Birkibeinar - 01.02.1913, Blaðsíða 5
BIRKIBEINAR
13
jÞorsteinn torfi kom út með Lýtingi bróður sín-
um. (Ldn. F., 20388).
Þórunn kom með Þorsteini tjaldstæðing. (Ldn.
221a5)-
Þorvaldr Asvaldsson og Eirekr rauði sonur hans
komu saman. Tel eg Eireki skipið. (Ldn. F., 1554 5).
Þrándr mjóbeinn kom út með Geirmundi heljar-
skinni. (Ldn. F., 16227)
Þuríðr rúmgylta kom með mannni sínum Ey-
vindi kné. (Ldn. F., 17217).
Þuríðr sundafyllir og Völusteinn sonur hennar
komu út saman. Honum tel eg skip. (Ldn. F.,
171b.);
Ölver Eysteinsson kom út með föður sinum
(Ldn: F., 215x).
Landnámsmenn sem eigi er um sagt í ldn. að
komið hafi á skipi. en jþó má ætla að siglt hafi sínu
eigin skipi lil landsins; ráðið af orðtækjum sem : fóru
til ísl. af Hálogalandi (eða öðrum stöðum), komu
út í Hvítá, o. s. frv. tóku land eða af ríki og ætt-
stærð, eðr af öðrum sögum.
Án rauðfeldr (og Grelöð) þau fóru til íslands
ok kvámu í Arnarfjörð vetri síðar en Örn. (Ldn. F.,
16832 36-)
Ásgeirr Imeif Óleifsson hvíta. Ásgeirr fór til
íslands ok nam land milli Lambafellsár og Seljands-
múla (Ldn. F., 21618).
Ásgerðr Asksdóttir ens ómálga . . en Ás-
gerðr fór út með börn þeira ok með henni Þórólfr
bróðir hennar laungetinn. (Ldn. F„ 2 1 683 34).
Ásmundr Öndóttsson kráku . . . þat sumar fór
Á. til íslands (Ldn. F., 1961T12 hjuggust nú til íslands
ok hafði sitt skip hvárr þeira. Grtl. S. K. 164 5).
Ásólfr Konalsson átskik . . . Þeíra son var
Ásólfr alskik, er i þann tíma fór af írlandi til íslands
ok kom í Austfjörðu (Ldn. F., 13 29 31.)
Atli Valason . . En synir hans þrír fóru til ís-
lands (Ldn. F., 14730).
Auðólfr hét maðr hann fór af Jaðri til íslands.
(Ldn. F„ 195b).
Auðun Skökull fór til íslands ok nam Víðidal.
(Ldn. F„ 18122).
Bálki Blceingsson (Klængsson) var móti Har-
aldi í Hafrsfirði, hann fór til íslands ok nam Hrúta-
fjörð allan ok bjó í Bæ (Ldn. F., 17629 31,)Þá réðust
þeir Bálki ok Hallvarðr vestan um haf ok fóru út
til íslands (Greltla S. K. 101415).
Baugr Rauðsson fóstbróðir Hæings, hann fór
til íslands. (Ldn. F„ 2 1 837).
Björn enn austrceni Ketilsson ftatnefs. Björn
enn austræni fór til íslands (Ldn. F„ 152B). Björn Ketils-
son kom skipi sínu vestr í Breiðafjörð, (Ld. S. K. 317 18).
Björn at Reyni . . Hann fór til Islands af
Valdresi. (Ldn. F„ 215n 12).
Brúni enn hviti Báreksson . . hann fór til ís-
lands af fýsn sinni. (Ldn. F„ 192^).
Bröndólfr [ok Már] Naddoddssynir komu til ís-
landsbygðar semma, (Ldn. F„ 22 729 30).
Böðvarr enn hviti Þorleifsson ... fóru af Vors til
ísl. ok kvámu í Álftafjörð enn syðra. (Ldn. F., i0917 22).
Eilífr (i Odda) ok Björn bræðr fóru ór Sogni
til ísl. (Ldn. F„ 22027.)
Eirekr í Goðdölum . . . maðr ágætr hann
fór af Noregi til íslands. (Ldn. F„ 18712).
Eirekr enn rauði . . . fóru af jaðri fyrir víga
sakir, ok námu land á Hörnströndum. (Ldn. F„ 1555 6).
Eyfröðr enn gamli nam tunguna eystri milli
kaldakvíslar ok Hvitár ok bjó í Tungu, með honum
kom út Drumboddr (Ldn. F„ 2287 8).
Eysteinn enn digri fór af Sunnmæri til Islands
(Ldn, F„ 2138).
Eysteinm Hranason . . . fór ór Noregi til Is-
lands. (Ldn. F„ 2130).
Eyvindr í Eyvindarfirði . . . en synir hansIII
fóru til Islands. (Ldn. F„ 17530).
Eyvindr kné fór af Ögðum til Islands. (Ldn. F„
17217.)
Eyvindr Loðinsson. Loðinn öngull hét maðr
hann var fæddr í Öngley á Hálogalandi. Hann fór
fyrir ofríki Hákonar jarls Grjótgarðssonar til íslands
ok dó í hafi. Enn Eyvindr sonr hans nam Flateyjar-
dal. (Ldn. F„ 19812 14).
Flóki son Vilgerðar Hörðakáradóttur fór til
íslands. (Ldn. F„ 19110).
Flosi Þorbjarnarson . . . drap þrjá sýslumenn
Haralds konungs hárfagra ok fór eptir þat til Islands
(Ldn. F„ 22189—2222).
Geirríðr systir Geirröðar og Þórólfr bægifótr
(Ldn, b., 154^ 9. Eb. 918 27).
Geirröðr hét maðr er fór til íslands ok með
honum Finngeir son Þorsteins Öndurs ok Ulfar kappi.
Þeir fóru af Hálogalandi til íslands. (Ldn. F„ 15333 35.
Eb. 8n 15).
Grímr í Grímsnesi . . • Grímr fór til Islands
(Ldn. F„ 229310).
Gunnótfr enn gamli Þorbjarnarson . . . ok
fór síðan til íslands. (Ldn. F„ 19223 24).
Hallsteinn . . . fór ór Sogni til íslands, mágr
Hásteins (Hallsteius). (Ldn. F„ 22429).
Hallr goðtauss ... fór til íslands (Ldn. F„ 13429 31).