Fréttir

Issue

Fréttir - 31.10.1918, Page 4

Fréttir - 31.10.1918, Page 4
4 FBETTIR Kirsch liðsmaðnr í erlendn liðsveitiuni í her Frakka. Glæfraför frá Kamernn til skotgrafaima {lýzbn, ófriðarárid 1914—15. Eftir Hans Paasche. (Frh.) Eg leit oft út um skotaugun. Þar var skógur í nánd, er nefndist »7e bois de Zoa- aves«, Svafa-skógurinn. Klukkan 10 hófu Þjóðverjar stórskotahríð. Skotfáeratöskur vorar voru sóttar. Helm- ingur liðsmannanna stóð ávalt á verði. Við urðum að hafa skotfæratöskurnar við hend- ina. Aldrei máttum við taka af okkur skóna. Urðum við að liggja þarna í tvo daga sam- fleytt. Við Pinter vékum aldrei hvor frá öðr- um. Þótt kalt væri veður, var nógur hiti í gröf- unum, sakir þess hve margt var þar manna. Þriðju nóttina sóttu oss bifreiðar. Fluttu þær okkur þangað sem orrustan var áköfust. Var þar safnað saman liði úr öllum áttum. Við vorum nú að eins verkfæri í höndum foringjanna. Dauðinn hjó skörð á víð og dreif í fylkingu okkar. Okkur tók brátt að finnast fátt um það, þótt menn féllu úr fylkingu vorri. Þýzku skotgrafirnar voru að eins 45 stikur frá okkur. Var hér barist með hand- sprengjum. Frakkar bjuggust til atlögu. Dynkir og dunur bárust að eyrum okkar frá stórskota- liðinu að baki okkar. Ætlaði gauragangur sá að æra okkur. Sprengikúlurnar dundu á þýzku skotgröf- unum. Járndrífan tætti í sundur jörðina og huldi alt svælu og reyk.. -Stórskotaliðið hætti að skjóta þegar tók að birta. Sóttu nú fram stórskotaliðssveilir, er fluttar höfðu verið til þessa staðar um nótt- ina. Okkur stóð engin hætta að svo komnu af skothríð f’jóðverja. Franska liðið skýldi okkur. Charles Qarvice: Marteinn málari. 322 að færa hann nær konu þeirri, sem hann unni hugástum. Tom Gregson, Charlotta Sheldon og Della Barbarossa — var það ekki einmitt hennar vegna sem hann hafði horfið aftur til Greymere — til þess að forðast hana og þann félagsskap, sem hún átti mest mök við ? Og nú lá framtíðin fram undan honum með Rósamundu við hlið hans það sem eftir var ævinnar. Hann gerðist óþolinmóður þeg- ar hann fór að hugsa til hennar, og fanst hver stundin löng — þangað til hann fengi að sjá hana aftur. Það var orðið kvöldsett þegar hraðlestin kom til Greymere, og hafði Marteinn hraðan á að komast til herragarðsins. Þar var alt lokað og læst, eins og hann átti von á, en hann gat þó náð í ráðskonuna eftir nokkra fyrirhöfn. »AIt vinnufólkið að koma aftur!« sagði hún steinhissa, og ætlaði aldrei að geta skilið í því, að húsbóndi hennar væri loksins koni- inn aftur. »Já, og það í snatri«, sagði hann skjót- lega. »Yður er bezt að komast á stað sem allra-fyrst« — og með það var hann horfinn án þess að hún gæti svarað nokkru orði. Hálfri stundu síðar var Marteinn kominn til Fielding’s-búgarðsins. »Dungal!« hrópaði Sir Ralph upp yfir sig Við tókum að hugsa um það, hve hræði- legt verk lá uú fyrir hendi þessum mönnum. Nú skyldi þeir taka að grafa skotgrafir, þar sem alt var þakið rústum og mannabúkum. Okkur til mikillar undrunar sáum við að vítið fram undan okkur vörðu lifandi menn. Vélbyssurnar hömuðust og brak og brestir, hvellir og hvæs kvað við í eyrum okkar. Særðir menn og fjöldi annara, er lagt höfðu niður vopn, hörfuðu undan. Fram undan okkur gat að lita hörmulega sjón. Alstaðar lágu mannabúkar dauðir, eða hálfdauðir, og vein og kveinstafir bárust að eyrum okkar. Hefðum við nú allir verið handteknir, ef þjóðverjar hefðu hafið sókn. Þótt okkur Pinter fýsti þess, þá óttuðumst við það, að landar okkar mundu eigi trúa okkur, og svo mundi verða litið á, sem værum við föður- landssvikarar. Við lifðum í þeirri von, að okkur mundi takast að flýja, því að það var okkur ljúfara en hitt, að vera teknir til fanga. Síðari hluta dagsins var hætt að berjast. Eymdar- og kvala-óp hinna særðu bárust okkur að eyrum, og gengu okkur að hjarta, Okkur var enginn matur borinn. Urðum við því að gera okkur að góðu tvíbökur og niðursoðið kjöt, er við höfðum í töskum okkar. þann veg urðum við að hýrast fjóra daga. Var stöðugt barist og ýmsum veitti betur. Við gátum eigi vikið fet úr gröfum okkar, þvf að skotið var á þær í sífellu. Loks þraut okkur vistir. Var þá maður einn sendur af stað. Hann var skotinn, Annar fór á braut. Kom hann með matföng. þyrptust nú menn utan að honum. Dundi þá alt í einu sprengikúla í hópinn. Eg datt ofan á vélbyssu mína. Kinnina á einum félaga mín- um hafði ein flísin tætt í sundur. Tungan lafði út á milli tannanna. Hann ætlaði í átt- ina til mín og blóð han*s spýttist í andlit mér. Sumir lágu og tyttu sér á bolni grafar- innar. Við hlið mér lá Pólverji einn stein- dauður. Var allur kviðurinn á honum tættur í sundur og innýflin héngu út. Eg var eigi særður. Pinter hafði hlotið skeinu á upp- handlegg vinstri handar. 