Fréttir - 02.12.1918, Blaðsíða 2
2
FRETTIR
Fréttir.
Kosta 5 aura eintakid i lausasölu.
Fyrir fasta kaupendur 1 kr. á mánuði.
Auglýsingaverð: 50 aura
hver centimeter í dálki, miðað viö
fjórdálka blaösíöur.
Aígreiðsla í Austur-
strœti 17, aími 331.
Við auglýsingum er tekið á nf-
(rreiðslnnni og f prentsm. Gutenberp.
Útgefandi:
Félag i Reykjavlk.
Ritstjóri:
Guðm. Guðmundaaon,
skáld.
á svæði framkvæmdanna, eða í vís-
indum og fögrnm listum. Því göf-
ugri sem þjóð vor er, þess göfugri
verður fáni vor. Vegur hans og
frami er frægð þjóðar vorrar og
konungs vors. Vér biðjum alföður
að vaka yfír íslenzka ríkinu og
konungi vorum.
Vér biðjum alföður að styrkja
oss til að lyfta fánanum til frægðar
og frama.
Gifta lands vors og konungs
vors fylgi fána vorum.
Svo drögum vér hann við hún.
Rxia joringja
„Dslanis falk“
Som Danmarks Repræsentant i
denne höjtidelíge Stund vil jeg ud-
tale, at den Salut paa 21 Skud,
der lige nu blev afgivet fra det
Skib jeg tar den Ære at kom-
mandere, blev afgivet efter den
danske Regerings Befaling, og det
er den i den internationale Rigslov
fastsatte Salut for en® suværen
Stats Flag. Der er dermed fra Dan-
marks Side givet det förste, ydre,
men betydningsfulde Kendetegn
paa, at det er det danske Folks
bestemte Vilje, for sit Vedkom-
mende, at gennemföre den vedtagne
Forbundslov paa den mest loyale
Maade.
Som to fuldmyndige nordiske
Brödre ai Island og Danmark
endnu knyttet til hinanden med
inderlige Baand. Först og fremmest
ved vor ophöjede Konges Person,
og det danske Folk föler sig for-
visset om, at nu, da enhver Tanke
om dansk Formynderskab er
fjærnet fra Grunden af, vil disse
to nordiske Brödre i Hjærtelighed
og gensidig Tillid række hinanden
Haanden til Lösning af de mange
Opgaver, som den store, nye Tid,
vi nu gaar ind i, vil stille baade
det danske og islandske Folk.
Det er i Almindelighed ikke let
at sætte sig ind i andres Fölelser
og Tænkemaade, men jeg tror, at
vore Brödre Islendingerne forstaar at
det er ikke helt let for det danske
Folk, som i Forvejen föler sig
lille, at være med til, hvad der er
sket i Dag. Men Gud, som paa
saa mange Maader har vist os
Mennesker, at han elsker Ret, men
hader Uret, han vil vide at lönne
det danske Folk fordi det har
været det magtpaaliggende, ikke at
göre sit Brödrefolk nogen Uret i
denne Sag.
Ja, Gud velsigne baade Islands
Mary Cecil Hay: Erfðaskráin.
17
ekki kvatt hana, án þess að segja henni í viðurvist
yðar, Sir Victor, live innilega eg þakka henni fyrir
að hún hefur reynt að gera mér veruna hér sem
ánægjulegasta. Að fegurð hennar og góðvild hafa leitt
yfir mig eymd og ófarsæld í hamingju stað, það er
ekki hennar ásetningi að kenna, og eg vil nú þakka
henni af öllu mínu hjarta — einmitt nú meðan þér
eruð sjáltur viðstaddur, svo að nærvera yðar hefti
mig frá að segja meira, og blífi henni við að svara
mínum hégómlegu ofdirfskuorðum. Eg verð að þakka
henni, og segja henni að það er bezt að við skiljum
nú — því að hjaria mitl er að springa af ást til
hennar«.
»Eruð þér genginn af vitinu, maður? Gleymið þér
við hvern þér eruð að talafki
Rödd gamla barónsins er hörkuleg og reiði þrungin;
hann leggur aðra hvítu höndina titrandi á öxl dóttur
sinnar, og þrýstir fast á öxlina.
Allau Jostér heldur að það komi af því, að hon-
um hafi orðið svo mikið um þessa játning sína, að
hann þyrfti að styðja sig. Clara heldur að hann geri
þetta til þess að halda sér aftur.
»Nei, því gleymi eg ekki«, segir hinri ungi maður
rólega, og nú lítur hann í fyrsta sinni framan í Clöru
innilegum spurnaraugum. »Hefði eg getað gleymt því,
þá hefði eg getað sagt henni þetta einhverntíma,
þegar þér voruð ekki við til^að minna hana á, hvers
dóttir hún er og hverjurn hún er heitin. Nei, því
gleymdi eg ekki, þótt eg hafi dirfst að segja henni
uú sorgarsöguna af ást minni«. — Nú eru augu hans
björt og blikandi — og svo örugg að það er eins og
og Danmarks Fremtid, og Gud
bevare Kongen.
