Dagsbrún


Dagsbrún - 19.03.1916, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 19.03.1916, Blaðsíða 2
40 DAGSBRÚN KauphæKkun. Timakaup meðlima verkam.fél. Dagsbrún hefir breyst þannig að frá 1. okt.—30 apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður kaupið frá 10 s.d.—4 árd. 1 kr. um kl.st. hverja, sem er unnin, og frá 1. Maí—30. sept., að báðum dögum meðt, 85 au. um kl.st. frá 10 s.d.—4 árd. Að öðru leyti helzt tímakaupið óbreytt frá þvi, sem það var áður. Kauphækkun þessi telst frá 14 þ. m. Reykjavik 15. Marz 1916 Stjórnin I>ag-st>riinar:fu.ia<lixr verður næstkomandi Fimtu- dag í Goodtemplarahúsinu. Þegnskylduvinnumálið á dagskrá. o. fl. nauðsynjamál. Kvæði bandormasjúkum hundi. Keðj- una má því slíta á tvéim stöð- um. í fyrsta lagi meé því að drepa ormana í hundunum (sbr. hundahreinsunarlögin), og í öðru lagi með því að koma í veg fyrir að hundar éti sollin líffæri. Hvorttveggja virðistafar- einfalt og vel framkvæmanlegt. Samt eru menn altaf að verða sullaveikir. — Hverju er um að kenna ? — Ekki þekkingarleys- inu, því að naumast verður gert meira að þvi að fræða al- þýðu manna um þessa hluti, en þegar hefir verið gert — heldur helv. trassaskapnum, og má hvorttveggja vera, að menn lesi ekki það sem um þetta hefir verið skrifað, og þá að minsta kosti eins og íjand- inn les biblíuna, eða að þekk- ingin ber engan ávöxt. Hvorttveggja er jafn ilt. L. Norðmenn og Danir ekki hræddir. Svo sem lesendum þessa blaðs er kunnugt komu fram i sum- ar, meðan þingið sat, mjög skynsamlegar tíllögur, um það, að leggja ófriðarskatt á þær út- fluttar afurðir, sem stigið höfðu í verði ófriðarins vegna. Skatt þenna hefði átt að leggja jafnt á allar vörutegundir, í hlutfalli við það, sem þær höfðu stigið í verði, og hefði þá komið mest- megnis niður á stórútgerðar- mönnum og togaraeigendum, en aðeins að litlu leyti niður á bændum og sjómönnum. Lengi vel skeytti þingið ekkert þess- um tillögum, þar til hr. Sveinn Björnsson sá sér það ráð vænst, til þess að reyna að bæta úr hinni vaxandi óánægju hér í bæ, út af gerðum — eða að- gerðaleysi — þingmanna Rvíkur í dýrtíðarmálinu, að koma með tillögur um ófriðarskatt. En af því Sveinn var ennþá hræddari við útgerðarmennina en við al- þýðuna, voru tillögur hans þannig, að skatturinn lagðist að minsta kosti 5 til 7 sinnum þyngra á bændur, en á útgerð- arhölðingjana. Þingið snerist því illa við og feldi tillögur hr. Sveins Björnssonar, enda má vel vera að það hafi og verið ætlun hans. í þinglokin komu þingmenn sér þó saman um lítilfjörlegan ófriðarskatt. Að aðrar þjóðir séu ekki hræddar við að leggja skatta á tekjur, sem eiga rót sína að rekja til stríðsins, má sjá á því, að Norðmenn hafa nú meðal annars lagt skatt á gufuskip er nemur 1 kr. 50 aura mánarlega á hverja smálest, en á seglskip 0,75 á hverja smálest mánaðar- lega. Síðustu blöð dönsk, er hingað hafa borist, herma, að Danir séu nú að leggja svipað- ann skatt á hjá sér. Danskir aurapúkar verða nú að borga 30% i skstt af gróða sínum, það eru 300 þús. af hverri milljón, og hefði hr. Thor Jensen, ef hann hefði verið búsettur í Danmörku, þá orðið að borga 150 til 200 þúsund kr. í skait. Hvernig stendur nú á því að Norðmenn og Danir (þingin þeirra) eru ekki hræddari en þetta við ríkisbubbana, en að þau þora að léggja á þá hæfi- legan skatt? Svarið er: Jafnað- armannafiokkurinn í Ríkisþingi Dana, og Stórþingi Norðmanna, er orðinn svo öflugur að hann getur komið þessu til leiðar. ' Maður drepinn. Svo sem oft hefir verið minst á hér i blaðinu, og hinu vel- ritaða fiskiveiðatímariti »Ægir« (ritstj. Sveinbjörn Egilsson) gengur langt fram úr öllu góðu hófi eftirlitsleysið á bátum þeim og skipurn, sem íslenzkir sjómenn errj sendir á, út á sjóinn. Nýlega varð slys á vélskipinu »Windy« frá Akur- eyri, er vaið að bana Jens Jóluinnessyni til heimilis í Njálsgötu 55, hér i Rvík. Læt- ur liann el'tir sig konu og tvö börn, innan við fermingu. Slysi þessu olli eingöngu ófyrirgefanlega hirðukius út- búnaður í vélrúininu, og vaið þ;ið rueð þeim hætti, að boið, sem hínn nú látni maður steig á, spoiðre:sti, svo hann féll í vélina. sungið á 10 ára afmæli U. M. F. A. 15. Janúar 