Frækorn - 31.05.1906, Side 5
FRÆKRON
173
sinni gladdist Barboneyfir ógæfu ná-
granna síns, og það var jafnvel ekki
langt frá því að honum dytti í hug
að þetta væri refsing frá himni, fyrir
þjófnaðinn síðastliðið haust. Nú var
hann viss um að Cesario yrði lengi
sorgbitinn eftir þetta. Oeiturnar og
barn hans var dautt og þá var Cesa-
rio ekki ríkari en hann sjálfur. Vik-
tor gat ekki dulið það fyrir föður
sínum, að hann, nteð því að dylja
Jakob sannleikans væri valdur að
þessari ógætu og þessi frásögn gladdi
mjög Barbone. Með þeirri sannfær-
ingu að hafa gert föður sínum mik-
in greiða með ósannsögli sinni, lagði
hann undir kvöld að heiman til þess
að leita gæfunnar í ókunnum lönd-
unt.
Ressi frétt, sem svo mjög gladdi
Barbone, gerði það að verkum að
allir þorpsbúar söfnuðust upp að sel-
inu. í dag hafði ógæfan lent á Cesa-
rio, hver átti það víst að ógæfan
hitti sig ekki að morgni. Pess vegna
voru allir, að Barbone einum undan-
teknum fúsir til að hjálpa honum.
Nú byrjaði hið erfiða verk, að moka
burtu þessum fádæmum af lausasnjó,
sem menn vissu að mundi verða
margra daga vinna. Skyldi þá ekki
aumingja barnið verða dáið, ásamt
geitunum, það er að segja ef þau
væru ekki þegar sundurmarin af snjó-
þyngslunum. í hversu mikilli óvissu
voru foreldrar Jakobs og hversu inni-
legar voru ekki bænirnar, sem þau
báðu til guðsmóður fyrir frelsun hans.
Við snjómoksturinn var unnið dag
og nótt. Loks að kveldi þriðjudags-
ins var búið að grafa svo djúpt, að
með löngu priki var hægt að ná nið-
ur að kofaþakinu, og um miðdags-
leytið næsta dag, var búið að grafa
svo stórt gat að hægt var að kalla
niður, en ekkert svar heyrðist. Rað
var barið í þakið, en alt árangurs-
laust. Aftur tóku menn til viimunn-
ar af öllu megni, þar til loks um
kvöldið að hægt var að ná gati á
þakið, og Cesario lét hala sig niður
með Ijósbera í hendi. Alt var kyrt í
kofanum, á bæli einu lá drengurinn
óskaddaður og virtist vera dáinn.
Cesario kaliaði til hans, en hann bæ/ði
ekki á sér. Síðan lét hann draga sig
upp með drenginn, og þegar biiið
var að handfjalla hann um hríð ft kk
hann meðvitundina aftur. Bað var
líka hægt að bjarga geitununi, :;vo
hinn illi Barbone fékk enga hefnd að
sinni. Jakob gat ekkert munað af því,
sem við hafði borið hina stinustu
daga, því hann hafði talsvert skerst
á sönsum. Hann hafði fyrst gengið
um kofann eins og í draumi, og svo
að lokum fallið í algjört meðvitundar-
leysi. Rað var ekki fyrir fæðuskort,
því geiturnar höfðu altaf mjólkað of-
urlítið. Bað var frekar myrkrið, sem
hafði haft deyfandi áhrif á hann. Sel
Cesariosar lá að vísu í eyði ui n lang-
an tíma, en góðir nágrannar tóku af
honum geiturnar til geymslu. Jakob
var eftir stuttan tíma svo hress, að
hann gat lagt á stað til útlanda.
Það eru nú liðin tvö ár síðan. Ráð-
ir drengirnir hafa ferðast víða um Innd,
Hvorugur þeirra hefir frétt nokkuð að
heiman. Beir hafi heldur ekki mæst.
Þeir fóru úr einni borg í aðra, frá
einum markaðinum á annan, sungu og
Iéku á hljóðfæri fyrir hvers manns dyr-
um, það var undarlegt og órólegt líf,
en það var eitthvað aðlaðandi fyrir þá,
þar eð þeir ávalt sáu eitthvað nýtt. (iæf-
an hafði fylgt Viktor, hann var nú bú-
inn að safna saman dálítiili peningaupp-
hæð. I fyrstu ferðaðist hann um glaður
og áhyggjulaus, hann lifði eins ('g í