Sem fulltrúi Danmorkur við þetta
hátiðlega tækifæri vil eg lýsa því
yfir, að þetta 21 kveðjuskot, sem
skotið var áðan á skipi því, sem
eg hefi þann heiður að stjórna,
var skotið samkvæmt skipun
dönsku stjórnarinnar, og er ákveð-
ið í alþjóðaríkislögum, að kveðja
skuli slíkri kveðju fána fullvalda.
ríkis, Með þessu er af Danmerkur
hálfu gefið hið fyrsta ytra, en þó
þýðingarmikla merki þess, að það
er einlægur vilji dönsku þjóðar-
innar, fyrir sitt leyti að fylgja fram
á sem bollustusamlegastan hátt
sambandslögunum, sem nú eru
samþykt.
ísland og Danmörk eru enn þá,
sem tveir fullveðja norrænir bræð-
ur, tengd alúðarböndum. Framar
öllu með persónu Hans Hátignar
konungs vors, og danska þjóðin
þykist þess fullvís, að nú, er hver
hugsun um danskt forræði er að
engu orðin, muni þessir tveir nor-
rænu bræðnr af hjartans alúð og
gagnkvæmu trausti rétta hvor öðr-
um höndina, til þess að leysa úr
hinum mörgu viðfangsefnum, sem
sá hinn örlagaþrungi, nýi tími
mun fá í hendur bæði dönsku og
íslenzku þjóðinni.
Venjulega er það enginn hægð-
arleikur að skilja tilfinningar og
hugsunarhátt annara, en ég held
að bræður vorir íslendingarnir
skilji, að það er ekki að fullu auð-
velt dönsku þjóðinni, sem hingað
til hefur fundið til þess, að hún er
smáþjóð, að taka þátt í því, sem
hér hefur fram farið í dag. En
guð, sem svo margvíslega hetur
sýnt oss að hann ann réttlæti en
hatar ranglæti, hann mun launa
það dönsku þjóðinni, að hún hefur
lagt kapp á að gera bræðraþjóð-
inni ekki á nokkurn hátt rangt
til í þessu máli.
Já, guð blessi framtíð bæði ís-
lands og Danmerkur, og guð verndi
konunginn.
Rxða jorseta
sameinaðs þings.
Oss er bæði ljúft og skylt að
minnast sambandsríkis vors, Dan-
merkur, við þetta mjög svo hátíð-
lega tækifæri, þegar islenzkur ríkis-
fáni er í fyrsta sinn dreginn að
hún á þessu landi og fullveldi ís-
lands viðurkent í ^llum málum
þess.
Oss er þetta því Ijúfara og skyld-
ara sem Danmörk er fyrsta ríkið,
sem viðurkent hefur fullveldi ís-
lands og hefur. nú síðast sýnt oss
þann mikla sóma og hið hlýja
bróðurþel, að láta herskip bíða
hér, eingöngu til þess að að heiðra
fána vorn við þetta tækifæri og
láta í Ijósi samúð sína við oss og
samfagna oss á þessari stundu.
Eg er þess því fullviss, að tala
fyrir munn hvers einasla íslend-
ings, þegar eg nú læt í ljósi þá
innilegu ósk og von, að Danmerk-
urríki megi eílast og blómgast, að
óskir og vonir, sem því hafa verið
18
Sir Victor verði hálf-hikandi eitt augnablik, er hann
horfir framan í hann.
»Far þú fram, góða mín!« segir Sir Victor lágt og
snögt, og tekur höndina sviplega af öxl dóttur sinn-
ar; hanu er sýnilega mjög æstur, en reynir að sitja
á sér. »Pað er ekki vert að lengja þetta samtal. Far
þú frá okkur undir eins«.
»Pabbi minn«, hvíslar hún lágt, og leggur blíðlega
hendurnar um háls föðnr sínum og horfir nú bænar-
augurn framan í hann, en nú skín nýtt gleðK og
ánægju-ljós út úr þeim — »faðir minn, eg get ekki
kvatt hann nú. Ó! Vorkendp mér, faðir minn! Biddu
hann að fara ekkt — segðu honum að eg elski hann.
Biddu hann að verða kyrran fyrir mína skuld!«
Pað er hræðilegt að sjá og heyra æðisgengna reiði
föður henuar. Því hræðilegra sem það er auðséð að
hann gerir alt sem hann getur ril þess að halda sér
í skefjum. %
»Stillið þér yður, Sir Victor!« segir hinn ungi
maður rólega, og lítur nú fyrst augum af Clöru, sem
sýnilega var bæði hrædd og hrygg. »Þessi reiðiyrði
yðar eru alveg óþörf. Pér þurfið ekkert að óttast af
undirferli minni, sem þér kallið svo. Leyfið mér að
eins að spyrja Miss Luhorne einnar spurningar, og
svo skal eg ekki angra yður með einu orði framar
í kvöld. Eg skal fara héðan án þess að sjá hana
aftur, og ag skal aldrei hugsa um hana framar
öðruvísi en sem eiginkonu Victor’s Luhorne, ef —
ef hún segir mér að hún ætli að verða það«.
»Það verð eg aldrei — aldrei!« svarar hún, og
hopar dálítið frá föður sínum um leið. »Eg get
aldrei átt Victor nú, eftir — eftir að eg hef kynst yður.