1916. Lag: Pú vorgyöjan svífur o. s. frv. Vid elskum pig, módir, i æginum blá, með ógnandi jöklum og glóðum og dynjandi fossa i hliðunum há og hafmeyja dillandi Jjóðum, hvort býr þig hann Vetur í brúð- fararlín, eða blómkvíka vorið í litklæðin sín. Þú namst okkar hjarta, og bygðir par ból, í bernskunnar kvæðum og sögum, með bláklædda álfa í helli og hól og huldur i hvömmum og drögum. Og síðan oss snertir til siðasta dags hver seyðandi ómur píns hjartaslags. Hve oft hefir geigað vor sundraða sveit frá sigursins brattgengu slóðum, en óðar en móöir i augu vor leit var eins og við stæðum á glóðum, og merkið var hafið með samróma söng og svellandi móði af kappanna pröng. Og ennpá pó sýnist á heildinni hik með hugdirfð skal veginn oss greiða, við eygjum í fjarska sem árdegisblik vorn áfangastaðinn hinn preyða.. Og áfram skal haldið — um urðir og sand unz unnið er, móðir, pitt frjálsborna land. Því stillum við hörpuna hærra í kvöld, svo hljómbrimið dreifist um geiminn, og bjóðum pér, hugdjárfa ungmenna öld til orku að vakna við hreiminn, og fylkja pér péttar með fánann i hönd sem fegurstur blaktir mót árdegis- rönd. Og blessa pú, móðir, hvern djarfhuga dreng, sem dregur pér kranzinn að enni. Lát hrífast af starfsprá hvern hjarta vors streng svo hlutverk sitt börnin pín kenni. Þa nálgast sá dagur, með hnossið j hönd, sem hugur vor eygir við bláhimins rönd. Halldór Friðjónsson. frá Sandi. Yerkmannaíélag Akureyrar. Verkmannafélag Akureyrar hélt aðalfund sinn 23. Jan. sl. Félagar við áramót 280. 104 nýir félagar gengnir inn á árinu. Sjóðseignir félagsins rúmar 23U0 kr. Borgað út á árinu, auk reksturskostnaðar: Til Sjúkrasaml. Ak. (gjöf)........ kr. 100,00 Til sjúkra i félaginu — 102,00 Gjalir til fatækra í fél. — 136,00 Til »Dagsbrúnar« . . — 200,00 Vöiur bafði fékigið pantað á áririU upp á rúiuar 26 þús. og hafa féliigsmenn hngnast minst 3 þús. kr. á því fyrir- tæki. Einnig grkst léhigið fyrir pöntun á kolafanni, sem spar- aði bænum að minsta kosti 6 þús. kr. Kaupfélag með samábyrgð stofnaði félagið seint á árinu, og fer það að starfa á útáliðn- um vetri. Einum manni komið að í bæjarsljórn, og annar endurskoðandi bæjarreikning- anna tekinn úr félaginu. Kaupslágmark á daglauna- vinnu hækkað um 5 aura á k kl.st.,og inæturvinnulO—15au. Á öndverðu árinu höfðu vinnu- veitendur myndað félagsskap með sér, og mótmælt kaup- hækkun verkm.fél., en verka- menn sátu fast við sinn keip, og fengu öllum kröfum sínum framgengt. Fundurinn sýndi ljóslega, að efna- og framkvæmdahagur fé- lagsins stendur ágætlega. H. Strax munur. Undir eins sjást merki til hins betra af samheldni alþýðunnar í Reykjavík. Sumir af gömlu fulltrúunum, »sem vilja hanga lengur« álíta óráðlegt að sparka opinberlega í áhugamál alþýðu. En raunar er hugarfarið óbreytt enn. Mjólkureflirlitið er komið i betra horf, lóðasala rnunu alveg hætt (sbr. Zoegamálið um daginn). Og húsabyggingamálið komið á dagskrá, jafnvel svo langt, að Jón Þorláksson álítur að komið geti til rnála að byggja, En í togaramálinu virð- ist alt benda til að Thor Jen- sen ætli að verða til stórhindr- unar. Hvað ætli að Lögréttu- liðið geti haft sér og honum til afsökunar? ? G. E. ÍL „Norðri". »Norðri«, annað blaða heima- stjórnar- og kaupmannklíkunn- ar á Akureyri, er svo sárgramur út af óförunum við síðustu bæjarstjórnarkosn. á Akureyri, að hann ræðst á »Dagsbrún« með ónotum, til að svala harmi sinum. Segir að í frétlinni um kosningarnar í 2. tbl. »Dagsbr.« 1916 »séu ósannar og heimsku- legar sakir bornar á ónafn- greinda Akureyrarmenn, og rangt skýrt frá flokkaskiftingu við kosningarnar«. »Norðra« er hér farið líkt og Pétri forðum, hann afneitar meistaranum þegar í óefni er kotnið. Hann kannast alls ekki við C-listann, með Magnúsi Kristjánssyni efstum sem .heima- stjórnarlista', og má það vera hart fyiir Magnús að blaðið hans snýr við honum bakinu þegar atkvæðunum fækkar. »Norðri« segir líka að stjórn- málatlokkaskifting hafi ekki ráðið við kosningarnar, og það er hálfur sannleikur. A-listanU kusu menn, sem einhverntini* hér áður hafa verið sjálfstæðis- og heimastjórnarmenn, á með*

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.