Fréttir

Issue

Fréttir - 02.10.1915, Page 4

Fréttir - 02.10.1915, Page 4
4 FRÉTTIR [2. okt. fjallkoriu-útgáfari gefur út góðar og gagnlegar bækur. Lðg Islands ðll þan cr nú gilda. Safnað hefir Einar Arnórsson ráðherra. Petta er í fyrsta sinni sem ölt gildandi lög landsins hafa verið prentuð í einni heild. Koma út i heftum á 75 au. fyrir áskrifendur, (kr. 1,25 í lausasölu). Mjög nákvæmtefnisyfirlitíylgir. Hver fulltiða maður parf að eiga pessa bók. Söguþættlr Ofsla KonráOssonar. Búið hefur undir prentun dr. Jón Þorkelsson. Hjer eru teknir upp allir bestu þættirnir, sem þessi stórfróði maður hefur ritað. Kemur út í heftum á 75 aura fyrir áskrifendur (kr. 1,25 í lausasölu). Hefti kemur út þriðja hvern mánuð. Kveldvðkur, sagnaflokkur eftir Sir A. Conan Doyle. Heftið (1—2 sögur) kostar 25 au. fyrir áskrifendur (35 au. í lausasölu). Gullastokkurinn, úrvals æfintýra sögur fyrir börn og unglingum. Kostar í bandi 60 au. (óbundið 45 au.) Fjallkonusöngvar. Hvert hefti flytur 10—16 lög fjórrödduð, raddsett fyrir karla og kvenna raddir og þvl mjög hentug til notkunar við söngsamkomur 1 sveitum. Hér verða saman komin öll fallegu lögin sem sungin eru hér á landi og mörg ný úrvalslög. Askriftarverð heftisins er 50 au. Styrjöldin mikla. Saga ófriðarins sem nú geisar, hlaðin myndum. Heftið kostar fyrir áskrifendur 25 au. Fæst ekki í lausasölu framvegis. Tildrðg AfriOarlns mikla eftir Vcrnharð Þor- steinsson. Verð 50 au. SkilnaOarhugleiOingar eftir Gísla Sveinsson. Verð 50 au. Handbók fyrlr bvern mann. 5. útgáfa. Verð í bandi 65 au. Frá Skotlandl eftir Jón Þorbergsson. 128 bls. í allstóru broti með 12 myndum á sérstökum blöðum. Verð 1,50. Veturinn 1915—16 koma út: Saga fsiands eftir Jón docent Jónsson. Stórt rit og vandað, sem allir góðir íslendingar þurfa að eign- ast. Kemur út á 21!*—3 árum, og kostar um 6 kr., það sem kemur út hvert árið. Grænlandsförin. eftir Vigrfús Signrðsson Græn- Iandsfara. Frásögnin er afarskemtileg og mjögfróð- leg. Margt ber við á svo einkennilegri för, og sér- lega vel er sagt frá. í bókinni verður mikið af myndum, svo og landsuppdrættir. Ættu menn ekki að sitja sig úr færi að eignast hana. Kemur út f heftum á 75 aura. BragOa-Mágusarsaga. Hún er upphaf á Ridd- arasagnaflokki er haldið verður áfram að gefa út. Verður hver hin stærri saga sjálfstæð bók. Saga þessi er — svo sem kunnugt er — ein hin ágætasta ridd- arasagan og vel á borð við góðar nútíma skáldsögur. Verð: kr. 2,25. Leiftur. Tfmarit, sem Hermann Jónasson fv. alþm. stjórnar. Er það aðallega um dularfulla fyrirburði og drauma og fullt svo veigamikið og hinar góðkunnu bækur hans „Draumar" og „Dulrúnir". Kemur út í heftum — hér um bil þriðja hvern mánuð — á 75 aura. Matrelöslubók eftir Fjóln Stefánsdóttnr for- stöðukonu matreiðsluskólans á ísafirði. Kennir að búa til ljúft'engan, ódýran og heilnæman mat. Verð 50 aura. Biamark 100 ára minning eftir Bjarna Jónsson docent. Verð 50 aura. HvaO er kristindómur? eftir prófessor A. v. Harncak. Kemur út í 3—4 heftum á 75 aura. Um bók þessafer Jón prófessor Helgason svo- feldum orðum í formála fyrir henni: Framkoma þessa rits vakti meiri eftirtekt um allan hinn eermanska heim, en líklega nokkurt rit þessa efnis nefir áður vakið. f’að var undireins