Frækorn - 15.03.1900, Qupperneq 2
FRÆKOR N.
þess vegna eigura vér að koma til
mannsins Jesú Kiists, sem með lífi
og písluin, dauða og upprisu hefir
auglýst oss hann. Þess vegna segir
guð, að hann hafi saman safnað öliu
í honum.
Pað hefir þóknast guði, að öll fyll-
ing skyldi búa í Jesú, og að vér get-
um fengið af oss gnægð, svo að einnig
vór getum fylzt af því, sem býr í mann-
inum Jesú Kristi. Já, guð hefir byrgt
alla aðra vegi og opnað þann veg,
sem er lifandi, þann veg, sem segir
um sjálfan sig: „Ég er vegurinn."
Jóh. 14, 6.
Jóhannes segir, að vér höfum með-
tekið af hans gnægð. — Hversu mikil
gnægð býr í Jesú? Ritningin svarar:
„Það hefir þóknast guði, að öll fylling
skyidi búa í honum, og að koma öllu
í sátt við sig fyrir hann, bæði því,
sem er á jörðu og á himni, með því
hann samdi frið fyrir hann, með blóði
hans á krossinum.'' Kol. 1, 19, 20.
Þess vegna getur enginn orðið full-
kominn á annan hátt en með því að
meðtaka af hans gnægð.
Öll fylling býr í honum. En á hvern
hátt? „Éví í honum býr öll fylling
guðdómsins 1íkamlega.“ Kol. 2, 9.
Ó, hvaða fylling! hvaða gnægð!
„Öll fylling guðdómsins. “ Ogaltþetta
býr líkamlega í manninum Jesú Kristi,
í honum, sem gekk hér á þessari
jörðu, á allan hátt eins og vór, en
með upprisunni frá dauðum er hann
kröftuglega auglýstur að vera guðs
sonur eftir anda heilagleikans. Post*
ulinn biður, að vér megum komast
til þekkingar á því, „hve yfirgnæfan-
legur sé mikilleiki hans máttar við
oss, sem trúum fyrir kraft hans al-
mættis, sem hann sýndi í Kristi, þá
hann uppvakti hann frá dauðum og
sotti til hægri handar sjálfum sér á
himnum, yfir allan höfðingjadóm og
yfirráð, makt og herravaldi, og alt
það, sem nafni nefnist, ekki einungis
á þessari öld, heldur á hinni tilkom-
andi. Alt hefir hann lagt undir fætur
hans og sett hann til höfðingja yfir
öllu í hans söfnuði, sem er hans lík-
ami, fylling hans, sem uppfyilir alt
í öllum.“ Ef. 1, 19—23.
E^lterf annað nafn.
Fyrjr nokkrum árum lá þýzkur
stjórnmálamaður á banabeð sínum.
Lét hann þá kalla til sín prest nokk-
urn, er hann þekti vel, og mælti til
hans á þessa leið: „Ég er mjög
veikur vinur minn, og er hræddur
um að dauða míns sé ekki langt að
bíða. Mér þætti vænt um að mega
tala við yður um trúarbrögð ofurlítíð
stundarkorn, en til þess að spara yð-
ur árangurslaust ómak, leyfi ég mér
að segja yður, að ég vil ekki heyra
neitt um Jesúm Krist."
„Sé það svo,“ svaraði presturinn,
„það eru til önnur trúarbragðaleg
umtalsefni. Ættum við ekki að tala
um eiginlegleika guðs?“
„Mjög gjarna. Ætíð hefi ég borið