Baldur - 19.01.1910, Blaðsíða 3

Baldur - 19.01.1910, Blaðsíða 3
R A L D U K, UII. Ar nr. 20 l VESTURFARAÆFINTÝRI. EFTIR S . E . W H I T E . Framhald. Það var einu sinni seint á degi að jeg var á ferð með Tim Prúða, og við riðum á hægu skokki skamt fyrir ofan bælið hans Texas Pjesa. Það var steikjandi hiti þann dag, — við gátum varla hrækt fyrir þurki — og við vorutn á heimleið frá Huachuca kastala, þangað rákum við nokkra nautgripi dag- inn áður. Lcið yokkar lá þvert yfir emigranta slóðina — sú slóð var þá orðin djúpir skorningar — hjóiförin sjást þar enn þann dag í dag. Þegar við korrum þar á næsta leyti sáum við að þar var á ferð eldgamalt vagnskrifli, sem fór svo hægt að því sást varla miða áfram. Það var lftill emigranta vagn, sem þar fór aleinn; fyrir honurn gengu tveir horaðir húðarjálkar, sem varla gátu komist úr spor- unum. Tungurnar löfðu út úr þcim, og altaf voru þeir við og við að stanza ef einbver mishæð var á veginum. Þá kom maður f hvert skifti niður úr vagninum, ýtti rneð öxlinni á afturhjólin og svo spertist hver við sem hann gat, þangað til hreifing komst á vagninn og klárarnir lötruðu áfram skjálfandi af óstyrk cftir áreyrizluna. Við Tim riðum niður þangað til þess að virða fyrir okkur þetta furðuverk. Framan á vagninum sat horaður maður í kcng og keyrði hestana. “Saell, ferðalangur’’, segi jeg, “ettu ekki smeikur við Indfáua?” “Jú”, segir hann. “Því ertu þá svona alcinn á ferð f Indfána landi?” “Gat ekki fylgst með” segir hann. “Get jeg fengið vatn hjcrna?” “Þvf gjöri jeg ráð fyrir”, svara jeg- Hann hjelt þá með hestana að vatnstroginu h.ins Texas Pjesa. Við Tim Prúði fórum f humáttina á eftir, því leið okkar lá þar um. Óðar en maðurinn staðnæmdist við Irogið kom Tcxas Pjesi út úr tjaldi sftni. ‘ Kostar þig hálfan dollar vatn f) rir þessa hesta þína,” segir hann. Maðurinn setti upp stór augu. “Því er nú ver og miður að jeg hef enga pen.nga meðferðis,” seg- ir hann. “Það var stohð af ntjer þvf sein jeg hafði.” “Þá færðu ekki dropa af vatni,” svarar Texas Pjesi bvrstur. hann höfðinu undir vagntjaldið. “Rjettu mjer bollann, Súsanna”. Fölleit kona, sem okkur kúa- smölunum sýndist fyrirtaks frfð, gægðist út um vagndyrnar og rjetti honum biikkbolla. Maður- inn hjelt honum frám undan sjer til þess að fá hann fylltan. “Hvað rnörg eruð þið þarna?” spyr Texas Pjesi. “Þrjú”, svarar maðurinn hálf- hissa. “Það verða þá 75 cent”, segir Texas Pjesi, “peninga út f hönd.” Við þessi orð rjetti maðurinn dálftið úr sjer. “Jeg er ekki að biðja um neitt vatn fyrir hestana mlna”, segir hann, en konan mín og barnið hafa allan daginn verið úti í þess- um sólarhita og ekki bragðað dropa af vatni. Það sprakk gjörð af vatnskvartjelinu okkar svo við misstum allt úr þvf rjett hjerna meg;n við Dos Cabezos. Aum- ingja krakkinn er hálf dauður af þorsta.” “Tuttugu og fimm cent fyrir hvern”, segir Texas Pjesi. I þessum svifum kemur konan út úr vagninum, með svolftinn barnunga f faðminum. Krakkinn hafði gult hár hrokkið og úfið, og andlitið á þvf var orðið þrútið með gljáandi roða. “Þú getur þó ekki fengið af þjer að neita