Dagskrá II - 20.12.1902, Síða 1

Dagskrá II - 20.12.1902, Síða 1
DAGSKRÁ II. AR. WINNIPEG, 20. DESEMBER, 1902. NR. 14- JOLAGJAFIRN AR * Eftir Soefirin. lagöi dag- það var á l)orláksmessukveld. Ég var til heimilis hjá systur minni sem þá var orðin ekkja. Ég kom heim frá vinnu ininni og var töluvert þreyttur. Ég inig því fyrir í legubekk, sem var í legustofunni og ætlaði að hvíla mig þar, þar til kveldmaturinn væri til reiðu; það var hljótt inni. Systir mín var frammi eldhúsi að matreiða og þau tvö börn, sem hún átti, voru úti að leika sér. Eins og ég sagði, þá var ég þreyttur, ég hafði haft erviða vinnu um daginn og þar við bætt ist, að ég gat ekki fengið borgun fyrir vinnU mína um kveldið; verkgefandinn var ekki heima, hann brá sér burt 'úr bænum um morguninn, ætlaði sér að koma aftur síðari part dagsins og gerði því engar ráðstafanir fyrir því að verka- inönnum skyldi vera borgað, en sérstakra orsaka vegna gat hann ekki Lomið; þetta kom sér mjög illa, bæði mér og öðruin, því þetta var laugardagskveld, og jóla- dagurinn á mánudaginn. þeir sein ætluðu ser að kaupa til jolanna annaðhvort vina- gjafir eða annað, urðu að gera það þetta kveld, því þeir vissu að allar búðir yrðu lokaðar yfir sunnudaginn. Ég hafði reitt mig á það að ég fengi borgun fyrir vinnu mína um kveldið, eins og ég var vanur, því verkgefandinn, sem ég vann hjá, var vanur að borga á hverju laugardagskveldi. Eg hafði ætlað mér aðverja þessum viku- launum fyrir gjafir handa systur minni og börnum hennar. Ég átti að vísu dá lítið af peningum, en þeir voru þar sem mér var -órnögulegt að ná þeim þetta kveld. Ég var að brjóta heilann urn það, livaða sköpuð ráð ég ætti að hafa. Ég var lítt þekktur í borginni, ég haföi kornið þangað um sumarið áður og hafði unnið ætíð í sama stað og aðeins kynnSt sam- verkamönnum mínum; ég gat því ekki farið til neins að biðja um lán, því sam- verkamenn mínir voru flestir fremur fá- tækir og ég vissi líka að þeir höfðu orðiö fyrir sömu vonbrigðunum og ég víðvíkj- andi því hvað borgun á vinnulaunum Loksins staðnæmdist þó hugsjón mín (því ég ætla að leyfa mér að kalla þessa leiðslu eða draum því nafni) við það sem mér virtist vera stór salur, sem var mjög j bjartur, en þó virtist mér byrtan ekki vera §> | mjög sterk, en afar þægileg. þar þóttist J ég sjá verur inni og þóttist ég vita að ein hennar enga gjöf uin jólin fanst mér óþol- ! af þeim var guðinn alfaðir, og vísdóms- andi. Ég vissi að hún var í mikið fremur gyðjurnar sjö þóttist ég þekkja þar líka. erviðum kringumstæðum síðan hún misti Ég heyrði vísdómsgyðjurnar ávarpa guð- manninn. Ég mintist þess líka í hugan- inn Alföður á þessa leið ; um hversu hún hafði verið góð við mig, j “ Eins og þú veizt, Alfaðir, þá er mik- þegar ég var lítill drengur. Hún sem sé! fl fagnaðarhátíð í vændum hjá þeim ver- var nokkurum árum eldri en ég, við höfð- 1 um sem kallast menn, um mist móður okkar þegar ég var ung„. , og hún hafði að miklu leyti gengið mér í mikið að móður stað, og mér fanst ég aldrei hefði j fagnaðarhátíð byrjar annaðkveld, og þá séð jafnmarga og góða kvennkosti hjá j er það vani þeirra að gefa hver annari neinni konu eins og hjá systur minni, og | gjafir, og