Dagskrá II - 07.09.1901, Blaðsíða 4

Dagskrá II - 07.09.1901, Blaðsíða 4
DAGSKRÁ II. kenna íslenzku við Westley skólann í vetur. Hann g-jörir það eflaust vel, því maðurinn er gáfaður og ágæt- lega að sér, en mér flnst íslending- ar hefðu átt að fá til þess mann sem heflr sérstaklega lært íslenzku og tekið próf í henni; fyrst það á núað vera próflaus maður á annað horð, þá held ég að séra Jón hefði verið hetri. Á hverju strönduðu samningarnir við skólann suður frá? Það er satt sem herra Frost segir að vikið er frá prógrammi kyrkjufélagsins með því að það hafl kennara, sem trúir ekki uppruna biblíunnar eins og hann er kendur. • 20. þ. m. gaf séra Jón Bjarnason þau saman í hjónaband herra tré- smið Guðmund Sveinbjörnsson og ungfrú Heigu Fjeldsteð. Herra Magnús Markússon varð nýlega fyrir þeirri sorg að missa elsta barn sitt mjög efnilegt. ENGINN MAÐUR GETUR útvegað eins ódýr og góð hljóð- færi og undirskrifaður. Áreiðanlega $5—$10 ódýrri en nokkursstaðar annarsstaðar er fáanlegt. Sendið mér línu að 629 Elgin ave. Winnipeg. JÓNAS PÁLSSON. SKRÍTLUR. Maðurinn í suður Arkansas sem skifti á konunni sinni fyrir vasa- hníf, annaðhvort hefir eða hefir ekki viljað eiga eitthvað sem hann gat látið aftur. Englendinga er búið að kosta stríðið f Kína yftr £25,000,000, Kínar vilja meiga borga það í þvotti. Giftingin er gildra búin til af karlmanninum til að veiða konunit í, en svo lendir hann líka sjálfur í þá gildru. Það er meinið þegar treinið kem- ur, undirstendur ekki ég Æslander frá Winnipeg. Það er ekki alveg áreiðanlegt að reyna gildi alkohols með því að vigta fullann mann: Heilbrigði verður ekki nauðsynlega þyngdar- auki. Séra Bjarni Þórarinsson messar í Selkirk á morgun. Prentari Dagskrár biður menn að leiðrétta slæma prentvillu í síðasta nr. á fyrstu síðu í öðrum dálki. Þar stendur „íslendingum“ á að vera Irlendingum. Ritstjóri: Sig. Júl. Jóhannesson. Skrifstofa að 358 Paciftc avenue. Prentsmiðja Freyju.

x

Dagskrá II

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá II
https://timarit.is/publication/174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.