Fréttir - 21.10.1915, Side 1
Iládegis-útgáía.
Verðs 3 aurar,
20. tt>l.
Reykjavík, limtudaginn 21. október.
101S.
Dag’urmn.
Veturnætur (af 27. v. sumars).
Háskólafyriríestrar fyrir almenning:
B.M.Ó.: Sólarljóð kl. 5—6.
A.J.: Schiller kl. 9—10.
Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2.
Póstferðir í dag:
Sterling fer til Breiðafjarðar.
Suzanna fer til Akureyrar.
~V eðurskeyti.
Veðrið í gær:
Símskeyti.
Kaupmannahöfn í dag.
Hersveitlr bæöi Itúlgara svo og1 Pjóðverja og
Austurríkismanna hafa unniö allmikiö á í Serbíu.
ítalir og Rtissar segja Rúlgurum stríö á hendur,
Híú liafa herir Dnglemlinga og Frakka frá Saio*
niki náð aö sameinast serbneska hernum.
Belgiskar hersveitir hafa unnið sigur viö Ypres.
Leikíélag Reykjavíkur:
í kveld kl. 8
í Iðnaðarmannahúsinu
Alþýðusýning.
Aðgöngumiðar seldir í dag
í Iðnaðarmannah. og kosta
0,65, 0,50, 0,40, 0,25.
> c o ||vindm.|| Loft i s
Vestm.eyjar 762,7 A 9 Alsk. 8,2
Reykjavík. . 760,7 A 8 Alsk. 9.2
ísafjörður. . 760,8 S 9 Léttsk. II,I
Akureyri . . 760,7 A 8 Atsk. 0,0
Grímsstaðir. 730,0 SSA S Skýjað 4,6
Seyðisfj. . . 762.7 A 9 Alsk. 8,2
Þórshöfn . . 771.3 A 4 Alsk. 8,2
Veðrið í morgnn:
Loftv. |Vindm.|| 0 J ‘43 3
Vestm eyjar 755-5 A 9 Alsk. 8,8
Reykjavik. . 754.9 S 6 Alsk. 10,0
ísafjörður. . 759,7 SA 2 Heiðsk 7.3
Akureyri . . Grfmsstaðir. 762,0 S 3 Skýjað 9.0
Seyðisfj. . . Pórshöfn . . 764,6 SV 3 Regn 7,9
767,1 SA 5 Alsk. 8,6
Geyraið blöðin. Þegar komin
eru út 20 blöð, verður gefin bók
(50 au. virði) þeim sem öll eiga
þá og geta sýnt á afgreiðslunni
eftir nánari tilkynningu síðar.
TIL
M0RTENS HANSEN
SKÓLASTJÓRA
Á 60 ÍRA AFMÆLI HANS
20. OKTÓBER 1915.
KVEÐJA FRÁ SKÓLABÖRNUM HANS.
Lag: Ilve glöð er vor æska.
Ú kveður sjer æskan í auðsveipni hljóðs
og ávarpar prúðmennið góða.
Vjer árnum þjer, hugljúfi öðlingur, góðs,
í ómkvaki bernskunnar ljóða!
Þú sýnir oss tryggð og elsku yl,
sem ástríkur faðir á mestan til.
góða leiðbeiningu og vináttuþel
skólastjóra, bæði fyrir sína hönd
og annara. Eftir það skemtu sam-
sætismenn sér við ræðuhöld og
söng. Skólastjóri var hinn kátasti
og kom mönnum til að hlæja
við og við.
Um 50 samfagnaðarskeyti bár-
ust skólastjóra á meðan samsæt-
ið stóð og voru þau lesin þar
upp.
Þinglesin afsöl 21. október:
1. Uppboðsráðandi Reykjavíkur
afsalar, 28. ágúst f. á., Veð-
deild Landsbankans húsið
Hlíð við HafnarQarðarveg.
2. Veðdeildin selur, 18. þ. m.,
Birni Gíslasyni sömu húseign.
3. Hjálmtýr Sigurðsson selur, 11.
f. m., Steinunni Stefánsdótt-
ur húsið nr. 119 við Lauga-
veg.
Og komandi öldin skal ávöxtinn sjá
í áhrifum blessunarríkum,
er feður og mæður í fóstri hún á
hjá föður og leiðtoga slíkum.
Þitt nafn verður geymt hjá landi’ og lýð.
Guðs liknstafir blessi þig ár og síð!
Guðm. Guðmundsson.
Höfuðstaðurinn.
Sterling
kom hingað í gærmorgun. Hér
hefir borist út um bæinn sú saga,
að flestir hásetar skipsins hafi
verið sektaðir í Leith fyrir óleyfi-
legan vinflutning og sektirnar
verið alt að 35 pundum á mann.
»Fréttir« hafa það eftir afgreiðslu
skipsins hér, að þrír menn (og
ekki fleiri) hafi orðið uppvísir að
vínflutningi og fengu tveir þeirra
10 punda sekt, en þeim þriðja
var haldið eftir, það var annar
stýrimaðurinn. Taka Englend-
ingar þetta þyngra á brotum yf-
irmanna. Ekki er þetta einsdæmi
að skipverjar á íslandsförum séu
sektaðir í Leith fyrir svona brot
og jafnvel komið fyrir á islensku
skipunum, öðru eða báðum,
Dagur 1. Hansens
var hinn ánægjulegasti. Börn
og kennarar komu í skrúðgöngu
utan trá melum og fylktu sér í
skólagarðinum. Þá gengu fram
tvö börn með stóra blómvendi
sem þau afhentu skólastjóra, en
hann þakkaði með góðri ræðu.
Sungin voru þau tvö erindi eftir
Guðmund skáld Guðmundsson,
sem birt eru í blaðinu í dag,
en Sigfús Einarsson slýrði söngn-
um.
Samsætið fýfir skólastjóra hófst
kl. 7 í Iðnaðarmannahúsinu, stóð
fyrir þvi »Kennarafélag« skólans.
Skólastjóri hafði færst undan fjöl-
mennu samsæti, sem annars var
í ráði að halda.
Formaður félagsins bauð heið-
ursgestinn velkominn og félags-
menn, en Sigurður Jónsson tal-
aði fyrir minni heiðursgestsins,
en hann svaraði með snjallri
ræðu. Þá var kvæði sungið eftir
Hallgr. Jónsson kennara, en S. E.
stýrði enn söngnum. Þá talaði
Helgi Salomonsson og þakkaði
Feringar- og afmæliskort,
fjölbreytt og smekkleg, selur
Friðfinnur Guðjónsson,
Laugaveg 43 B.
Simfréttir.
Eyrarbakka i gær.
Ofsaroker hér nú og má búast
við skemdum. Á hverri stundu
getur kaupskipið Nauta slitnað
upp og farið í spón á skerjagarð-
inum. Önnur landfestin er þegar
slitnuð. í gærkvöldi var öllum
mönnum bjargað úr skipinu.
Hafnarfirði i dag.
Druknun. í gær um hádegi vildi
það til úti á hafnarbryggjunni að
vagn fór þar út af spori. Á hon-
um sat 12 ára drengur, sem við
þetta hrökk út af bryggjunni og
drtiknaði.