Frækorn


Frækorn - 21.06.1906, Qupperneq 6

Frækorn - 21.06.1906, Qupperneq 6
198 FRÆKORN >Trúið þér bilíunni ?« »Já,« sagði hann, »eg trúi hverju orði hennar.« »Trúið þér Jóh. 6, 37.?« Hann sagði: »Já, eg get lesið það utanbókar: »Rann, sem til mín kem- ur, mun eg engan veginn frá mér reka.« Eg spurði: »Trúið þér þessu ?« »Auðvitað trúi eg því; eg trúi hverju orði í biblíunni.« »Af hverju komið þér þá ekki ?« