Frækorn


Frækorn - 23.05.1906, Síða 7

Frækorn - 23.05.1906, Síða 7
FRÆKORN 167 Tfreut]7 og smawgi^. Rússland. Þingið kom þar saman, eins og til | stóð, 10. þ, m. Keisarinn lýsti yfir, að j hann ætlaði að halda öll loforð sín. En j langt er frá, að rússn, þingið hafi sama vald eins og þing annara Norðurálfu- þjóða. Eitthvert fyrsla verk þess er líka að reyna að rýmka um vald sitt. Gapon myrtur. Gapon prestur er myrtur og hefir lík hans fundist mjög limlest. Ekkjufrú Curie. Hún hefur fengið háskólakennaraem- bættið í París eftir mann sinn, sem er | nýdáinn. Fundu þau hjón í sameiningu efnið radium. Mokfiski i Keflavik á handfæri, bæði á beitu og beran öng- ul, og vel vart i net. Fiskurinn vænn. Einnig góður afli í Njarðvíkum, Vogum og Vatnsleysuströnd; á Ströndinni komn- ir 50—100 í hlut síðan lokin. Kaxtöflurœkt. í > Frey« skýrir sr. Sigurður í Vigur I frá kartöflurækt sinni um síðastliðin 15 ár. Hann hefir að meðaltali fengið tæpar 10 tunnur árlega á tæpum 160 ferföðmum, og telur hann sér hreinan árságóða alt að því 70 kr. og tunnan þá virt 10 kr. Minst hefir hann fengið 6falda uppskeru, eitt ár, en 5 árin 16 falda. Við Isafjarðardjúp er garðyrkja lítið stund- uð, og í Vigur hafði eigi verið borið við að rækla kartöflur áður en sr. Sig urðurkom þar fyrir liðugum 20 árum. «Pað er ódugnaði vor Islendinga að kenna, að ein einasta tunna af kartöflum er flutt til landsins; vér gætnm meir að segja verið vel aflagsfærir, og lifað miklu 1 meir en vér gerum á þessari hollu og Ijúffengu fæðu.« Rað eru ályktunarorð sr. Sigurðar og bætir hann þar við orðnm Baldvins Einarssonar: »Farðu og segðu bræðrum þínum að jörðin þeirra sé frjósöm og himinbeltið hagsælla en þeir ætla. * 4 # * Sjómenn ættu að muna eftir að líftryggja sig í Dan. Tryggingar í Dan eru ódýrastar og beztar. Skrifstofa félagsins er í Þingholtsstræti 23, Rvik. * * * n- SAMKOMUHÚSIÐ BETEL. Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6 i/g e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga : Kl. 8 e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11. f. h Bœnasamkoma og biblíulestur *_• BRÚKUÐ ÍSLENZK ^ C FRiMERKI OG * ^ £ BRÉFSPJÖLD ^ ^ kaupir ^ D. ÖSTLUND. ^ »FRÆKORN« koma út vikulega og kosta 1 kr. og 50 aura um árið.

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.