Dagskrá II - 07.09.1901, Blaðsíða 3

Dagskrá II - 07.09.1901, Blaðsíða 3
DAGSKRA II. 9. Skrifa skal: augxa brúnir ekki auga&i-ý/-. 10. Skriía skal: íiskveiðar, ekki fis kí'veiðar. BRÉFAKISTA DAGSKRÁIi. „Herra ritststjóril Mig langar til að leita álits þíns í máli, er mér liggur þungt á hjarta. ’fig er 18 ára gömul og veit tœpast íótum mínum forráð. Faðir minn er efnaður og Vill fyrir hvern mun láta mig giftast auðugum manni, er ég felli mig ekki við; œrlegum þó og góðum dreng í alla staði. Eg hefi verið leynilega trúiofuð öðrum síðan ég var 15 ára og ég elska hann. Hvað á ég að gjöra? á ég nð hiýða föður minum? eða á ég að fara eftir eigin vild'? Ó, ég á svo bágt, ég er svoddan barn! Með bezta trausti Senta.'í SVAR. Þú átt hiklaust að ráða sjálf þessu rnáli; leiddu föður þínum fyr- ir sjónir hversu rangt það væri af honutn að neyða þig tii sambúðar við mann sein þú ekki elslcar og bregða heitum við hinn; ef hann fer ekki að orðum þínum og bænum, þá skaltu eiga unnusta þinn umsviía- laust. Hitt væri að stej’pa sjálfri þér og báðum liinum mönnunum í æfi- langa ógæfu. Ritstj. Dagslcrá 2. hafa borist 3 bréf lík þessu og birtast þau síðar; getur hver sem vijl sent spurningar í líka átt — nafnlausar ef vill — og feng- ið þeim svarað. Ekki er ábyrgst að svarið sé altaf rétt, en eftir beztu sannfæringu skal það vera. Ritstj. . V ínsölutakmörkunarlögin í Mani- toba er nú talið að nái gildi; láti þá bindindisinenn sjá að þeir þori að beita vopnum, ef þeir loksins f;í það. Séra Jón Hogg, [gölturj enskur prestur hér í bæ, skrifar harðorð bréf í Erce Press viðvíkjandi vænd- iskvennahúsum, drykkjuskap og öðru ósiðlæti; telur hann þesshátíar stofnanir njóta hör verndar lögregl- unnar og hótar stöðugri baráttu þar til eitthvað sé gjört — það er nú karl sem þorir að segja til synd- anna! hvenær ætli íslenzku prestarn- ir okkar skrifi í líka átt í Lögberg eða Heimskringlu? — þeir hafa víst ekki sofið út enn þá! Nokkrir Lögbergsmcnn förn með Sigtrygg Jónasson inn á hótel á þriðjudagskvöldið og gáfu honum þa.r gullúr. Átti það vel við, því hann lielir verið tryggur flokki sín- um. C. P. R. verkfallið er til lykta leitt; málum þannig 'miðlað, að hvorir tveggja una vel við og fiest-ir teknir til starfa aftur. Trésmiða verkfallið heldur áfram. Söra Friðrik J. Bergman ætlar að

x

Dagskrá II

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá II
https://timarit.is/publication/174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.