Frækorn - 26.09.1902, Qupperneq 5

Frækorn - 26.09.1902, Qupperneq 5
FRÆKORN. 117 mörg í Ameríku, þótt bókmenntir þeirra sé me tmegnis skráðar á en'-ku. En þjóð- ernið, eða þess munur taki yfir.« I öðr- um og þriðja lið byrja niðjar innflytjenda í Ameríku að breytast eftir lands- eðli þar og að fá svip rauðskinnanna ? Og svo er hið sama að segja um allan hugsunarhátt manna þar og háttsemi. En hann játar og margir aðrir, sem um rit Mr. St. hafa ritað, að við sjálft liggi að maður sannfærist fyrst um sinn, er menn lesa hinar öflugu röksemdir höf- undarins. Einungis sé aðgætandi, að »allur þorri þjóðanna er allt annað en hugsjónamenn, eða elskandi hvor annan«. M. J. }Cuert ska/ Jiýja? (Við víst tækifæri, 31.’ágúst 1902.) Hvert skal flyja? Hvar má finna hrelldri sálu skjól, • þar, sem hvíldar þreytt ir nýtur þar, sem vermir s 'il, þar, sem svölun sæt er boðin síðast, þegar aptanroðinn fer um stríðsmanns sollnu sárin —- signtr, gyllir tárin? Hvert skal flyja? Hvíld og næði heimur veita’ ei má. Hann að lyktum sveik æ sína, sem hann treystu á Hvert skal flyja? Vinir vilja við mig þreyttan, mæddan skilja. Eg á - finnst mér - hvergi heima — heitu tárin streyma Kristur segir: »Komið allir, komið, hvíld eg gef, þreytta, mædda’ og þunga hlaðna þýtt eg örmum vef.« Þangað fiý eg, þvt' mér vinir þreyttum reynast hjálpar linir. Fús svo geng eg feril nauða fram að gröf og dauða. JÓN JÓNSSON. I kvæðinu »Aftanstund við sæinn» á 1. bls. í 12 —I3.tbl. Frækorna eru tvær mjög leiðinlegar prentvillur, sem eg skal biðja lesendur að gera svo vel að leið- rétta hjá sér: í fyrsta erindi stendur örugg bráin, les: úrug bráin. í siðasta erindi stendur: Und náðar- stól. les: Und náðarsól. ]■]■ k~e) (3 Týndi faðirinn , XIX. Bróðir minn hefur ví«t sjaldan ró, og hvergi er hann í friði. I gær kom blaða- maður og leitaði hann uppi hér hjá mér; hann ætlaði að spyrja hann úr spjörunum og setja skýrslu hans í blað sitt »Lúðurinn.» Hann leitaði lengi fyrir sér og á ýmsa vegu: Herra Hofmann yrði að afsaka, »Lúðurinn» léti sér mjög annt um and- legu hreifinguna, sem hann hefði vakið, og blaðið hefði þegar flutt margar greinir, bæði með og móti; því vor meginregla er: frjálsar umræður; herra Hofmann hefði víst veitt því eptirtekt? Bróðir minn svaraði, og kvaðst ekki heita herra Hofmann, heldur Páll á Kvarnarhússheiði, og að hann læsi ekki blöðin. »Þér hafið þó víst engan ímugust á blöðunum ?» »Ojú,» svaraði Páll. »Því taki eg mér blað í hönd, þá er eins og eg sé kominn inn í drykkjustofu. Þar ægir öllu saman; sumir skammast og berjast, sumir flissa og hlæja og aðrir fara með sögur og bull, getsakir og gífuryrði; og mang- arar og mannaveiðarar fara með prjál og pretti. Eg flýti mér í burtu frá þessum skarkala, — út úr hinu kæfandi lofti; Þvi' þar verð eg andlaus og óhreinn á sálinni.» Knálega ver komumaður blöðin, og einkum »Lúðurinn« : »Og eins og eg hef sagt: »Lúðurinn» ber yður mjög fyrir brjósti.» »Já, en eg ber hann ckki fyrir brjóst- inu.»

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.