Frækorn - 15.12.1905, Síða 1
Myndir frá Sviss.
haft mikið fyrir því að
leggja vegi og byggja
brýri Stór fjallaskörð
eru þar brúuð og veg-
ir oft sprengdir inn í
fjalla-hlíðarnar, (eins
og sést á fyrri mynd-
inni á þessari blað-
síðu. Síðari myndin
erfrá interlaken. Bær-
inn liggur í djúpum
dal. A bak við sést hið
Vegur yfir Brúnig-skarðið. alþekta fjall Jungfrúin.
Sviss er mesta fjall-
land Evrópu. Pað, sem
einkennir Sviss frá ís-
landi og Noregi, sem
einnig eru fjallalönd,
er hinn mikli jurtagróð-
ur, en hann stafar auð-
vitaðaf hinu heita lofts-
lagi. Frá rótum. fjall-
anna og upp í hlíð-
ar sést dýrðlegtblóma-
og skógaskraut, en á
toppum þeirra jökul-
skrúðinn hvíti
Svisslendingar hafa,
eins oggefur að skilja,
Interlaken,