Breiðablik - 01.04.1909, Page 1

Breiðablik - 01.04.1909, Page 1
BREIÐABLIK. Mánaöarrit til stuöning-s íslenzkri menning. FRIÐRIK J. BERGMANN RITSTJÓRI III. Ár. ARPÍL 1909. Nr. 11. it ■» f óþakklæti. Hann mætti á g"5tu, — eg með honum var — Einu misendis gustukabarni. Hann rétti því gjöf sína, alt sem hann átti! Því oft var ’ann sjálfur á hjarni — Hann þagði. En út úr hans svip varð þó séð, Að sjálfkrafa blessan hans fylgdi þar með. En reikninsgdög'g' hagsýnin, hreiðruð í mér, Gaf hljóð af sér — engfd svo til raunar : ,,Þú hreppir, sem viðkvæði valmensku þinnar, Það verðkaup, sem skrílmenskan launar. Að hrifsa í belg" sinn það bágmist var þér Ogf blóta þér fyrir hve lítið það er“. Hann hreyfði ei mótbárum, sagði um sig, Og svaraði í spurningum hálfum : ,,En hvers virði er mér, sá greiði sem geri eg Mér getandi meinalaust sjálfum ? Og ómetin gjöf mín er öll þó frá mér, En ofþökkuð rýrnar og hálf í það fer. 09 Stephan G. Stephanson.

x

Breiðablik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.