — Glenboro — Mfmir, Sask. Big Quill — Mozart — l'ishing Lake — Kristnes — Bertdale, Hólar — Thingvalla — Tantalton —- Antler — Alta. Stephan G. Stephansson................ Markervillc ......... ‘ Bliine, Wash. ............. Point Rofcerts — F. K. Sigfússon John Johnsott Sveinn G. Northfield Magnús Bjarnason Edinburg, N. Dak Moutitain, — skrautvagninn til þfn, en vita skaltu það samt, að “heldra fóikið" sem hjer á hlut að máli, er að koma sjcr fytir í viðhafnarlausa vagninum framar f lestinni. Væri það ekki þeirra vegna værir þú kominn á stað vestur á leið. En þvf Iftur hann ekki upp gamli maðuritm, sem hallar sjer var heldra fólk á þessari lest, | upp að gömlu “Fjörutfu og scx” annars hefðum við ekki beðið j og virðist vera að fað na að sjer gufuvjelina sfna? Hefir hann nokkuð það aðhafst, sem hann tóÐIR KAUPENDUR! Gætuð þið nú ekki setn allra fyrst farið að borga það, sem þið skuldið fyrir blaðið? Rojr Lllis skuli borga skaðatm,: hraðlnn sjc óskaplegúr,. þá cr cnn "brúðhjönunutn, scm nft fara itin f þ tf að vcra niðutlfttiir fyrit? Líttu upp, Ray Ellis, og sjáðu þessar gömlu hendur, setn eru að vcifa til þfn út um gluggann 4 lestinni, sem riú er komin af stað á lciðina til særða drengsins. Fntik.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.