Fréttir - 09.06.1918, Page 3
FRÉTTIR
3
JFVéttir.
Kosta 5 anra cintakið í lausasölu.
Fyrir fasta kaupendur 1 kr. á mánnði.
Aug'lýssiing’a.vord: 50 aura
hver centimeter í dálki, miöað við
fjórdálka blaðsiður.
Aígrreiðslan i Söintnrninnm
tyrst um sinn.
Við auglýsinffum er tekið á af-
greiðslnnni og í prentsm. <Tntenberg.
Útgefandi:
Fólag í Reykjavfk.
Ritstjóri til bráðabirgða:
Guöm. Gi'ðiiiuiulssou.
skáld.
Sími 448. Pósthólf 286.
Viðtalstími venjulega kl. 4—övirka
daga á Óðinsg. 8 Rvuppi á lofti.
f
Ur erlenðnm btöðum.
Krenfrelsi á Ítalíu. ítalska stór-
blaðið »Giornale d’ Italia« hefur
það eftir Salandra, fyrruin for-
sætisráðherra ítala, að nu sé kom-
inn timi til þess að konur fái alls-
herjar kosningarrétt, og hann von-
aðist til þess að löggjafar og
stjórnarvöld þau, er nú sæti að
völdum, mundu bæta nokkrum
miljónum kvenna við tölu ítalskra
kjósenda.
skýrslu um manntjón Þjóðverja í
»Das Neue Europa« frá 2, ágúst
1914 til 31. júlí 1917, og telur þar
að eins þá er fallnir eru og hand-
teknir, og áætlar einnig nokkurn
veginn manntjónið á tímabilinu frá
1. ágúst 1917 til 31. jan. 1913.
Telur hann sanni næst að mann-
tjón Þjóðverja sé þá orðið alls
4-.456.961 manns. — Má þá gera
ráð fyrir, að nú hafi þeir mist eigi
færri en 5.000.000 manna alls, að
því er brezlc og frönsk blöð segja.
Áfmæliskort,
fjölbreytt úrval
k Laugavegi 43B.
Friðfinnur L. Guðjónsson.
Einars H. Kvaran fæst í fallegu
bandi í
Bókav. Ársæls Ámasonar.
Enn fást
Mauntjón Pjóðverja. Þýzki rit-
höfundurinn Karl Bleibtreu, er ritað
hefur allmikið um ófriðinn, birtir
Fréttir
frá upphafi.
)
Bifreiðin R. E. 8
\
fæst leigð í lengri og skemrl ferðír, fyrlr Banngjarna
borgun. — Upplýsingar í Litlu búðinni. Sími 529.
Kristinn Guðnason, bifreiöarstjóri.
b. Drekinn
Þ'r til Isafjarðar á þriðjudag. Tekur á
inóti vörum til ílutnin^s hjá
Johnson & Kaaber
á morgun.
}ti vestsrvigstölmnm.
Frá Paris er símað, að horfurnar séu nú ákjós-
anlegri. Allar siðustu sóknartilraunir Pjóðverja
hafa mishepnast. Bandamenn hafa komið í lag þýð-
ingarmiklum varnarstöðvum sínum á mörgum svæðum.
Pjóðverjar halda því fram í hernaðarskýrslu sinni,
að þeir hafi tekið stöðvar Frakka suðaustan við Sarcy,
báðu megin við Andre-ána, og 300 fanga.
Kajbátahern aður inti.
Frá New York er símað, að þýzkur kafbátnr hafi
sökkt brezku eimskipi »Harpatianc(, 4688 smálesta;
manntjón varð ekkert.
Skeljingarástanö i j/iusturriki.
Frá Ziirich er símað til Washington, að pólitiskt
skelfingarástand ríki í Austurriki, alt að 10,000 grun-
uðum mönnum hafi verið varpað í fangelsi, þar á meðal
þingmönnum, borgarstjórum og prestum.
Cenlral News.
Khöfn. 8. júní, mótt. í gær.
Yilnreignin al vestan.
Frakkar hafa sótt nokkuð fram milli Marne og
Ourcq.
fangaskijti.
í Haag er verið að ræða um fangaskifti með Bret-
um og Pjóðverjum.
frá Kínverjum.
Stjórn Kínverja hefur nú ákveðið að reka alla
Pjóðverja þar úr landi.
Es. Lagarfoss
fer héðan áleiðis til New-
York um Halifax, fimtudag--
13. júní, og tekur farþega og
Póst og vörur, sem útílutn-
ingsleyfi er fengið fyrir.
UCJ. CimsRipJálag císlanós.
frá Islenlingnm i Jjöjn.
Heimspekispróíi með 1. einkunn hafa lokið í
Hafnarháskóla þessir íslenskir stúdentar: Björn Sigur-
björnsson, Kristján Aibertsson, Ásgeir Porsteins-
son, Gunnar Viðar og Benedikt Gröndal.
Í$laad5máliri.
Sidasti sameiginlegur fundur rikisþingsnefndanna
dönsku um Islandsmdl verdur haldinn á mdnudaginn
(þ. e. d morgun).