Birkibeinar - 01.02.1913, Qupperneq 6
14
BIRKIBEINAR
Ballvarðr súgandi var i orustu móti Haraldi kon-
ungi í Hafrsfirði. Hann fór af þeim ófriði til Islands
(Ldn. F., 17133. Grtl. S. K. 101415).
Heðinn (ok Höskuldr) synir Þorsteins þurs fóru
til íslands. (Ldn. F., 19912),
Helgi son Heyangrs-Bjarnar . . . fór til Is-
lands. (Ldn. F., 21213).
Helgi Hrólfsson . . . Helgi fór til Islands at
vitja frænda sinna ok kom í Eyjafjörð ok var þar
þá albyggt. Eftir þat vildi hann utan ok varð aptr-
reka í Súgandafjörð. (Ldn. F., 1723 6.)
Helgi bjóla son Ketils flatnefs fór til Islands ór
Suðreyjum. (Ldn. F., 135141B) . . . kom skipi sínu
fyrir sunnan land (Ld. SK. 4910).
Herjólfr hokinrassi Sigurðsson svínhöfða . . .
fór til íslands í elli sinni. (Ldn. F., 15016—1515).
Hildir [ok Hallgeir ok Ljót] . . . voru kynjuð
Æif Vestrlöndum. Þau fóru til íslands (Ldn. F., 22010 u.)
Hjalti son Þórðar skálps kom til Islands ok
tiam Hjaltadal (Ldn. F., 1907 10)
Hrafn enn heimski . . . hann fór ór Þránd-
heimi til íslands (Ldn. F., 2169 12.)
Hrafn hafnarlykill var víkingr mikill hann fór
til íslands (Ldn. F., 21445.)
Hrafnkell Hrafnsson hann kom út síð land-
námstíðar (Ldn. F., 20530 3].) Hrafnkelssaga kallar
föður hans Hallfreð: at sá maðr kom skipisínu í Breið-
dal er Hallfreðr hét; þat er fyrir neðan Fljótsdals-
hérað, Þar var á skipi kona hans ok sonr, er
Hrafnkell hét. (Hrfks. S.K. 16 9)
Hróðgeirr enn hvíti . . . Alrekr var bróðir H.
er út kom með honum (Ldn. F., 20231 35. Svarfd.
S.K.296 8).
Hrolleifr Einarsson Ölvessonar barnakarls kom
í Leiruvág þá er bygt var alt með sjó (Ldn. F., 12225 26.)
Hrosskell Þorsteinsson fór til Istands og kom í
Grunnafjörð. (Ldn. F., 143, 2.)
Höfða-Þórðr Bjarnarson byrðusmjörs, maðr ágætr
. . . Þórðr fór til íslands ok nam Höfðaströnd (Ldn.
F., 1902125.)
Jólgeirr (og Ráþormr) bræðr komu vestan um
haf til íslands (Ldn. F., 22235.)
Kalmann enn suðreyski. Maðr hét Kalmann
suðreyskr at ætt. Hann fór til Islands ok kom í
Hvalfjörð. (Ldn. F., 1429 10.)
Keti l blundr ok Geirr sonr hans komu til Is-
lands ok váru enn fyrsta vetr með Skallagrími. (Ldn.
F., 1401314.)
Ketill enn fiflski . . . hann fór af Suðreyjum til
íslands. (Lnd. F., 21230.)
Ketill [ok Grautatli] synir Þóris Þiðranda fóru
ór Veradal til íslands. . . . Ketil fór utan o. s. frv.
(Ldn. F., 2042831.)
Ketill hörðski . . . fór út at orðsending Eyvind-
ar. (Ldn. F., 19933.)
Ketill gufa Örlygsson . . ■ kom út síð land-
námatíðar. Hann hafði verit í vestrvíking o. s. frv.
Ketill tók Rosmhvalanes. (Ldn. F., 166n 16.)
Kjallakr á Kjallaksstöðum . . . hann fór til
Islands. (Ldn. F., 16031. Mágr Bjarnar austræna,
ef til vill með honum).
Kolbeinn Sigmundarson . . . hann fór til Is-
lands (Ldn. F., 1903 5.) (Var systurson Þorsteins svarf-
aðar).
Loptr son Orms fróða kom af Gaulum til Is-
lands. L. fór utan et þriðja hvert sumar. (Ldn. F.,
22320 25.)
Lýtingr [ok Þorsteinn Torfi] bræðr fóru til Is-
lands. (Ldn. F.,20338.)
Moldagnúpr fór til íslands fyrir víga sakir (Ldn.
F,- 214,,,.)
Ólafr tvennumbrúni hét maðr hann fór af Lófót
til íslands. (Ldn. F., 2263.)
Sighvatr enn rauði. . . maðr göfugr á Háloga-
landi . . . fór til Islands af fýsn sinni (Ldn. F.,'2181518.)
Skagi Skoptason . . . maðr ágætr á Mæri hann
varð ósáttr við Eystein glumru ok fór af því til ís-
lands. (Ldn. F., 18020 21 )
Skinna-Björn . . . hann var Hólmgarðsfari ok
er honum leiddusk kaupferðir fór hann til Islands
(Ldn. F., 18031 32.)
Steinuðr en gamla frænka Ingólfs fór til Islands
(Ldn. F„ 23014.)
tJlftjótr lögmaðr er þar kom útíLóni(Ldn.F.,9525).
Vestarr Þórótfsson á Eyri . . . fór til Islands
með föður sinn afgamlan (Ldn. F„ 151810).
Völusteinn [og Þuríðr sundafyllir móðir hans]
fór af Hálogalandi til íslands (Ldn. F„ 17130).
Þengill mjöksiglandi fór af Hálogalandi til Is-
lands (Ldn. F„ 198. Drúpir Höfði, dauðr erþengill;
hlæja hlíðir við Hallsteini).
Þorbergr hét maðr, er fór ór lafirði til Islands
(Ldn. F„ 15427).
Þorbjörn bitra . . . víkingr ok illmenni hann
fór til íslands með skuldalið sitt (Ldn. F. 17614 20).
Þorbjörn loki . . . hann fór til íslands (Ldn. F.
16588-166).
Þorbjörn jarlakappi hét maðr norrænn at kyni
hann fór ór Orkneyjum til Islands (Ldn. F„ 22722 23).
Þorbrandr son Þorbjarnar ens óarga ok Ásbrandr