Dagskrá II - 07.09.1901, Blaðsíða 2

Dagskrá II - 07.09.1901, Blaðsíða 2
DAGSKRÁ II. er alvara í bindindism&lum, þá ætla éí? framregis að rökræða það ogvín- sölubannið í „Dagskrá.“ Þótt blaðið yrði mér ómagi sem cg yrði að vinna fyrir alla æti, þá skyldi ég gjöraþað með glöðu geði ef ég aðeins gæti opnað með því augu einhvers þess er í dag heldur upp hendi til að vernda vínsöluna, heldur upp hendi saurgaðri af blóði myrtra og drep- inna manna, kvenna og barna; blóð sem hrópar í himininn þúsund sinn- um hærra en blóð Abels forðum gjörði. Vinir minir, athugið þetta mál! bræður mínir, gætið að hvað þérer- uð að gjöra! í guðs bænum gætið nð því! þótt þér hafið drepið fiestamína nánustu og kærustu vini, þi væri það ekki svo þungt á metunum ef þör ekki sköpuðuð sömu forlög þös- undum og miljónum annara manna. Morðingjar, leggið idður vopnið eitr- aða með hundrað eggjund morðingj- ar, þerrið blóðið af höndurn yðai' og saurgið þær aldrei framar! Morð- ingjar, fallið í bæn frammi fyrirguði kærleikans ogbiðjið hann fyrirgefn- ingar! morðingjar, biðjið guð mátt- arins að halda ykkur frá þessu ó- heyrilega athæfi framvegis! Opnið augun fyrir sárunum cr þér hafið sjálfir höggið í hjörtu systkina ykk- ar! iokið ekki eyrunum fyrir and- vörpunum deyjandi bræðra, er þér hafið sjálflr sært til bana! Morðingjar, gætið að hvar þér eruð staddir! í guðs nafni gætið að því/ Sig. Jfil. Jóhannesson. VINSAMLEG TILMÆLI. Sig. Jfil. Jóhannesson leyflr sér allra vinsamlegast að mælast til: í fyrsta iagi, ef einhvern lang- ar nijög til þess að segja eitthvað ilt um hann, að gjöra það þá svo hann heyri sjálfur til. I öðru lagi, þegar einhver hugs- ar sér að ganga ofan í hann, að hann þá sýni honum svomikla kurt- eisi að þurka fyrst af fótum sér> eða helzt að taka af sér skóna ef það er ekki of mikil fyrirhöfn. liÉTTEITUNAR BÁLKUR DAGSKRÁR II. 1 Skrifa skal: mánadagur, eltki mánadagur. 2. Skrifa skal: fingurna, veturna og fæturna; ekki fingurnar, veturn* ar og fæturnar. 3. Skrifa skal: leggja af stað, ekki leggja á stað. 4. Skrifa skal: n*ðamyrkur, ekkí níðamyrkur. ó. Skrifa skah systkí'ni. ekki syst- ki/ni. 6. Skrífa skal: einn saman, ekki- eiimamall. 7- Skrifa skal; skópur, ekki skó- ur. 8. Skrifa skal: fljfiya, ekki fljfia; Ijúí/a, ekki Ijfia; sjfipa, ekki sjúa; smjfiyu, ekki smjfia-

x

Dagskrá II

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá II
https://timarit.is/publication/174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.