Frækorn - 15.09.1905, Page 6

Frækorn - 15.09.1905, Page 6
142 FRÆKORN Því skal sýna mátt, og á hermanns hátt, reka harðstjórn braut, sem að landið særir, þá niun lifna brátt það, sem horfir hátt, það sem heill og blessun í garðinn færir. Upp því, íslands þjóð, meður orku’og móð, unz þú af þér slítur hið síðsta bandið. Pú skalt halda fram, til þess hámarks fram, sam að hjartað þráir, að frelsa landið. heill og blessun í garðinn færir.« Rá »frelsast landið«. Gefi oss guð, að það yrði hlutskifti íslands. Ritstj. Friður * * * Vér tökum ekki undir með skáldinu, ef hann kallar hina innlendu stjórn vora »harðstjórn«, »sem landið særir«, og að hana eigi að »reka braut«, því að enda þótt ýmislegt megi að henni finna, þá væri sagan of sögð, ef ofan greind orð hins unga skálds ætti að skiljast um hana. Rað er á annan veg, að vér lítum á aðal- hugsun þessa undurfagra kvæðis, og vér skulum stuttlega gjöra grein fyrir þessari skoðun vorri: Rað »byrjar smátt alt, sem horfir hátt*, en sérstaklega er þetta satt um verk guðs í hjarta mannsins og alt hans verk í heim- inum. Að þessu líkist það hinum litla læk, sem vex og loks brýzt fram með óstöðv- andi afli. »Andans eilíf þrá« er sannarlega víð- tækari en svo, að hún fái fullnægju með þvf að koma á pólitískum byltingum. Hún er í insta eðli sínu þrá eftir hinum lif- anda guði, eins og hið forna guðinn- blásna skáld kemst að orði: »Eins og hjörturinn kallar eftir rennandi vatni, svo kallar minn sál, guð, til þín.« I sam- einingu við hann fáum vér þann kraft, »sem sigrar alt lágt og hefst svo hátt, sem hæst má.« Og »máttarorðið, sem fer yfir storð« og kennir »sannleikans boðskap með afli«, það er hið eilífa orð lífsins, sem kemur frá frelsara vorum Jesú Kristi. En »harðstjórnin«, sem »særir landið«, er þrældómur syndarinnar, harðstjórn lasta og spillingar. En »ef að sonurinn gefur yður frelsi, þá eruð þér sannarlega frjálsir. - Jóh. 8, 36. Ef vér sigrum þessa harðstjórn og rekum hana á braut, »þá mun lifna brátt það, sem horfir hátt, það, sem er loksins kominn á milli Rússa og Japana. Gerðist það í byrjun þessa mán- aðar. En svo urðu um hríð innanríkisóeirðir hjá Japönum. Reir fóru að saka stjórn sína um ofmikla tilslökun gagnvart Rússum | Loftskeyti 8. þ. m. segir, að róstur hafi orðið út af friðarsamningnum f Tokio (höf- uðborginni). 2 menn hafi beðið bana og 500 orðið sárir. Nokkur híbýli ráðgjaf- anna voru brend, og all-ófriðlega var látið útifyrir bústað Jutaro Kumora, eins friðarhöfðingjans, en lögreglan gat spornað við frekari spjöllum. / Kákasus er ástandið voðalegt og fer dagversn- andi. Menn hafa verið myrtir þúsundum saman og tugir þúsunda særðir. / Armeníu hafa verið framin voðaleg hryðjuverk nú hina síðustu daga, að því er biskup einn símritar. Borg sú, þar sem hann hefir aðsetur, er öll í rústum. Bardagi hefir staðið 5 daga milli Tartara og Ar- meníu manna. A götunum liggja menn, svo hundruðum skiftir, bæði deyddir og særðir. Jarðskjálftar hafa gengið f suðurhluta Italíu. Hálft fjórða hundrað manna hefir farist, að því er frézt hefir. Sogsbrúin nýja var vígð af ráðgjafanum 9. þ. in. að viðstöddum 1000 manns, þar af um 200 úr Reykjavík. Ræða ráðherrans kvað hafa verið mjög góð. Hann mintist að maklegleikum mjög svo hlýlega á fram- taksemi Grímsnesinga að því er fyrirtæki

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.