Baldur - 05.01.1910, Blaðsíða 2

Baldur - 05.01.1910, Blaðsíða 2
B A L D U R, VII. ár, nr. 18. BALD < ER GEFINN ÚT Á GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIs. BORGIST FYRIRFRAM. (fTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTAN ÁSKRIFT TIL BEAðSINS : xjmí, O-IXÆXjI, LÆ^AlSr. S:4fejt Verð A smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Af.siáttur er gefinn á stærri auglýs- íngum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tíina. Viðvíkjandi slfkugi af- slætti ogöðrum fjármálum blaðsins, eru mcnn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum. En það er lfka ðnnur bending fólgín f þvf, sem faðirinn gjðrði, til •að sýna sonum sínum afleiðing- arnar. Hann hafði ekki annað í huga en gðða viðvðrun, en með sjerhverri viðvörun gegn þvf, sem illt er, er hugurinn jafnframt minntur á hið illa sjálft. Einangraðu til að ýrfirvinna! Það er sfðari bendingin. “Dreifðu og drottnaðu!” varð f fornöld að rómversku orðtaki. Slfttu fjelags- böndin! Neitaðu að viðurkenna fjelagsskap verkalýðsins! Varnaðu því að samtökin komist á! Þetta er sama lífsreglan nö á dögum; allt saman sprottið af vondu hugarfari, og framkvæmist með lýgi, rógi, slöðursögum, fagurgala brennivfni, peningamútum, at- vinnuloforðum, lánstrausti, skulda- uPP-gjöf, o. fi. Flest fjelagsbönd eða samtök má sigra með einhverju þessara meðala. Vin&ttan er traustasti þátturinn f böndunum, sem knippin eru bundin með, og jafnvel sá þáttur brennur undan nógu lang- varandi slúðuráburði, þegar ann- að hrekkur ekki til. Með þvfllkum meðölutn eru bræður látnir bera vopn hver á annars velferð; og nánustu vandamenn látnir hjálpa þrælmennum mann- fjelagslns tii að svelta ómálga börn f hel, ef faðirinn fæst ekki til að gugna fyrir vægari vopnum. Allt þetta keinur dags daglega í ljós, bæði f sambatidi við kosn- ingantál, og einkum ogsjcr f lagi f sambandi við verkflill. Þá virðist ekkert vera til þess sparað, að einangra til að yfirvinna. Af þvf að þeir fhugunarsömu hafa aldrei verið nema svo fáir, cn þeir fhugunarlitlu svo margir, leiðir það» svo, að kenningin um samtök verður í fyrstu til hagsmuna fyrir hina fáu, og af þvf leiðir svo í bráðina tjón og kögun fyrir allan fjöldann. Ilinir fáu, íhugunarsömu bind- ast svo skipulegum, lögfestum böndum, að knippið vetður ekki Sameinaðir standa, sundraðir falla. U í fyrstu verður það til tjóns og kúgunar, að halda þessari kenn- ingu á lofti, en að endingu verður það til gagns og blessunar. Ihugunarsömu mennirnir hafa orðið til þess hjá ölium þjóðum að meta þann sannlcika, að satn- einaðir standa, en sundraðir falia. Hún er alla leið framan úrfornöld, sagan um föðurinn á banasænginni í leyst, hvað sem á gengur; og sfð- sem kallaði fyrir sig sjö syni sfna, |a.n ráðast þeir, scm einn maður, fjekk þcim í hendur sjö spftur, í rneð öllu sfnu sameinaða afli á burtdnar saman f knippi, og sagði | móti hinum fhugunarlitla fjölda,— þcim að brjóta knippið, en enginn ; dreifa bonum og tvfstra f allar átt- þunahafði afl til að gjöra það. j h; — og til þess að varna þvf, Þá leyst' hann spottann utan af I að inúgurinn smalist saman aftur, veslings börnunum sínum af að lifa. Það eru samtök, sem njóta sín núna f New York-borg, f þeirri mynd, sem aldrei hefir áður verið jafnfögur í þessutn heimi. Stúlk- ur, sem vinna þar við saumaskap, hafa gjört verkfall, og þær hafa fengið hjálp úr óvæntri átt. Miss Anne Morgan, dóttir J. Pierpont Morgans, milljónerans alkunna, hefir skorist í leikinn. Hún legg- ur stúlkunum til þá peninga, sem þær þurfa, til þess að geta haldið út, hvernig sem verksmiðjurnar láta. Orðstfr hennar hefir, að vonum, borist um öll lönd, og f það minnsta sjerhver kvennmaður, scrn nokkurn manndóm hefir að geyma, er henni hjartanlega þakk- látur lyrir hjálpina. Atburðurinn hefur nýtt tímabil f jafnrjettisbar- áttu kvenna. Fyrir aðgjörðir þess- arar stúlku