Birkibeinar - 01.02.1913, Blaðsíða 3
BIRKIBEINAR
11
mundi skip meb viðarfarmi, ok sigldi hann II skipum
fyrir norðan land. Ldn. 183n.)
Ingólfr Arncirson (Eftir] ]mt bjó sitt skip
livárr þeira mága til íslands. . . Þeir höfðu samflot
þar til er ]ieir sá ísland. Ldn. F. 1321S), 24:.)
Hjörleifr Hróðmarsson (sjá Ingólf.)
Kampagrímr (fór ór Suðreyjum til Islands, ok
hraut skip sitt við Skjálfandafljótsós. Ldn. F., 2540.)
Ketilbjörn enn gamli (hann hafði skip þat,
«r Elliði hét, hann kom í Elliðaárós fyrir neðan heiði
Ldn. F. 22813.)
Ketill liamgr Þorkelsson (Hann kom skipi sínu
í Rangárós. Ldn. F., 21725.)
Kollr í Kollsvík. (Þá skildi í storminum, ok
kom hann ]iar sem Kollsvík heitir ok braut þar skip
sitt. Ldn. F., 1115.)
Kráku-Hreiðar Ófeigsson (. . . ok sigldu upp
á Borgarsand til brots. Ldn. F., 1882.)
Loðmundr enn gamli (En ]ieir fóstbræðr tóku
Áustfjörðu. . . Eptir Jiat bar hann á skip öll föng
sín. Ldn. F. ,207l2, 14.)
Máni at Máná (. . . hann fór til íslands ok
braut við Tjörnes. Ldn. F„ 20027.)
Nafar-Helgi [ok Þórðr knappr] (þeir fóru sam-
skipa til Islands, Ldn. F., 10128.)
Ormr enn mjóvi (hét maðr er kom skipi sinu í
Fróðárós. Ldn. F.. 1507.)
ólafr bekkr [ok Ulfr víkingr] (. . . fóru sam-
skipa til íslands, Ldn. F„ 1920.)
Óleifr hjalti (. . . hann kom skipi sínu í
Borgarfjörð, Ldn. F„ 1405.)
Grímr Ingjaldsson, [Bergdís, Selþórir] (hann
fór til íslands í landaleit ok silgdi fyrir norðan land.
Ldn. F„ 14619.)
Skallagrímr Kveldúlfsson (Þeir bjoggu hvárt-
tveggja skipit til íslands ok þrjá tigu manna á hváru
Ldn. F„ 13825.)
Skeftll (hét maðr, er skipi sínu kom í Gönguskarðs-
árós á enni sömu viku ok Sæmundr, Ldn. F„ 18631.)
Steinólfr enn lági Hrólfsson (Sjá Geirmund.)
Sœmundr enn suðreyski (. . . hann’kom skipi
sinu í Gönguskarðsárós, Ldn. F.. 18623.)
Uðr en djúpúðga (Siðan fór hon at Ieita
íslands; hon kom á Víkarsskeið ok braut þar. Ldn.
F„ 15732. Þar brjóta þau skipit í spán. Menn allir
heldust ok fé. Ld. S. K„ 69.)
Úlfr enn skjálgi (sjá Geirmund).
Úlfr víkingr (sjá Olaf bekk.)
Uni enn danski Garðarsson (tók land þar sem
íiú heitir Unaós. Ldn. F„ 2063).
Vébjörn Sygnakappi Végeirsson (. . þeirbrutu
þann dag skip sitt undir hömrum miklum í illviðri,
Ldn. F„ 17231.)
Vestmaðr (ok Ulfr fóstbræðr fóru einu skipi til
ísands, Ldn. F„ 19920.)
Vilbaldr Dufþaksson (. . . hann fór af Ir-
landi til íslands ok hafði skip þat, er hann kallaði
Kúða, ok kom í Kúðafljótsós, Ldn. F„ 2131S.)
Þórarinn Þorkelsson (. . . hann kom skipi sínu
i Þjórsárós, ok hafði þjórshöfuð á stafni, ok er þar
áin við kennd, Ldn. F„ 22333.)
Þórðr knappr Bjarnarson (sjá Nafar-Helga.)
Þórir dúfunef (. . . hann kom skipi sínu í
Gönguskarðsárós, Ldn. F„ 18885.)
Þormóðr enn rammi (. . . hann kom skipi
sinu í Siglufjörð, Ldn. F„ 19215.)
Þórir snepill (. . . þeir Þórir fóru til íslands ok
komu skipi sínu í Skjálfandafljótsós. Ldn. F„ 19726 31.)
Þórólfr Mostrarskegg (. . . ok sigldi fyrir
sunnan land; enn er hann kom vestr fyrir Breiða-
fjörð, þá skant hann fyrir borð öndvegissúlum sínum;
Ldn. F„ 15230. Ok eftir þat fekk hann sér mikit
hafskip ok bjó til íslandsferðar. Eb. S. K. ^31-)
Þorsteinn en hvíti Ölvesson (. . . kom skipj
sinu í Vápnafjörð eftir landnám, Ldn, F„ 20316.)
Ævarr Ketilsson (. . . kom skipi sinu í
Blönduós, Ldn. F„ 18517.)
Ævarr Þorgeirsson (sjá Brynjólf.)
Örlygr enn gamli Hrappsson (. . . þeir
vóru þar um vetrinn, en um várit bjó Orlygr skip
sitt, Ldn. F„ 26725.)
Nú skal telja þá, sem víst er um, að stýrðu eigi skipi.
Arndís en auðga var dóttir Steinólfs hins lága
í Fagradal og hefir að sjálfsögðu komið á hans skipi.
(Ldn. F„ 164lf 17638).
Ásbrandr Þorbrandsson kom út með föður
sínum. (Ldn. F„ 22737).
Asmundr Atlason hefir komið með föður sínum
Atla Valasyni. (Ldn. F., 1482 7).
Asmundr undir Gnúpi kom á skipi Ingimund-
ar ens gamla. (Ldn. F„ 18228. Vd. S. K„ 34gB).
Bersi goðlauss var sonur Bálka Blæingssonar,
er nam Hrútafjörð. (Ldn. F„ 17632 33).
Bjólfr kom með Loðmundi enum gamla fóst-
bróður sínum. (Ldn. F„ 2078.)
Björn i Svínhaga kom á sama skipi sem Ei-
lifr bróðir hans úr Sogni, hafi þeir eigi báðir verið
farþegar. Verður Eilífi talið skipið. (Ldn. F„ 22027).
Brandönundr kom með Böðvari enum hvíta
(Ldn. F„ 20921f.