Frækorn - 31.05.1905, Blaðsíða 8

Frækorn - 31.05.1905, Blaðsíða 8
92 FRÆKORN Nýútkomið. Andatrúin og andaheimurinn eða lífið og dauðinn eftir E. J.Áhrén. Lesmál 166 stórar bls. Myndir af Margarete og Kate Fox, sem nútfðar- andatrúin rekur rætur sínar til, anda< - húsinu í Hydesville, mr. Peters, Karadja prinzessu, E ’ d Espérence, madame Blavatsky, enn fremur Ijósmyndir af »öndum« o. fl. Verð: heft kr. 1,50, innb. kr. 2. Skófatnaðarverzlun Þorsteins Sigurðssonar Laugaveg 5 hefir ágætan og ódýran skófatnað á boðstólum. Afar-miklar byrgðir verða úr að velja, og vona eg að mega njóta viðskiíta allragamalla viðskiftavina og margra nýrra. Skófatnaður smíðaður eftir máli, og skóviðgerðir. Gætið þess, að öll vinna er unnin af fullnuma mönnum á vinnustofu minni, komið með skó yðar þangað sem þér fáið bezta aðgerð á þeim fyrir sanngjarnt verð. Til dæmis sel eg karlmanns forsólningar kr. 2,50 til 2,75 dömuforsolningar kr. 1,50 til 1,75. Á sama stað eru á boðstólum reiðhjól og ýmislegt þeim tilheyrandi. Gtys- varningur, sápa, kranzar, blóm o. m. fl. Áreiðanlega stór peningasparnaður að skifta við verzlunina á Laugaveg 5. Virðingarfylst þorsteinn Sigurðsson. Sápuverkið í Reykjavík getur mælt með sínum vörum. n _ ... t -J Jíeimíid íslenzka sápu í þeim verzlunum, sem þið skiftið við. 2>rúkuð ís/enzk frímerki, jafnt gömul sem ný, allar teguudir, og eins fá sem fleiri, kaupast Líka kaupast bréfspjöld. Menn snúi sér að ritstj. þessa blaðs. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.