Fréttir

Tölublað

Fréttir - 09.06.1918, Blaðsíða 1

Fréttir - 09.06.1918, Blaðsíða 1
DAGBLAÐ Bifreið i fer daglega til Hafnarfjarðar frá Fjallkonunni kl. 11 og kl. 4. Frá Hotel Hafnarfirði kl. 2 og kl. 7. Farmiðar eru seldir á báðum stöðum. Vfsur. Hvert stefnir? Glöggskj'gnir menn sjá það nú þegar, að sultarstríðinu er nálega lokið. En enginn skyldi þó gera sér vonir um að viðskiftaleiðir opnist fyr en eftir ófriðarlok, ef þær opnast þá. Blöðin hafa flutt þær fregnir að Þjóðverjar leggi nú tundurdufl í flóann inilli Jótlands og Svíþjóðar. Bendir það til þess að nú verði sultarstríðið að verzl- unarstríði og að þjóðverjar setji viðskiftatakmörkin fyrir vestan Jótland og Kjölinn milli Noregs og Svíþjóðar. Noregur yrði þá liið eina land í Norðurálfu norðan- verðri, sem kæmi eigi innundir verzlunarsvæði þjóðverja. Þessir hlutir hefðu margvíslegar afleiðingar fyrir oss íslendinga. Fyrst og fremst þær, að oss væri meinuð verzlun og siglingar í Austurveg, og yrðum vér þvi að láta oss nægja Vesturveg meðan svo stæði. í öðru lagi mundu öll tengsl við Danmörku verða oss hættuleg, þau er lengra gengi en það eitt að hafa sama konung án þess það skerði í nokkru fullveldi landsins. Þetta yrði fyrir þá sök, að áður en Danmörk væri , með þessum hætti tekin inn fyrir ófriðarvébönd Miðveldanna, þá mundi hún skjótt verða talin óvinaland hinna stríðs- þjóðanna. En þá væri allur vor hagur undir því kominn, hvern veg þær þjóðir litu á afstöðu vora til Danmerkur. Ef þær teldu oss hluta úr Danmörku, þá mundu þær blátt áfram taka oss sem ó- vinaland, en vissi þær hið rétta, þá mundi engin þeirra hreyfa við oss. Margt er öfugt sagt um íslenzk stjórnmál, en ekkert er þó van- hugsaðra en þegar menn tala um að á þessum tímum hefðu sjálf- stœðismálin átt að vera óhreyfð, heldur all starf vort að lúta að bjargráðum. Atvikin á allan hátt okkar stefnu breijta, gœfunnar í gmsa átt er því bezt að leita. Ef að lokað eitt er hlið frá öðru liurð er snúin. — Bezt er œ að vera við vegamótum búinn. Verum ei við eina fjöl ávalt feld, en reynum á því bezta’ að eiga völ í sem flestum greinum. Verum einni höfn ei háð. liœtl er ei við grandi ef við getum að eins náð einhversstaðar landi. T. J. Hartmann. Kaffisamsæti Hið síðara er rétt, en hið fyrra gersamlega rangt, því að hið mesta bjargráð og lifsnauðsynlegasta er að láta þjóðir heimsins vita: að engin önnur þjóð, ekkert annað ríki hefur minsta rétt til þess að ráða yfir íslandi. Og þótt vér höf- um sama konung sem Danir, þá sé islenzka rikið fullvalda og ein- ráðið í að eiga fullan frið tuð alla, livern veg sem rás viðburðanna fer. Hver dagur sem líður áður en vér gerum ráðstafanir í þessu efni felur í sér hina mestu hættu fyrir oss, og það mundu kjósendur telja óvit eða svik, ef þingið skildist svo nú, jafnvel um stutt skeið, að ekkert væri gert í þessu. Menn munu nú spyrja, hvað gert verði, ef Danir þverskallast. En það má öllum vera kunnugt að Alþingi og stjórn íslands getur þá gefið út yfirtysing um það, hvers eðlis samband vort við Danakonung er, og birt fyrir öðr- um þjóðum. Tryggast væri að Alþingi gerði þetta sem fyrst. heldur Stórstúkan í Good-Templarahús- inu mánudagskvöldið 10 þ. m kl. 9 ::: fyrir meðlimi Reglunnar. ::: Aðgöngumiðar á 2 kr. 50 aura ^verða seldir í Good-Templarahúsinu í dag ::: (sunnudag) lcl. 4-7 siðdegis. ::: Allir templarar velkomnir. Veitin verða á íþróttavelliu.wm í dag1 frá kl. 3 og á Iwerjut lcvölíii meðan knattspyrnumótið stendur. — IBifreiÖ flytur fólk fram og til baka. Virðingarfylst Caffi Fjallkonan. Islandsmál í norsknm Uöðum. í blaðinu y>Tidens Tegna. stóð í f. m. ritstjórnargrein um ísland, hlýleg og góð í vorn garð, svo sem þaðan er að vænta. Fyrst minnist greinarhöf. á póstsam- bandsörðugleikana og kveður því örðugt fyrir Norðmenn að fylgjast með í þvi, er nú sé að gerast í stjórnmálabaráttu vorri, en kveðst trúa því, er (Ólafur) Friðriksson ritstjóri (Dagsbrúnar) hafi sagt í því efni. Og svo fer hann svo- feldum orðum um afstöðu Norð- manna til málsins: »Hverjar mótbárur sem menn kunna að finna gegn því, að ís- land verði sjálfstætt ríki, þá er eitt víst, er eigi verður móti mælt: íslendingar eru sjálfstæð þjóð, Segja má að sönnu, að enn sé ekki dæmi til þess í heiminum, að riki hér um bil á stærð við Bergens-amt, sé sjálfstætt ríki, og vafalaust geti landið sjálft beðið tjón af sliku stjórnskipulagi frá alþjóða-sjónarmiði séð. En sann- leikurinn er sá, er ekki verður heldur hrakinn, að heimsþjóðirn- ar vita fyrir löngu, að á íslandi bj’r þjóð með sérstöku þjóðerni, alveg sérstök út af fyrir sig, — að

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.