Birkibeinar - 01.02.1913, Page 7
BIRKIBEINAR
15
son hans kvomu til Islands síð landnámstíSar (Ldn. F.,
22737 38).
Þórðr Skeggi. Þórðr fór til íslands (Ldn. F.,
13423 28)-
Þörðr gnúpa . . . Þeir bræðr fóru til Islands
(Ldn. F., 14/i3;i5.)
Þórðr hét maðr Víkingsson eðr son Haralds
konungs hárfagra, hann fór til Islands (Ldn. F., 16938).
Þorgeirr enn hörðski Bárðarson blönduhorns
fór ór Viggjum ór Þrándheimi til Islands (Ldn. F.,
21623 24).
Þorgerðr at Sandfelli . . . Ásbjörn fór til Islands
ok dó í hafi. En Þorgerðr kona hans ok synirþeira
komu út (Ldn. F., 2126 8).
Þórhaddr enn gamli var hofgoði í Þrándheimi,
hann fýstist til Islands ok tók áðr ofan hofit ok hafði
með sér hofsmoldina ok súlurnar. En hann kom í
Stöðvarfjörð (Ldn. F., 20820 2s)-
Þórir Ásason hersis . . . fór til Islands (Ldn. F.,
22 433 34).
Þórir enn háfi [ok Krumr] þeir fóru af Vors til
íslands ok er þeir tóku land (Ldn. F., 208i516).
Þórir þursasprengir . . . missáttr við Hákon
jart Grjótgarðsson ok fór af því til Islands (Ldn. F.}
I9433 35).
Þormóðr skapti [ok Ofeigr grettir] fóru til Is-
lands (Ldn. F., 227(i 7), enn þeir Ófeigr grettir ok Þormóðr
skapti fóru út til íslands með skuldalið sitt ok kvámu
út á Eyrum fyrir sunnan land (Gretla S. K., ll2i23).
Þórólfr fasthaldi . . . maðr ágætr í Sogni . . .
varð ósáttr við Hákon jarl Grjótgarðsson ok fór tit
ístands (Ldn. F., 1753 5).
Þorsteinn tjaldstœðingr Asgrímsson. Nökkuru
síðar kom Þorsteinn úr hernaði ok lagði til Þrumu
ok brendi Þórorm inni ok hjú hans ötl, en hjó búit
ok rænti öllu lausafé. Eptir þat fór hann tit Islands
ok Þorgeirr bróðir hans ok Þórunn móðursystir þeirra
(Ldn. F., 22110 20).
Þorsteinn leggr Bjarnarson blátannar fór ór
Suðreyjum til íslands (seldi og fór aftr til Suðureyja)
(Ldn. F., 210i 4).
Þorsteinn lunan, maðr norrænn ok farmaðr
mikill . . . fór í elli sinni til íslands með Þorgilsi
syni sínum (Ldn. F., 22220 22)-
Þorsteinn svörfuðr . . . fór til íslands (Ldn. F.,
19337 39). Þorsteinn lét í haf eftir þetta, byrjaði hon-
um seint ok tóku Iand vestanvert við Eyjafjörð ok
réðu skipi sínu til hlunns (Svarfd. S. K. 284 7).
Þrándr mjöksiglandi . . . enn er hann hafði
við erfð tekit fór hann til íslands (Ldn. F„ 19510 25). Áðr
Þrándr sigldi í haf . . . Fór Þrándr út til íslands.
(Grettla S. K. 1215,6).
Þrasi Þórólfsson hornabrjóts . .. fór af Hörða-
landi til ísands (Ldn. F„ 2164).
Önundr tréfótr . . . Eftir þat fór hann til Is-
lands (Lnd. F„ 1763) . . . bjuggust nú til Ísíands ok
hafði sitt skip hvárr þeira (Grettla S. K. 164 5).
Öndóttr kom út í Kolbeinsárósi (Ldn. F. 18936 37).
Örn . . . frændi Geirmundar heljarskinns hann
fór af Rogalandi fyrir ofríki Haralds konungs, Hann
nam land í Arnarfirði (Ldn. F„ 16828 30).
özurr enn hvíti son Þorleifs ór Sogni . . . vó
víg í véum . . . fyrir þat varð hann landflótti lil ís>
lands (Ldn. F„ 225810).
Halldór Gunnbjarnarson Ulfssonar Kráku. Ekki
ólíklegt að þeir bræður eða feðgar hafi verið á leið
hingað, er Gunnbjarnarsker fundust (Ldn. F„ 1735).
Sncebjörn son Eyvindar austmanns hefir komið
vestan um haf og að líkindum á eigin skipi (Ldn.
F. 48i5).
Hér verða þeir taldir, sem líkur eru til að eigi hafl
stýrt skipi, eða engar líkur eru til að hafi stýrt skipi.
Alfarinn Valason. Þrír bræðr fóru úr Suðr-
eyjum, hafa þeír að líkindum hafl eitt skip allir, sem
eg tel Atla. (Ldn. F„ 14736).
Álfgeirr á Alfgeirsvöllum hefir að líkindum
komið með Sæmundi eða Skefli. (Ldn. F„ 187i).
Armóðr enn rauði Þorbjarnarson var fóstur-
faðir Geirleifs, er nam Barðaströnd- og hefir að lík-
indum komið með honum á skipi, eða þeir báðir með
þriðja manni (sjá Geirleif. Ldn. F.. 16812).
Arngeirr á Sléttu hefir getað komið með Ein-
ari Þorgeirssyni. (Ldn. 202^.)
Ásbjörn Reyrketilsson og þeir bræðr hafa að
likindum komið með Ásgerði Asksdóttur (Ldn. F„
2i77).
Ásbjörn Özurarson bróðurson Ingólfs hefir lík-
lega komið með Steinunni frænku þeirra (Ldn. F.,
23022).
Askell hnokan hefir komið með Jólgeiri (Ldn.
F„ 22285-223l9).
Auðunn stoti (sbr Alfarinn).
Bárðr Suðreyingr kom að líkindum með Þórði
knapp eða Nafar-Helga. (Ldn. F„ 19134).
Bekan hefir komið með Katli Bresasyni eðr Ásólfi
(Ldn. F„ 13784).
Björn í Bjarnarfirði getur hafa komið með
Skjaldabirni eða Önundi tréfæti (Ldn. F„ 176n).
Björn gullberi hefir likl. komið með Skallagrími
eða Óleifi hjalta (Ldn. F„ 13931).