323 þegar hann heilsaði honum. »Guði sé lof að þér eruð loksins fyominn!« »Rósamunda hefur verið mjög lasin — og er lasin enn«, sagði Guy Fielding þegar hann sá hvað þetta kom ílatt upp á Martein. »Henni varð svo mikið um þessa gleðifregn«. »Rósamunda veik!« sagði Marteinn, og gerði undir eins ráð fyrir því versta, minn- ugur þess hve gæfa þessa heims er hverful. »Ekki þarftu að láta það skelfa þig, dreng- ur minn!« sagði Sir Ralph þýðlega. »Hún er nú í afturbata«. »Hvenær — hvenær haldið þér að mér sé óhætt að koma til hennar?« spurði hann. »Ekki undir eins, Marteinn«, svaraði gamli maðurinn. »Hún er afar-máttfarin, skal eg segja þér, og gæti ný geðshræring haft ill ábrif á hana«. »Gæti eg ekki fengið að sjá hana — sof- andi?« spurði Marteinn skyndilega, og leit þeim bænaraugum til Sir Ralph’s, er hann fékk ekki staðist. Og þannig varð það þá úr, að Marteini var leyft að ganga inn til hennar skömmu síðar, þegar hjúkrunarkonan kom og sagði að sjúklingur sinn væri fallinn í væran svefn. »Rósamunda!« hvíslaði hann og horfði á hið fagra andlit konu sinnar. Hún hreyfði sig ofurlítið þegar hann nefndi nafn hennar, og eiskulegt bros færðist yfir Fimtu nóttina skyldum við halda brott. Okkur hafði drjúgum fækkað. Sakir mann- fallsins í liði okkar skyldum við nú hljóta hvíld. Við höfðum ekkert tekið þátt i orr- ustunni. Einstaklingarnir geta eigi annað gert en beðið með þolinmæði í slíkum sprengi- kúlna-hildarleik. Flóttinn til þýzku skotgrafanna. Við höfðum komist í hann krappann. Var það hið mesta lán, að við Pinter skyldum eigi hljóta bana í hildarleiknum. Meira en helmingur liðssveitar okkar var dauður, og þeir sem eftir voru, voru all-illa til reika. Okkur kom varla dúr á auga, þrátt fyrir svefnleysið að undanförnu. Það var sem heil- ar okkar væru þornaðir upp. Okkur leið hörmulega. Eina fróunin var það, að við vorum komnir úr allri hættu. Að þrem dögum liðnum var okkur sagt að búast til ferðar. Skyldum við halda til Prunoy. — Pinter sagði við mig, að nú yrð- um við að flj7ja sem allra fyrst. Hafði hann heyrt á það drepið, að við ættum ekki að taka þátt í bardögum í bráðina. Tékkarnir brugðust glaðir við þessa fregn, og allir þeir sem leiðir voru orðnir á ófriðinum. En okk- ur brá illa í brún. Taugar okkar styrkfust brált og sár vinar míns greri innan skamms. Við vorum nú látnir fara í nýgrafnar skot- grafir. Var vistin þar eigi all-ill. Grafirnar voru í nánd við bóndabæ. Að húsabaki var eldhús okkar. Var okkur færður maturinn. Á öðrum degi fengum við engan mat. Sprengikúla hafði hitt mann þann, er færa skyldi okkur matinn. Stundum hittu kúlurn- ar eldhúsið. Fengum við þó matinn oftast á réttum tíma, og stundum bikar af víni. Við urðum að vinna af mesta kappi. Oft bar það við, að þýzka stórskotaliðið gerði að engu iðju okkar. Frh. 324 andlitið. Hún opnaði varirnar, en hann laut ofur-hægt niður að henni, til þess að hlusta eftir, hvort hún segði nokkuð, jafnvel þótt það væri upp úr svefninum. »Marteinn!« beyrði hann hana hvísla. »Marteinn! Eg—treysti—altaf —« Marteinn skýrði Sir Ralph greinilega frá ástæðunum fyrir því, að hann hvarf frá herragarðinum kvöldið sem danzleikurinn stóð, og mælti baróninn góðlátlega þegar hann hafði heyrt alla málavöxtu: »Líf yðar hefur verið næsta viðburðaríkt alt að þessu, herra Dungal, og skulum við nú vona að það verði rólegra og hamingju- samara hér eftir«. Hið sama lét Tom Gregson í ljósi þegar fundum þeirra Marteins bar saman. »Eg get aldrei þakkað yður eins og vera ber, Gregson«, sagði Marteinn alvarlega um leið og þeir Tom og hann settust á tal í bókastofu Sir Ralph’s. »Þér hafið reynzt eins og gull í eldi, eins og sannur heiðursmaður allan þennan reynzlutíma, og mér er það heiður og sómi að mega kalla yður vio minn«. Það kom hálfgert fát á Tom við þetta hól. en samt þótti honum vænt um það uodir niðri. Ekki lét hann þess getið, hvaða kost- um hann hefði orðið að ganga að gagnvart

x

Fréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.