er nú bardaginn,— sjaldan þessu vant f verkfalli, — milli auðs og auðs. Á aðra hlið- ina, — stúlknanna hlið,— er sam- einað afl, óuppleysanlegt knippi, í höndum einnar stúlku, sem legg- ur það fram eins og hún væri sjálf f verkfallinu. Á hina hliðina er dretfðari auður, þó auður sje, hjá hinum mörgu verksmiðjutn, sem stúlkurnar eiga í höggi við. Það eru líka samtökin, sem valda því hvernig nú gengur hjer f Manitobafylki með KORNYRKJ UMANNA- FJEeaGIÐ. Á þingi þess fjelags í Brandon, um miðjan síðasta mánuð, urðn yfir 600 erindrekar. Þangað kom einnig einn af ráðherrum fylkis- ins, Mr. Coldvvell, fylkisþingmað- ur fyrir Brandon, og tilkynnti kornyrkjumannaþinginu, að fylkis- stjórnin ætlaði að láta að óskum bændastjettarinnar, og lögleiða þjóðeign á kornhlöðuni, eins og kornyrkjumannafjelagið hefði beð- ið um í fyrra. Allir urðu hissa. Öllum þykir vænt um. Aliir vita jafnfrairit, að þetta er sú beizkasta pllla, sem nokkur stjórnmálaflokk- ur liefir nokkurn tfma neyðst til Hæstmóðins orgel og píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J.J. II. McLean & Co.Ltd. 528 Main St. YVinnipg. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju efni, þvf okkur er óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að því, að standa fremstait allra þeirra hljóðfæra, sem seld erö hjer í landi. ef kornyrkjumannafjclagið væri ekki til! Haldið þið það ekki?! Svona á heimurinn að ganga. heilvita manna sameiginlega á- byrgð, — Larla og kvenna. Það er ekki annað en skortur t Þetta er almennilegt. Eftir 30.siðmenningu, að það skuli ekkv ár skilja unglingar ekkert fremur f vera svo. þvf, hversvegna Roblin nokkrum, Það er ekki nóg fyrir þjóðirnar k lippinu, og þá gátu synirnir brotið þær allar í sundur, hverja út af fyrir sig. Þessa sögu hefir næstum þvf hvert Evrópubarn lesið síðan i'íld eft ir 'ild en aldrei virðíst fjöldinn hafa getað fest hana f minni til hlýtar. I dæmisögu þessa i fc last tvær bendingar, og öll mannkynssagan s nir, að þjóðir og einstaklingar I fa allt af samkvæmt annari hverri þeir a, eða sameina þær báðar. eru aiþýðuforingjarnir iagðir f cin- elti. Þeir eru sviftir atvinnu sinni og æru, með sönnu eða lognu, og að sfðustu fyrir hugarstríð og erfið- leika, sviftir heilsu sinni og lffi, löngu fyrir tfmann. En fjöldinn er óðum að vitkast, ng eftir því fær samtakakenningin bctri byr, cn kúgararnir verða vfðar cg vfðar að slaka til. Það var samtakakenningin, sem naut sín í mannfjelaginu f ensku | nýlendunum hjer f Ameríku, þeg- Venð samtaka! í akið höndum ar þær vörpuðu af sjer kúguti s iman: Bindist fjdagsböndum! I Englands, og Bandaríkin urðu ti Þ ið var bending föðursins á bana-j Það er samtakakenníngin, scm sænginni til sonanna sinna sj'í. j nýtur ^fn, þegar verkföll heppnast, að gleypa í þessu landi, — heim- kyr ni frelsisins, uppivöðslunnar og ósvífninnar. En pillan cr komin niður. Það er nú bara spursmálið hvernig næsta þingi gengur að melta hana, — hvert stjórninni verður ekki bumbult. Samtökin! Samtökin! Opinber samtök! Almennings samtök! Það þurfa þeir að hafa, þessir karlar, sem allt af eru með leynileg sam- tök, fárra gróðapúka samtök t ein- hverj.um klefa út úr eirihverri lög- mannsskrifstofu. Þá hittir sá gamli fyist ömmu sítta, þegar al- þýðan mætir kúguninni með henn- ar eigin vopnum. Og svo er ómögulegt annað en veitast um af hlátri, þegar kúgun- in fer að gjöra gælur við alþýðuna, —tæpitungu við blessaðan ungann, — og skrifa það f blöðin sjer tii | eða Ogilvie nokkrum, eða nokkr- um öðrum einstaklingi hafi nokk- urn tfma verið lofað að narta, und- ir allskonar falsara-yfirskyni eða kornvfxlaranafni, svo og svo mik- ið utan úr hvers manns kornpoka, sem til markaðar er fluttur,— heldur en börn nú á tímum skilja í þvf, hvers vegna músa-biskupnum í turninum í Rfn hafi verið lofað það á fyrri öldum, að heimta toll af hverjum farmi, sem fór eftir þeirri