Fréttir - 31.12.1915, Síða 1
IXádegis-útgáfa
Verðr 3 aurar.
90. tbl.
FRÉTTIR
Reybjavík, íöstuda^inn 31. desember.
1915.
Dagurinn.
Árdegi8flæði kl. 12,37'.
Gamiársdagur.
V eðurskeyti.
Veðrlð í gœr:
Loflv. **< |Vindm.| c 0 Hiti
Vestm.eyjar Reykjavík. . ísafjöröur. . Akureyri . . Grímsstaðir. SeyðisQ. . . Þórshöfn . . 75°,o 751.6 756,0 757,2 729.7 757,o 756,9 A A SSV S SA 7 3 0 1 2 O 5 3 3 1 1 1 3 4 3,2 2,8 -P 1,8 -5- 6,0 -r- 7,0 4.1 4.2
Veðrið í dag:
Loftv. •3 E T3 C ? C 2 2 2
Vestm.eyjar 735,6 A 8 3 6,2
Reykjavíic. . 736,1 A 5 4 4,7
IsaQörður. . 744,5 A 6 5 -T- 3,1
Akureyri . . 743,4 SV I 3 0,0
Gdmsstaðir. 706,0 S I 2 -T- 0,5
Seyðisfj. . . 742,6 O 5 H- 3d
Þórshöfn . . 743,o SA 4 4 6,5
Loftfarið í tölum: o = Heiðskírt.
I = Léttskýjað. 2 = Hálfheiðskírt. 3 =
Skýjað. 4 = Alskýjað. 5 = Regn. 6 =
Snjór. 7 = Móða. 8 = Þoka.
Höfuðstaðurinn.
jPðrður Sveinsson
póstafgreiðsluniaðar hér hefir
sagt upp starfi sínu við pósthúsið
og fer þaðan nú um áramótin.
Þórður heflr tvímælalaust verið
hinn duglegasti afgreiðsíumaður á
Stjörnuljós á jólatré
eru komin í
Pappirsverslunina á Laugaveg 19.
pósthúsinu, að öðrum ólöstuðum,
og verður mörgum eftirsjá í
honum.
Apríl
fór í nótt með fisk til Eng-
lands.
f Soffía Jónína Kristjánsdóttir
á Holtsgötu 16 andaðist á
Þorláksmessu 24 ára að aldri
og var jarðsungin í gær.
Samgöngnbótasjóður Páls Jóns-
sonar Qekk i siðastl. mánuði
staðfestingu konungs á skipu-
lagsskrá sinni. Sjóð þenna stofn-
aði Páll vegfræðingur Jónsson
31. des. 1913 með kr. 6802,09.
Skal verja vöxtum sjóðsins að
honum Iátnum til vegalagninga,
brúargerða og sæluhúsbygginga.
Minningarsjóður Ragnheiðar
Thorarensen Móeiðarhvoli
fékk konungsstaðfestingu 4. þ.m.
Var sjóðurinn stofnaður í fyrra
með kr. 1000,00. Er tilgangur
sjóðsins að styrkja fátæka sjúk-
linga í Rangárvallasýslu er leita
læknishjálpar á sjúkrahúsi Rang-
árhéraðs, sem í ráði er að bygt
verði á Stórólfshvoli.
Nýprentuð jóla- og nýárskort
eru nú til sölu hjá
Friðflnni Guðjónssyni, Laugavegi 43 B.
Friðrik Gunnarsson
Skólavörðustig 16 A
kennir Frakknesku og Spánversku.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Aðalfundur
styrlctar- og sjúkrasjóds verslunar-
manna í Reykjavík verður haldinn í jjárubúð
hinn 10. janúar næstk., kl. S'|2 siððegts.
Tillög'ur til lag’abreytinga eru til sýnis
á skrifstofu hr. jes konsúls Zimsen.
Reykjavík 27. desember 1915.
Stjórn sjóðsins.
Leiklelag Reykjavikur:
HaMa-PaMa
á Nýársdag
kl. S síód.
Aðgöngumiðar seldir leik-
daginn í Iðnaðarmannahúsinu
eftir k). 10 árd. Pantana só
vitjað fyrir kl. 3 hvern leikdag.
ðlmaskr áin
handhæga.
7. Ishúsið (Nordal)
15. Duus verslun
31. Sætindaverksmiðja etc. M. Th. S
Blöndahls, Lækjargötu 6.
32. II. Andersen & Sön.
38. Y. B. K,
43. Th. Th. (Ltverpool)
45- Nathan & Olsen
49. Verslnn Einars Árnasonar
62. Verslun Jóns Þórðarsonar
64. Jónatan Þorsteinsson
71. Gntenbergprentsmidja (skrifstofa)
82. L. G. Lúðvígsson skóverslun
88. Lndvig Brnnn (Skjaldbrelð)
94. Skrautgripaverslnn Halldórs Sig-
nrðssonar.
102. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
128. Verslun Jóns Zoega
134. Gasstöðm
135. Bókaverslun Sigf. Eymundssonar
137. Sigurjón Pétursson Netaverslun
146. Versluii (Jnðin. Olseu, Aðalstr. C,
137. Nicolai Bjarnason
168. Vörnhúslð.
1C7. Th. Th. Netaverslun
186. It. P. Leví. Tóbaksverslun
228. Verzlun Jóns frá Vaðnesi,
240. Versl. Lúðv. Hafliðasonar Vg. n
244. Kanpangnr
265. Árni Eiríksson
281. G. Gíslason & Hay
282. A. Gnðnmndsson heildsöluvorsliiu
286. Verslnn Kr. Jóussonar
316. Versl. Marteins Einarssonar
316. Verslun Ásgríms Eyþórssonar
334. Þorvaldur Pálsson, læknir,
sérfræðingurí meltingasjúkdómum
kl. io—11 árd. Laugaveg 18.
339. Versluu Jóli. Ögni. Oddssonar.
353. Verslnnin Von, Laugaveg 55.
369. Guðm. Bjarnason klæðskeri
386. Jón Björnsson & Co.
351. Stefán Gunnarsson skóverslun
396. M. Leví.' Tóbaksverslun
409. Eimskipafélagið
427 Versl. Guðm. Hafliðasonar Vg. 48
444' Sendisveinaskrifstofan
459. Jón Hallgrímsson verslun
471. Gutonberg prentsm. (setjarasalur)
496. Kolbrún, Tóbaks og sælgætisv. Lv. 5
628. Fréttir — Sölntorgið
529. Litla búðin.
538. Verslun Jóns Bjarnasonar, Lgv. 33
555. Matvöruverslunin VísirLaugav. r
•------------------------- ■■ - (I
Hallól 496 á bráðum 1 árs afmæli
Bestu heillaóskir eru góð viðskifti.
Guðrún Guðmundsd.
»■ ■■■■ n