Frækorn - 24.12.1901, Page 7

Frækorn - 24.12.1901, Page 7
F R Æ K 0 R N. 7' blessa þá, sem hótuðu að baka þeim hjón- unum sorg. Já, hann bað innilega, gamii maðurinn; það var hin áhrifamesta bæn, sem eg riokkurn tíma hef heyrt. Eftir fáein augnablik bætti málafærslumað- urinn við: — Mér finnst, scm vildi eg sjálfur heldur komast á sveitina undirein", heldur en að saurga hendur mínar mcð öðru eins máli og þessu. — Þér eruð auðvitað hræddur við, að bæn gamla mannsins verði heyrð? — Fað getur enginn komið í veg tyrir! hróp aði málafærslumaðurinn með ákefð. Bænin verður heyrð, hvað sem verður; því að mað- urinn fól allt í guðs hendur, en lét þó greinilega í Ijósi, hvers hann óskaði sjálfur. Hann sagði, að drottinn hefði sagt, að vér eigum að gera óskir vorar kunnar fyrir guði; bæn hans tók öllum bænum fram, sem eg hefheyrt. í æskú minni kenndi móðir mín mér að biðja; en hvers vegna eg slcyldi koma í þetta hús einmitt á réttum tíma til þess að heyra þessa bæn, það skil eg ekki. Eg get ekki annað en að segja þetta mál frá mér. — Eg óska, sagði lánardrottinn, um leið og hann gekk órólegur fram og aftur á gólfinu, að þér hefðuð ekki sagt mér þessa sögu. — Í’ví þá ? — Jú, eg vil eiginlega gjarna fá peningana sem sala hússins mundi gefa af sér; en þeg- ar eg var ungim var mér einnig kennd bibl- ían — eg átti g ’>ða. guðrækna móður — og nú þegar eg hef heyrt, hvernig gamli maður- inn ákallaði himn foðurinn um hjálp, get eg ekki annað en gc"t mitt til, að bæn hans verði heyrð. Eg ó:;ka aðeins að þér hefðuð ekki heyrt eitt einasft orð af þessari bænog eg vil ráða yður til að fara ekki í annað skifti að hlusta á bænir, sem ekki eru stílað- ar til yðar. — Jú, eg trúi því nú, að bænin hati verið. ætluð bæði mínum og yðar eyrum, sagði málafærslumaðurinn brosandi. Það var guð sem hagaði því svo til, að eg fékk að heyra hana. Eg man það, að móður mín var vön að segja, að »vegir drottins eru órannsaklegir«. f“au orð heyrði eg' líka hjá móður minni sagði lánardrottinn, um leið og hann vafði saman nokkra reiknínga, sem hanu hélt í hendinni. Ef þér viljið, sagði hann, getið þér á morgun litið inn til hjónanna gömlu og sagt þeim, að skuld þeirra sé borguð, bætti hann við. — í’að mál er eg ekki hræddur við að taka að mér, sagði málafærslumaðurinn. Miónætursól. Brot úr ferðasögu, eftir T. D. Witt Talmage. Skýin suridrast, —þau hrekjast til og frá og vita ekki hvað þau eiga af sér að gjöra, — þau uppleysast og hjaðna — ó! nú eru þau hortin, og miðnætursólin blasir við oss. Skip vort rennur fram í rúmsjóinn; ekkert má skyggja fyrir útsjónina á þessari hátíðlegu stundu. Hinn glitr; ndi hafflötur liggur út- þaninn í kríngum oss, svo undrafagur, sem va-ri hann lagður litfögru tigulsteinaskrauti, og allir englanna herskarar himinsins eru hér samansafnaðir oghreif- ast hljóðlaust um hinn skrautlagða gólfflöt. — Sólarljóminn ofreynir sjónina; vér getum að eins virt tyrir oss há- tignina í gegnumskyggt gler. Himipnjnn stend- ur í ljósum logum. Skýin líkjast risa- vðxnum málverkum með eldslitum, þar sem eldlegum hestum er beitt fyrir blikandi vagna, sem renna gegnum borgir, byggðar úr eldi. — Hið óviðjatnanlega meistaraverk hins al- máttuga í listmyndasafni himinsins: sólarlagið og sólaruppkoman — sameinað. Niagarafoss í björtu báli. Undrunarverða, aðdáanlega, hrífandi, himneska sjón! Allur annar jarð- nesKur unaðsljómi hlýtur að fölna fyrir þessu töfrandi geislaglitri! • Tignarleg.rannsakandi og dýrðleg! — eii.s og hið alskyggna auga hins eilífa.sem aldrei blundar eða sefur. — Hvorki árdegis-, há- degis- né kvöldsólin

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.