Fréttir - 14.09.1918, Page 3
FRÉTTIR
3
i^réttir.
Kosta 5 anra eintakið í lausasölu.
Fyrir fasta kaupendur 1 kr. á mánuði.
A.ujílýsiiiga.vord: 50 aura
hver centimeter í dálki, miðað við
fjórdálka blaðsíður.
Aí grciðsla í Anstur-
stræti 18, sími 316.
Við anglýsingum er tekið á af>
greiðslnnni og í prentsm. Glutenberg'.
Útgefandi:
Félag í ReykjavíU.
Ritstjóri:
Guðiu. Guðmundsson,
skáld.
Sími 448. Pósthólf 286.
Viðtalstími venjulega kl. 4—5 virka
daga á Óðinsg. 8 B uppi á lofti.
(Framhald af 1. síðu.)
litt lagt til sjálfstæðis-baráttu vorr-
ar annað en hnútur til þeirra, er
bezt hafa barist fyrir sigri hennar.
— íslendingar ^ kunna dr. Þ. Th.
þakkir fyrir margt, er hann hefur
vel gert, en munu eigi þegjandi
taka við ómaklegum árnælum hans
og er ilt lil þess að vita, að
»Hafnartónn« þeirra Boga skuli
spilla jafn-góðu riti og »ársrit
fræðafélagsins« er.
Benzln-flutningurinn.
Margir furðuðu sig á því, að
með Lagarfossi síðast skyldu ekki
hafa fengist fluttir nema 200 smá-
kassar af benzíni, en aftur á móti
skyldu 7 bifreiðar fá flutning. —
Benzín er nú orðin nauðsynjavara,
því að margar rafvélar eru reknar
með því hér í bænum og grend-
inni, en bifreiðar eru að miklu
leyti að eins til skemtunar, þótt
gagn sé líka að þeim nokkuð. —
Oss er nú sagt, að það hafi staðið
á flutningsleyfi, að eigi var hægt
að fá flutt meira af benzíni í þetta
sinn, og er það auðvitað fullgild
afsökun, ef sönn er. En einkenni-
legt er það, að aldrei skuli standa
á útflutningsleyfi fyrir bifreiðar,
og bendir það til þess, að þar sé
einhverjum sérstökum dugnaði beilt,
sem sannarlega ætti að vera til
fyrirmyndar þeim, er eiga að sjá
um flutningsleyfin fyrir nauðsynja-
vörurnar. — Þess ber að gæta, að
með hverri nýrri bifreið bætist við
nýr keppinautur um benzínið, sem
alt af er skortur á hér. — Þess
vegna spyrjum vér: Verða eigend-
ur þessara njTju bifreiða látnir
öðlast jafnt lilkall til benzins eins
og ljóstæki bæjarmanna og hinar
eldri bifreiðar?
x+y
Bifreiðar má flytja í stórum
kössum á þilfari, en þannig verða
ekki algengar nauðsynjavörur flutt-
ar óskemdar jafn-langa sjóferð sem
frá Vesturheimi og hingað. Er þvi
eðlilegt að Eimskipafél. taki þær
til flutnings, er þær taka ekki rúm
frá öðrum vörum, en gróði tals-
verður af því að flytja þær þannig.
■hhhhhh Á n æ t u
Primusarnir
söetislíu, sem eru þeir
einu ekta og reyndir að
styrkleik og gæðum, eru
nú aftur komnir í verzlun
Breimarar, nálar
Og munnstykki
f á s t í
lausasölu.
Hvað er í tréttum?
lögreglusamþykt bæjarins.
Hreyfing er nú að komast á
hana, sem ráða má af því, að lil
fundar var boðað í gær í nefnd
þeirri, er bæjarstjórnin skipaði til
að athuga og undirbúa reglugerð-
ina undir endanlega samþykt.
„Gfunnvör"
kom í gær með timburfarm til
Frederiksens timburkaupmanns.
„Jón Arason^
heilir vélskúta sem »Jón forseti«
dró hingað frá Vestmannaeyjum
er hann kom úr Englandsferðinni.
Er þessi skúta nýsmíðuð og mun
eiga að gera hana út á Norður-
landi.
Almenningseldhúsið.
Eins og áðnr hefur verið minst
á, fékkst von um það að hægt
yrði að útvega áhöld til almenn-
ingseldhússins fyrirhugaða og að
fá flutningsleyfi fyrir þau hingað.
Er nú sagt að eitthvað af þessum
tækjum muni væntanlegt með
Botníu, sem leggur af stað frá
Kaupmannahöfn á morgun. •—
þessi stofnun er ein hin menning-
arlegasta bjargráðaráðstöfun sem
komið hefur til mála að gera, því
að ekki einungis sparar hún al-
menningi mikið fé, ef hún er rekin
af skynsemd, heldur er hún í
sjálfu sér hreinn þjóðhagfræðilegur
vinningur, sem ekki verður sagt
um ýms önnur bjargráð, er byggj-
ast mörg á beinni fyrirfram eyðslu
á gæðum framíðarinnar. Almenn-
ingseldhúsin byggjast á því að
spara vinnu og eldsneyli í stórum
stíl og er því í eðli sínu engin
neyðarráðstöfun, heldur á við að
nota jafnt á venjulegum tímum
sem í dýrleikaþröng. — Þess vegna
bíða menn nú líka eftir stofnun
þessa þarfa fyrirtækis með mikilli
eftirvæntingu, og er vonandi að
ekki verði mikill dráttur á því úr
þessu. — Hvernig gengur að sjá
fyrir húsrúminu? — Mun útvegun
þess ekki vera hið fyrsta er tryggja
þarf? — Ef bæjarstjórnin ekki
ætlar að byggja sjálf, þá virðist
þörfin kalla, að húsnæðið verði
útvegað áður en alt er komið í
fastar vetrarskorður.
