Frækorn - 19.02.1904, Qupperneq 4

Frækorn - 19.02.1904, Qupperneq 4
20 FRÆKORN. málið — er ekki þungt, heldur er það »lögmál frel isins«: i. Jóh. 5, 2.3. Jak. 2. 12. 2. Kirkjusiðalögmálið var »ánauðar- ok«: Gal. 5, 1. 1. Siðferðislögniálið opinberar synd- ina. Róm. 3, 20. 2. Kirkjusiðalögmálið var »skuggi« af Kristi og vitnaði með táknmvndum sínum um hann: Kól. 2, 16. 17. 1. Siðferðislögmálið var í hjarta Krists og var eigi afnumið af iionum: Sálm. Dav. 40, 8, 9; Matt. 5. 17—19. 2. Kirkjusiðalögmálið var burt tekið af Kristi: Dan. 9, 27. Kól. 2, 14. Ef. 2, 15. 1. Siðferðislögmálið verður staðfest fyrir trúna á Krist: Róm. 3, 31. 2. Gildi kirkjusiðalíiginálsíns afnrit.ist fyrir trúna: Post.g. 15, 24. Gal. 5, 1 —6. 1. Siðferðislögmálið er í gildi til ci- lífðar: Sálm. Dav 111, 7. 8. Ma t. 5, 18. 2. Kirkjusiðal tgiTiálið var skipað, þajig að til ný regla kæmist á: Heb. 9, 10 Kap. 10, I —6; Gó5 sönnun. »Hvernig á eg að gtta vitað, hvort eg hcf haft 1 okkuð gott af því guðs orði sem eg hef he\rt?« Þannig' spurði maður nokkur prestinn. Hann svaraði á þessa leið: »Að vísu get eg ekki sa t yður það, en eg veit hvernig eg hefði farið að vita það um sjálfan mig, hvort guðs orð hefði haft blessunar-rík áhrif á mig eða ekki. Ef konu .minni finnst eg vera betri eginrraður og faðir, og með- bræðrum m'num í söfn uðinutnfindist eg vera dyggðugri, eða mönnum yfirleitt findist eg verða fúsari að hjálpa upp á náunga minn, er hann þarfnast hðsinnis míns, þá vissi eg , að guðs orð hef- ur haft betrandi áhri á mig. Jíugsanir, augnaráðt orð. Snskt koæði, þýtt af Jóni Jónssyni. Pleasant thoughts are better Than the wealth of May, Pleasant smiles like sunshine Drive dark clouds away. Pleasant looks are better Than a handsotre face. Kindly souls are blessings To the human race. Pleasant words are better Tlnn a shining gold, Deeds of love will gladden Hearts of young and old. Þýðinsr. Betri háleit hugsun er hjúpi vorsins nýjum ; hrosin sóla'ljósi lík lyfta, og dreifa skýjum. Betra’ er ásth’ýtt augnaráð en andlit frítt — á granna; blíðar sílir blessunutn býta út t'l manna. Góðleg oiðin gulli meir gróðri sorgar hamla; ásthlý gleðja athlot hréin unga bæði’ og gamla. &e) (srd Neistar. — Þegar þú biður, áttu heldur að láta hjarta þitt vera án orða, en að orð þín séu án hjarta. — Með bæninni flýr maðurinn frá syndinni, en með syndinni flýr hann frá bæninni. — Þegar maður ekki befur drottinn sinnn á himni, verður maður að fá sér herra á jörðu.

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.