veiku ungbarni um einn vatnsdrykk”, segir hún. En Tcxas Pjesi var f versta skapi. Það voru f honum ein- hverjar sjerstakar urgur eins og hann væri eklci búínn að hálfsofa úr sjer brennivfnsskolpið, sem hann hafði drukkið kvöldið áður. “Hvern fj. .. .sjálfan eruð þið að flakka hjcr á þessari braut al- veg peningalaus”, drundi f honum, “bvar haldið þið að það lendi fyr- ir ykkur? Jeg vil helzt vera laus við atlt þess konar flökkuhyski’’. “Jæja þá”, segit emigrantinn ofboð kurteislega. “Jcg hef enga peninga, en jfeg skal láta þig fá 75 centa virði af mjöli eða einhverju öðru, sem jeg hef meðferðis, f skiftum fyrir vatn”. “Jeg hef hjer enga ruslabúð”, sagði Texas Pjesi þurlega og snjeri sjer uin hæl að stólnum sín- um og settist þar. 5 i Í i i í HINAR AGÆTU SHARPLES TUBOLAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-íslendingum til b'-ð? Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegi ndtf sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til og Þæl' sem dýrarl eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjer í nýlendunni er g-isli croisrssoisr. JRNES P. O. MAN. t t t t t t t * Í i * Maðurín 11 leit í knng um sig jeg hef sjeð um daganat”, segir Pjesi og giotti kuldalega. “Eru engir almennilegir piltar frá Tcxas þarna f ykkar nágrenni?" “Ekki svo margir að meín sje að”, scgir Tim. “Til allrar lukku fyrir þig”, segir Pjesi f styttingi; hann var nú orðinn reiður og farinn að handleika riffilinn. t Meðan þetta gjörðist stóð emi- grantinn ráðalaus f sömu sporum með blikkbollann hangandi á fingrinum. En nú gat hann ckki stillt sig lengur og beygði sig með boilann til að ná ögn af vatni úr dálitlum polli, sem var rjett fyrir framan fæturna á honum, því þar hafði vatn lekið úr troginu. í sömu andránni höfðu hestarnir mjakast að troginu og stungið flipunum f vatnið, þvf nú hjelt enginn í þá og þeir voru aðfratn komnir af þorsta. Við Tim Prúði sátum á hest- baki þar rjett hjá. Við sáum nú Texas Pjesa stökkva upp úr stóln- um, miða riflinum og hlsypa af í einu vetfangi. Það kom okkur i að alveg óvörum, Okkur hafði ekki komið til hugar að á skot- vopnum þyrfti að halda, og bár- um skammbyssur okkar bundnar við beltið, svo þær ekki Iosnuðu við hristinginn þegar við vorum að eltast við uxana á vegleysunni. En hann Tim Prúði var búinn að greiða úr nautasnörunni sinni, og ætlaði vfst að banda hestunun frá troginu með henni, en nú greip “Hefirðu ekki 4 þjer 75 cent?” hann hana af hnakkboganum, og THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. u * w Eitt sterkasta ogáreiðanlegasta eldsábyrgðarfjelag f heimi. m u w Ti-yggir hús fyrir eldsvoða, bæði í Gimlibæ og grenndinni, « & & G. THORSTEINSSON, agent. ♦ Gimli.-------Man. Lagasnápurinn. Blaðadreng nokkrum f Lund- únum var stefnt fyrir rjett. Hafði hann ð sunnudegi selt dagblöð á götunni, en það er harðlega bann- að. Hann afsakaði sig með þvf, að það hefði einmitt verið dagur- inn, þegar Bleriot kom til London, ANDVOKUR Stephans G. StepJiansonar fást nú orðið ke)7ptar hjer á GiinTi, eins og fyr var um getið hjer f blaðinu. Kosta $3.50. Hr, B. B. Olson hefir 4 hendi útsölu þeirra. Reynið setn fyrst að kaupa þau fyr en auga yrði á fest slöngvaði hann henni tuttugu fet og yfir hausinn á Pjesa, og rykti honum 4 svipstundu úr stólnuin svo Pjesi hvíslaði Tim Prúði f cyra mjer. “Ekki rautt cent”, svara jeg. Tim Prúði snjeri sjer að Tekas Pjesa. ráðalaus. j “Láttu þau fá að drakka Pjesi. °S riffi11 inn hrutu sinn í hverja átt- “Hvað iangt er til næsta vatns- ! Jeg sk^I borga fyrir það þegar jegi iua- Þrælmenmð reyndi af ölluur bóls?’’ sjiyr hann mig. ! kem ningað f næsta sinn.” J kröftum að snúa sjer við til að ná “Tuttugu mflur’’, svara jeg ; “Pen.nga út f hönd”, grenjar f riffillinn; en það var honum lífs- “Guð minn góður”, segir hann ! Texas Pjesi. eftir að hafa flogið yfir Ermarsund,; ljóðmæli, svo það verði ekki f úti- og að fjöldi fólks hefði ve’ ið A j tJeyfu. götunum. svo að salan hefði gengið | vel. En engar afsakanir dugðu. Drengurinn borga 10 að drengurinn eins og við sjáifan sig. Svo fór hann að yppta öxlui ofooð þrcj t ilc-ga. “Þú ert sá rcesti óþokki, scm jeg hef fyrir fundið”, segir Tim ofboð rólegur. “Jeg vildi ekki ‘Jæja þá. Það fer að kólna j lfta við þjer þó jeg mætti þjer f undir kvöldið; við komumst þaðih.... með fsmola í höndunum”. cinhvernveginn," Svo stingurj “Þú ert sú mcsta kveif, sem ómögulegt; jeg hef aldiei á æfi minni hert belur á hnútum en þá, meðan jeg var að búida Pjesa. Svo þegar það var búið fórum við var dæmdur til shillings” fsekt. Næsta dag xom aftur með poka á bakinu, og Ijet hann fyrir framan dómarann. í pokanum voru þessir 10 shillings,! en drengurinn hafði skift þeitn f tóma “farthings”, sem er tninnsti peningur, er til er á Englandi (tæplega 2 aurar). Ahoriendun- umvarskemmt, endómarinn brást reiður við, og neitaði að taka á inóti pcningunum á þennan Ivátt. “Jeg gef þjer 24 tfma frest, til að j uá í þessa 10 shillings. Annars verður þú dæmdur f 24 tfma fangelsi”. En drcngurinn varð ekki að smjöri. Hann dró upp úr vasa s/num lögin um mynt, málogvigt, og las úr lögunum þá grein, að sjerhver væri skyldur að taka á tnóti upphæð f koparpeningum, cr tiæmi allt að 2 enskum pund með koparpen ngana þfna”. En nú Ijet drengurinn j'okann á gólfið stakk lögunum f vasa sinn, en dró upp ágrip af hegningarlögun- um, og las hátt: “Þegar dómnri einu sinni hefir neitað að taka á móti sektarfje, getur hann ekki heimtað það f annað sinn”. “Þessvegna er ómögulegt að jeg sje lengur skyldugur að borga sektina,” mælti drengurinn rólega. Þá varð svo mikill hlátur f rjettarsalnum, að dótnatnum fanst rjettast, með tilliti tii stöðu sinnar eg virðingar rjettarins, að slfta rjettinum. Og drengurinn gekk hróðugur burtu tneð koparpening- ana sfna. -“Ingólfur”. að skyggnast eftir hvaða skaða urn hann hefði unnið með skotinu. (Framhald/. . Jafnvel dótrari gat eigi varist Vtrosi og sagði; “Komdu þá Agnes: “Ntí skal jeg segja þjer nýjung. Jeg er nýgift honum A.” Clara: “Það er ekki mögulegt! Jeg hjelt að þú yrðir sú sfðasta til að giftast honum.” Agnes: “Það vona jeg lfka að verði.”

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.