Sæsíminn
komst í lag í gærkvöldi. Vöktu
símamenn í nótt við afgreiðslu
skeyta.
Á hjólum
fóru þeir Halldór Jónasson cand.
phil. og Páll Jónsson verzlunarstj.
austur að Sogi í morgun.
Frost
var hér svo mikið í nótt, að
glugga lagði svelli í austurbænum,
en kartöflugras og kál lá hrímað
og fallið í hverjum garði.
Iíveikingartími
fyrir bifreiðar og reiðhjól í Rvík
er kl. 8V2 síðdegis.
N ý k 0 m i ð
í verzlun
Fatacfni — Lastingur
Flimel — Tvistdúkur
Iiéreft — Rekkjuvoöir
Stúfaléreft — Stúfasirz
lAaffipokar — Tesíur
Eggjaþeytarar — Burstar
Gluggakústar — Speg-lar
Skólatöskur - Skril'spjöhl
og fjöldamargt fleira
Úr nefndaráliti
meiri hluta fullveldisnefnda Al-
þingis 11 m sambandsmálið.
Samanburður á frv. 1908 og
lögum 1918.
9. Fjárreiður. Eftir 1908, 7. gr.
2. málsgrein skyldi Danmörk greiffa
íslandi eitt skifti fyrir öll l1/* milj. kr.
Eftir 1918, 14. gr. geldur Danmörk
2 milj., og skal stofna af þeirri
fjárhæð 2 sjóði til styrkingar and-
legu sambandi milli landanna og
til íslenzkra vísindaiðkana, svo og
námsstyrks handa íslenzkum náms-
mönnum. Helmingurinn, 1 miljón,
hverfur undir íslenzk yfirráð, en
hinn andir dönsk.
Að sjálfsögðu kostar tsland fyrir-
svar fyrir sig í Khöfn, og greiðsla
Danmerkur til íslands þar fellur
úr sögunni, 1918 13. gr. 1. mgr.
10. Um eftirlit hvors lands með
löggjöf hins til framkvæmdar samn-
ingnum og annara mála, er báða
aðilja skifta, eru engin ákvæði í
1908. Hvort uppburður íslands-
mála fyrir konungi í ríkisráði
Danmerkur skyldi haldast eftir
1908, eða eigi, hefur sumum þótt
óvíst, en aðrir fullyrða, að hann
hefði haldist, sbr. þó aths. við 6.
gr. 1908, Eftir 1918, 16. gr. er
stofnað' til ráðgjafar-nefnda, er geri
athugasemdir um lágafrumvörp, er
varða framkvæmd sambandslag-
anna beinlínis eða mál, er fara
skal með með hliðsjón af ákvæð-
um þeirra.
11. Oddamaður í gerðardómi um
ágreining út af því, hvort mál væri
sameiginlegt eða eigi, skyldi dóm-
stjóri liœstaréttar Danmerkur vera
eftir 1908, 8. gr. Eftir 1918 17. gr.
skal oddamaður í gerðardómi út
af ágreiningi um skilning á sam-
bandslögunum vera kjörinn af norsku
og sænsku stjórninni til skiftis.
12. Eftir 1908 voru þessi mál
því óuppsegjanlega sameiginleg, auk
konungssambandsins og ákvæða
2. gr.:
a. Konungsmata og borðfé kon-
ungsættar.
b. Utanríkismál.
c. Hermál og
d. Jafnrétti þegnanna, íslendinga
í Danmörku og gagnkvæmt.
Eftir 1918:
a. Konungsmötu og borðfé kon-
ungsæltar ákveður hvort ríkið
um sig, og er slík ákvörðun
liinu óviðkomandi.
b. Hermál Danmerkur eru íslandi
með öllu óviðkomandi.
c. Umboð vort samkv. 7. gr. til
Danmerkur til meðferðar utan-
rikismála vorra er afturtækt
að 25 árum liðnum.
d. Jafnréttisákvæði 6. gr. er upp-
segjanlegt að 25 árum liðnum.
Hæstarétt er væntanlega líkt
um eftir 1908 og 1918. Sjá þó að
ofan.
Eftir 37 ár gat ísland tekið til
sín eftir 1908:
a. Peningasláttu.
b. Þegnrétt.
c. Kaupfána.
d. Landhelgisgæzlu.
Eftir 1918:
a. Þegnréttur þegar aðskilinn.
b. Fáni einnig,
c. Peningasláttu og
hhomb Fallegir
jiTtynðarammar ýlibúm
og póstsjijalðaranunar
í verzlun
Ána Einteoiar
Myndablöð — Armstjakar
Vasahnífar — Vasabækur
o g m a r g t f 1 e i r a
hentugt til gjafa.