þýtt á fjölda tungumála— ekki aðeins í Þýzkalandi heldur í öllum nágranna- löndunum þar sem menn játa mótmælendatrú, var þetta rit Hamacks sjálfsagt umræðu og deiluefni, ekki aðeins í öllum blöðum og tímaritum, heldur og á öllurn kirkjulegum fundum og samkomum þar sem trúmál yfir höfuð voru rædd“. AlþýOutimaritlO Vanadís. Flytur sögur og ýmsan fróðleik. Lang ódýrasta íslenzkt tímarit. Heltið 4—6 arkir á aðeins 25 aura. Bækurnar eru sendar um alt með pósteftirkröfu. Skrifið sem fyrst til Fjallkonuútgáfunnar Pósthólf 488 - Reykjavík. HJ. IPFELAó ISLANES. Stjórn h.f. Eimskipafélags Islands hefir ákveðið að stofna til nýrrar hlutafjár- söfnunar í þeim tilgangi að félagið geti svo fljótt sem kringumstæður leyfa útvegað sér vöruflutningaskip, er sé um 1500 smálestir að stærð. Hefir félagsstjórnin því sam- þykt að auka hlutaféð um alt að 300 þús. kr., er skiftist í hluti samkvæmt félagslög- unum (25 kr., 50 kr., 100 kr., 500 kr., 1000 kr., 5000 kr. og 10000 kr.). Ástæðan til þessa er aðallega sú, að síðan félagið tók til starfa, hefir það hvergi nærri getað full- nægt óskum manna um vöruflutninga og haft beint og óbeint tjón af þvi á ýmsan hátt. Enn fremur hafa félagsstjórninni borist áskoranir víðsvegar af landinu um það að hefjast nú þegar handa í þá átt að útvega félaginu vöruflutningaskip, og sú reynsla sem þegar er orðin um rekstur félagsins, þó stutt sé ðg sérstaklega óhagstæðar vegna Norðurálfu-ófriðarins, bendir ótvírætt í þá átt, að nauðsynlegt sé fyrir félagið að eign- ast slikt vöruflutningaskip, sem hér er um að ræða, enda hefir sú hugmynd frá önd- verðu vakað fyrir stjórn félagsins. Samkvæmt 4. gr. félagslaganna nær hlutaútboð þetta eingöngu til manna bú- settra á íslandi, enda væntir félagsstjórnin þess fastlega, að fyrir áramótin verði nægi- legt hlutafé fengið innanlands. Eftir 1. janúar 1916 geta menn búsettir í öðrum löndum einnig skrifað sig fyrir hlutum samkvæmt hlutaútboði þessu. Ætlast er til að hlutaféð verði borgað við áskrift, en með því að svo mikil ó- vissa er um það, vegna ófriðarins, hve nær mögulegt verður að útvega skip fyrir hæfi- legt verð, þá verður aukningarhlutafénu haldið sérstöku fyrst um sinn og verða rnönnum greiddir af því venjulegir sparisjóðsvextir, frá því féð er innborgað til skrif- stofu félagsins í Reykjavik og þar til byggingarsamningur um skipið verður undirritaður, en frá því að lokið er smíði skipsins fá hinir nýju hluthafar hlutdeild í ársarði félags- ins samkvæmt félagslögunum. Félagsstjórnin hefir nú, eins og þegar fyrst voru boðnir út hlutir í félaginu, snúið sér til málsmetandi manna í öllum bygðarlögum landsins, með tilmælum um að gangast fyrir hlutafjársöfnuninni og telur sig mega treysta því, að þeir muni verða við þeim tilmælum. Skorar félagsstjórnin á landsmenn að styðja með ríflegum hluta- kaupum að því að þessi nauðsynlega og eðlilega aukning á starfskröftum félagsins geti komist í framkvæmd. * Reykjavík 4. september 1915. Svainit tSjornsson. cJCallóór HDaníelsson. (Bígair <£riócj airsson. (Bíqfur <3oRnson. c!ón éSunnarsson. Cgg&rt Glaasson. Saróar Sísíason. Gjörið svo vel að styðja að útbreiðslu Fjallkonuútgáfu-bókanna. Prenlsmiöjan Gutenberg.

x

Fréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.