af því við vitum að þér Alfaðir ég held að það hafi verið einhver hin | þykir vænt um þessar verur, þá höfum við helzta ástæðan fyrir því, að ég var ókvong- ; vísdómsgyðjurnar komið okkur saman um aður enn þá, því ég mældi hverja konu, í að breyta eftir þeim annaðkvöld og gefa sein ég kyntist, við hana, og þá urðu þær! þér gjafir. Við höfum ákvarðað aö ferð- mínum augum svo ógurlega langt fyrir ast til litla hnattarins á morgun og velja neðan. Ég hafði komið til borgarinnar | gjöfina, því við ætlum að hafa hana jarð- og sem búa á litla ungur fallega hnettinum, sem við dáumst svo og sem kölluð er jörð. þessi um sumarið, ineð því sérstöku augnamiði, | neska. En svo erum við í hálfgerðum að líta eftir henni, og þetta voru fyrstu J vandræðum yfir því, hverskonar gjöf við jólin, sem við höfðum verið samtíða síðan J eigum að færa þér, Við vitum að þú að hún giftist. Með þessum hugleiðingum lá ég í legu- 1 þarfnast ekki þeirra hluta, sem mennirnir gefa hver öðrum, og þessvegna óskum við stierti. Að gefa systur minni og börnum bekknum og áður langt var umliðið þá | þess og biðjum þig, að þú gefir oss leið- annaðhvort sofnaði ég eða féll í nokkurs- í beining viðvíkjandi því, hverskonar gjöf konar leiðslu, og mig fór að dreyma og J þér væri þóknanleg. Við óskum aðeins mig dreymdi á svo undarlegan hátt, að eftir leiðbeining, en við viljum sjálfar fá mig hefir hvorki fyr né síðar dreymt líkt. [ að velja gjafirnar eftir þeirri leiðbeining )að var á undarlegan hátt að því leyti að i sem þér þóknast að gefa okkur." mér fanst ég verða laus við öll jarðnesk j Guðinn Alfaðir svaraði þeim á þessa bönd og vita af mér í legubekknum. það J leið : var líkara dáleiðslu (eftir því sem ég “ Mikinn fögnuð veitir það mér, að þið hefi heyrt henni lýst) heldur en svefni. [ veitið jarðarbúum eftirtekt og skal ég fús- Pyrst fanst mér eins og alt væri ein- lega gefa ykkur leiðbeining viðvíkjandi hver þoka eða móða í kring um mig ogj því hvaða gjafir mér eru kærar. J)ið skul- mér virtist alt vera á liarða flugi, en svo' uð fara til jarðarinnar eins og þið hafið smátt og smátt skýrðist og kvrðist alt og ákvarðað, og skal hver af ykkur fara sér loks fanst inér eins og ég sæi alt svo skýrt, og þið skuluð hver ein af ykkur taka ljós- °§'Rlögt; ég þóttist sjá orsakir og afleið-j mynd af þeirri fallegustu jólagjöf, sem ingar, bæði af atvikum, sem liðin voru, : hún sér gefna á jarðríki, og færa mér.” og eins af þeim, sem ókomin voru. Ég | Ég sá að ánægjubros lék um andlit skimaði um heima og geima og sá margt gyðjanna og þær lögðu af stað og hugsjón og mikið og ég skildi alt eins fljótt og ég mín fylgdist með þeim. sa þaö, en samt sem áöur festi ég ekki Ég sá þær ferðasr um öll lönd. l>ær huga og sjón við neitt sérstakt, því það lá fóru inn í hallir konunganna og þær fóru svo fast í huga mínum, hvernig ég ættí að inn í hreysi kotunganna, og i>ær fóru líka framkværna i>að aö gefa sj'stur nrinni J inn í holu förumannsins. })ær fóru inn í jólagjöí. [ kirkjurnar, leikhús og drykkjustofur, og

x

Dagskrá II

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá II
https://timarit.is/publication/174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.