Frækorn - 25.03.1902, Blaðsíða 4

Frækorn - 25.03.1902, Blaðsíða 4
28 Börnin vöknuðu og kölluðu »mamma«, — »marrma«. Hðn sinnti kvaki þmrra eins ng í draumi. A hverju augnabliki fannst henni sem hún ætlaðiað hníga út af, en með brennandi áhuga og viljakrafti tókst henni að hrista svefndrungann af sér og byrja á ný á verki sinu. Hún sótti vatn í brunninn; allt varð að færast á þá staði, þar sem böinin gætu náð til þess. Hún sagði Nóru litlu — sem var clzt af fjórum börnum henn- ar — fyrir um það, hvcrnig hún skyldi fara að öllu, þegar mamma væri »sofnuð«. l-’annig leið dagurinn til kvölds að hún með stanslausri iðjusemi gat varist dauð- anum. Aðeins einu sinni hafði hún fa11- ið í svefn-mók, sem er fyrirboði þess dauða, er leiðir af eiturnöðru biti. En hún hafði beðið Nóru urn að vekja sig strax ef hún sofnaði og gjörði hún það, jafnframt því sem hávaði yngri barnanna varnaði henni svefrsins. Hún stökk því á fætur og hljóp fram og aftur í dauð- ans ofboði, þangað til höfginn var að rniklu leyti horfinn. l’egar börnin voru sofnuð um kvökliö, þorði hún ekki að leggja sig fyrir, af ótta fyrir því, að hún mundi aldrei vakna aftur. Hún leit með ánægjusvip á bvauð- in, sem hún hafði bakað, því með þeim Inafði hún frelsað börnin frá hungurs- dauða. í hjarta hennar kviknaði vonar- ueisti : Yar það nú ekki hugsanlegt að hýn lifði þetta af, |>ar setri henni hafði þó auðnasf að verjast dauðanupi allan daginn ? Uppörvuð af þessari von fór hún tjt Og gekk þar fram og aftur [»ar tij ljóm- aði af degi. Máttvana og yfirkomin af þreytu, en vonglöð hyilsaði hún morgun- geislunum. I’pgar biirnin vöknuðu, kiill- uðu þau: »mamma, sofnaðu ekki, elsku mamma, í öllum bænum sofnaðu ekki!« Gleðitár og von Ijómaði í augum mad. Morgan, þegar hún laut niður að börn- unum sínum kyssti þau og sagði: »Nei, jeg ætla alls ekki að sofna«. Og þessi orð hennar rættust. Hún náði sér aftur til fulls. Móðurást hcnnar hafði sigrað dauðann. F. E. Hawson. liundur stöðvar járnbrautaríest — O — Lestin, sem átti að fara til Indíánapof-' is, þaut hratt áfram eftir teinunum. SpöU korn fram undan lestinni sá vagnstjórinn1 hund, sem hljóp til og frá eins og hanú' væri í miklum vandræðum. Vagnstjór- inn varð órólegur, Og óttaðist; að einhver hætta mundi vera í vændum. Iiann lok- aði fyrir gufuna, til þess að hann gæti stöðvað lestina í skyndi. lJegar lestin færðist nær, stóð hund- urinn á sporinu og gelti að lestinni. Síðan hljóp hann inn í skóginn. 1 því bili sá vagnstjórinn citthvað rautt, sem lá á sporinu og stöðvaði lestina Nokkr- um fetum tyrir framan lestina lá lítið 2 ára gamalt barn í rauðum kjóli. Barnið hafði verið að leika sér að hundinum, en halði ekki vit á að forða sér, þegar lestin kom. I’egar hundurinn hljóp burtu, l.iefur þa,ð vafalaust vertð meining hans, að barnið fylgdi sér eftir. Nokkrir af mönnurn þeim, sem í lcst- inni voru, hlnpu til barnsins, og þegar einn þeirra tók það i fang sér, filó það og klaj paði honum á kinnina. Spölþorn þaðan var lítill kotbær; einn af mönnun- um fór þangað með barnið. En um sama leyti fór maður frá bænum, og hlýóp sem fætuy tftguðu t áttina ttl lest- at innar. Heimafólkið hafði einrnitt saknað barns- ins og tekið eftir því, að lestin staðnæmd- ist. f3að sá nú manninn, sem bar barn- ið í fangin-u, og taldi víst, að það yærf dáið. Ipað hafði verjð að leika sét að hundinum og var komið að já.rnbrautar- sporinu án þess að nokkur hefði tekið eftir því. I’að var t fyrsta skifti, sem það hafði farið svo langt, án þess að nokkur væti með því. Við þessa skyndilegu stöðvun kom truflun á ferðamennina, en enginn þeirra tcið neinn skaða við það. f*egar þeir fengu að vita orsökina ög að barninu varð bjargað, urðu þeir eins glaðir eins og heimafólkið í kotbænum. Th. A. þýddi.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.