Birkibeinar - 01.02.1913, Page 8

Birkibeinar - 01.02.1913, Page 8
16 BIRKIBEINAR Björn sviðinhorni hefir komið með Herjólfi Þorgeirssyni. (Ldn. F., 209n). Egill enn rauði hefir að Iíkindum komið með Brynjólfi Þorgeirssyni. (Ldn. F., 208lo). Eilífr Örn hefir komið með Ævari Ketilssyni eða Sæmundi (Ldn. F„ 186913). Eirekr í Keldudal hefir komið með Áni Rauð- feld eða Erni. (Ldn. F., 16918). Eirekr snara hefir komið með Eyvindi í Eyv- indarfirði og þeim bræðrum, eða Geirólfi eða Skjalda- birni. (Ldn. F., 17533). Eysteinn Rauðúlfsson hefir komið með Þóri þursasprengi eða Auðólfi (Ldn. F., 1950). Eyvindr auðkúla hefir komið með Ingimundi (Ldn. F., 18433). íinni í Finnafirði með Hróðgeiri enum hvíta (Ldn. F„ 20229) Freysteinn enn fagri getur hafa komið með Loð- mundi, eða Brynjólfi eða Ævari. (Ldn. F.. 20812). Gálmr á Gátmaströnd með Helga magra eðr Þorsteini svörfuði. (Ldn. F., 19410). Geiri í Geiradal, maðr norrænn, sennil. komið ið á kaupfari og sezt hér að, en hinir farið aftr (sbr. norrœnn Ldn. F„ 20113). Geirleifr Hrappsson. (Ldn. F„ 19423). Geirmundr Gunnbjarnarson með Skallagrími «ðr Hrómundi Þórissyni. (Ldn F„ 14430). Geirsteinn Kjálki. (Ldn. F„ 16720). Geirþjófr Valþjófsson með Án rauðfeld eða Úlfi enum skjálga (Ldn. F„ 1691X). Gils skeiðarnef með Steinólfi eðr Úlfi skjálga, nema hann hafi komið á skipi með Guðlaugi bróður sínum, en Guðlaugur síðan farið með. (Ldn. F„ 16424). Grenjaðr Hrappsson bróðir Geirleifs, með Ey- vindi Þorsteinssyni eða Katli hörðska. (Ldn. F„ 200„). Grímkell tlfsson kráku. (Ldn. F„ 2719). Grímr við Grimsgil (Ldn. F„ 14110). Gunnólfr í Hvammi (Ldn. F„ 18922 (Sunnólfr).) Hafnar-Ormr, með Skallagrími eða Hrómundi Þórissyni (Ldn. F„ 138^) Hákon á Hákonarstöðum (Ldn. F„ 20410) Herjófur í Breiðdal (Ldn. F„ 20834). Hjálmólfr í Blönduhlíð (Ldn, F„ 18832). Hjalti í Breiðdal, ef til vill með Þórhaddi (Ldn. F„ 20832). Hólmgöngu-Máni, með Ævari Ketilssyni? (Ldn. F„ 1865). Holti á Holtastöðum með Ævari Ketilssyni? (Ldn. F„ 18536). Hróðgeirr enn spaki (Ldn. F„ 1387). Hrólfr enn digri (Ldn. F„ 14814). Hrólfr rauðskeggr (Ldn. F„ 221,). Hvammþórir (Ldn. F„ 13624). Ingjaldr Brúnason með Þórði Víkingssyni? (Ldn F„ 17026) Ingölfr en sterki á Hólmslátri, meðJÞorbergi? (Ldn. F„ 15634). Isleifr á Isleifsstöðum (og Isröðr) með Hró- mundi Þórissyni? (Ldn. F„ 1444). Karl undir Karlsfeili. (Ldn. F„ 1454). Ketill enn einhendi -ef til vill með Flosa Þor* bjarnarsyni. (Land. F., 2220.) Ketill þistill með Einari Þorgeirssyni ? (Lnd. F„ 20215.) Kolgrímr enn gamli með Helga bjólu eða Ör- lygi? (Ldn. F„ 13689). Kolli undir felli með Önundi tréfæti? (Ldn., F. 17617.) Kolli í Kotlavik. (Ldn. F„ 20213) Kolsveinn enn rammi. (Ldn. F„ 18910.) Kolr at Kolgröfum. (Ldn. F„ 15120.) Kolr Óttarson. (Ldn. F„ 1092fl.) Leiðóifr kappi með Vilbaldri eða Eysteini Hrana- syni? (Ldn. F„ 21313.) Ljótr óþveginn. (Ldn. F„ 20034.) Oddgeir í Óddgeirshólum. (Ldn. F„ 1387.) Ólafr belgr. (Ldn. F„ 1505.) Ólafr jafnakollr. (Ldn. F„ 17439.) Ormr ánauðgi. (Ldn. F„ 22023.) Ormr enn gamli með Ketilbirni Ketilssyni? (Ldn. F„ 22934.) Rauðabjörn. (Ldn. F„ 14435.) Rauðr i Rauðsgili. (Ldn. F„ 1410.) Reistr systurson Ketils þistils. (Ldn. F„ 20135.) Sigmundr Kleykir son Önundar bílds (Ldn. F„ 2157.) Skjöldólfr á stræti. (Ldn. F., 2091#) Skjöldólfr Vemundarson. (Ldn. F„ 20415.) Sléttu-Björn átti dóttur Steinólfs lága. (Ldn. F„ 1640.) Sóti undir Sótafelli með Haraldi hringi. (Ldn. F„ 18118.) Steingrímr i Tröllatungu með Skjaldabirni eða Önundi tréfæti. (Ldn. F„ 17613.) Steinn mjöksiglandi með Þorbergi? (Ldn. F„ 15438.) Steinólfr i Hraundal með Skallagrími. (Ldn. F„ 146n) Svartkell enn katneski. með Örlygi? (Ldn. F„ 13615.)

x

Birkibeinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birkibeinar
https://timarit.is/publication/166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.