á. Það eru samtök, nógu vfðtæk samtök, sem þarf til þess, að koma allt af fleiru og fieiru undir þjóð- eign. Það er hvcrt sem er ekkert virkilegt vit f neinu öðru. I gamla daga settust vopnaðir menn f fjallaskörð, girtu út í báðar hlið- ar, settu hlið á miðjuna með járn- grind í, og hleyptu svo engum f gegn, nema þeir fengju toll fyrir. Aðrir byggðu brýr yfir flóa og gjörðu hlið á, og tóku svo toll. Hið íyrra var ósvffni og stiga- mcnnska alveg afsökunarlaus. Hið sfðara ekki afsökunariaust, heldur gróðafyrirtæki, sem þjóðirnar hafa sjeð sfðari, að enginn einstaklingur átti að hafa f sfnum höndum. Þjóðirnar áttu að láta gjöra þetta á sinn reikning, og nú eru þær farn- ar til þess. Svona mætti telja upp í það óendanlega: flutaing á brjefum og á smáum bögglum, sem þjóðin er nú farin að flytja með pósti; upp- fræðslu barna, sem þjóðin er nú farin að sjá um. Því ætti ekki þjóðin að geta annast um stóran flutning, sem mikið er borgað fyrir, alveg cins og smáan flutning sem lítið er borgað fyrir, eða Þá fólksflutning, sem langmest er borgað fyrir? Þvf ætti þjóðin ekki eins vel að geta sjeð um háskólakennara eða verzlunar- skólakennara, sem uppfræða full- orðið fólk, eins og um barnaskóla- kennara, sem uppfræða ófullorðið fólk? Þvf ætti þjóðin ekki e.'ns vel að Ijetta þvf af herðum ein- stakra ættmenna, að sjá um gaínalmenni og heilsuleysingja, eíns og um glæpamenn og vitfir- inga. Það er alveo sama hvert heldur að monta. Þær eru villiþóðir eins fyrir þvf. En fjöldinn er að vitkast. Hamingjunni sje lof! Samvinnu- kenningin fer eins og flóðbylgja yfir heiminn, Hún brýtur kúgur- unum yfir höfuð, og skolar þeim burt. Sameinaðir standa. sundraðir falla; — og bráðum stendur mann- kynið sameinað. Verði það sem fyrst, , er að ræða um gróðafyrirtæki eða Þcð er fyrri bendingin, sem f; þegar þeir, sem strita og strfða; inntekta, hvað hún sje miskunsöm j lf^nar fyrjrtæki. Það, sem þjóðinni s igunm er fölgin. Það er heiðar- i fyrir sínu daglega brauði, brjóta á, móðir. ' í er óhjákvæmilegt og sameiginlegt lcga lífsreglan, scm góðum mönn- ! bak aftur viðurstyggilega maura-j Hún líklega kæfði vcslings I gagh það á að vera hennar sam- cr saínboð'ii. púka, £4 ögninni meira handa kjöltubarnið $itt í tómum kossurn, I eig'nleg cig'n, O'Z á allra verkfærra BERNADOTTE FRÆNDI. Fyrir liðugum 5° árum sfðan, ferðaðist Óskar Svfakonungur, sein nú er dáinn, til Afrfku. Hann var þá aðeins prins, og tók sjer far með eimskipi frá Marseilletil Norður-Afrfku. Á leiðinni kemur skipstjórinn til hans, heilsar hon- um og segir: “Ef mjer skjátlar ekki, þá sá jeg þig f einkennisbúningi f Mars- eilles f gær.” “Það getur vel verið,” svaraði prinsinn, “jeg heimsótti þar ýmsa menn f gær, og þá var jeg f einkennisbúningi. “Hverskonar einkennisbúningur var það? Ef jeg má vera svo djarfur að spyrja.” ‘ ‘Sjóliðsforingja einkennis.bún- ingur. ” “En þá hlýtur þú að vera fram- úrskarandi duglegur sjómaður, þvf þú lftur ekki út fyrir að vcra eldri en 2 5 ára.” “Jeg býst við að það sje fremur að þakka nafni mfnu, en dugnaði, að mjer hlotnaðist þessi einkenn- isbúningur.” “Leyfist rnjer að spyrja um nafn þitt?” “Já, jeg heiti Bernadotte.” “Á, Bernadotte; þá ertu máske ættingi Bernadotte !iðshertoga?” “Já, hann var afi minn.” “Skoðum til. Og hann varð seinna konungur Svfa." “Já, það varð hann, Og jeg er Óskar Svfaprins, bróðir konungs ins.” “Þið eigið ættingja á Frakklandi ennþá.” “Jeg veit það, en jeg þekki engan þeirra." “Ef jeg má, skal jeg kynna þig einum þeirra.” “Mjer er ánægja f því.” * Skipstjórinn gekk strax að m&I- pípurini og kallaði ofan f vjelaher- bergið: “Bernadotte. ” Fám augnablikum sfðar kom óhreinn og sótugur kvndari upp á þilfarið. Skipstjórinn hneigði sig, benti á manninn og sagði: “Mjer veitist sá heiður að kynna þjer frænda þinn, náðugi herra prins.”

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.