Frækorn - 19.02.1904, Síða 8

Frækorn - 19.02.1904, Síða 8
24 F R Æ K O R N. /VUw- # ] FRÉTT I R e) Se ðisfir'M 15. feb. 1904. 1 miiljón pd. af nöglum voru send frá Kristjaníu í n<)vember mán- uði í fyna, ou í desember er áætl’ð, áð enn þá meira hali verið sent þaðan. Qufuketill sprakk á ensku skipi í jan. og 43 menn biðu bana af. Austur-Asía. Far hefur um tfma verið róstu amt. Til ófriðar horfði milli Rússlands og Japan. Síð- ustu fréttir gefa þó von um, að friður muni komast á. Veturinn hefur verið einstaklega harður í Ameiíku. í NewYork var kuldinn í janúar meiri en hann hefur orðið á síðustu 25 árum. 1000 pund steri. er sagt, að verðið sé fyrir eitt frímerki - »Post Office Mauritius« -. (Stv'er. Aften- blað). Kristján konunsur vor hefur v°rið sjúkur, en er betri, er síð- ast frétt;st. Sophia Svíadrottning er mjög sjúk. Falska 100 kr seðla fyrir 25,000 kr. hefur timburmaður í Svend- borg gjört. 14,000 kr. voru seldar bönkum í Danmörku. Æíilegir brunar. Sjónleikahús í Chicago brann um áramótin. Á sýningu stóð, og húsið var troifullt. Um 700 manns fórust í brunanum. Bærinn Aalesund í horegi brann algerlega 22 -23 f. m Um 12,000 manns eru húsviltir. Verð bess, setn brann, er lauslega metið til 20 millj. króna. Stórkostleg hiálpsemi hefur verið auðsýnd fólki í þessum ólánssama bæ ; bæði í Noregi og öðrum lönduin hata sam- skot verið gerð og eins Irafa einstakir menn sýnt sig fáheyrilega stórgjöfula. I Gcfle, Svíþjóð, brann hús n.jan. 5 manns brunnu inni. I nánd við Stavanger brann nýl jga fátækra- hús. 1 maður fórst. Björnstjernl Björn3son. Vinstri blöðin norsku eru ákaflega bitur í garð B örnsons, sérstaklema nú eftir að hann fékk Nobelsverðlaunin. í'au bríxla honum oþinberlega um, að hann sé fallinn frá því, sem hann hefur barist fyrir alla æfi sína, og hafi svikið föðurland sitt í baráttunni við Sví- þjóð, Kattarskírn. Frönsk blöð eru uppvæg út af því, að skipstjóri einn franskur á skipinu Vaurtour í Konstantínopel hefur látið skíra kettling. Skipstjórinn er þjóðkunnur maður, að nafni Pierre Lote, og fleiri háttstandandi menn hafa verið boðnir til að vera við »athöfnina.« Dreyfusmálið verður að líkindum efni dómstólanna enn um tíma. Upp nefur komist, að skjöl, sem dæmt var eftir, hafa verið fölsk. Kanada vill kaupa land. Stjórn Kanada er nú sem stendur að gera ráðstafanir til að fá keypt Newfoundland, og eins um að kaupa Grænland af Danmörku. Síldarveiðar við ísland 1903. Reknetaveiðiskip voru alis um 120, þar af hér um bil 100 norsk. Norskir veiðimenn um 1000. Verð síldarinnar mun vera alls 6 til 700,000 kr. »Stavanger Avis« segir, að norskir veiðimenn álíta lagnetaveið- ar óhugsandi framvegis. Vilja ekki fara til íslands- Fiskimenn í Dunkerque, sem höfðu verið ráðnir til fiskiveiða umhverfis íslar.d, neita að fara, =f því kröfum þeirra um hærri laun hefur ekki verið sinnt. „Fram“ heitir félag, sem nýstofnað er meðal verka- manna hér á Seyðisfirði. Nálægt 30 munu vera í því. Tilgangur þess er að gaita hags- muna verkamann51, stuðla að sparnaði og sjálf- stæði þeirra yfirleitt. Form. félagsihs er Herm. skósmiður Rorsteinsson. Mannslát Þann 15. þ. ni. andaðist hér í bænum hús- frú Rannveig Sigurðardóttir, um áttrætt, hjá einkadóttur sinni, frú Elísabetu Wathne, sem hún hafði dvalið hjá 19 síðustu árin. Húsfrú Rannveig var mesta ágætiskoná, gjörfdeg, í framgöngu, prýðilega vel greind og hugljúfi allra, er þekktu hana. Prentsmiðja Seyðisfjarðar,

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.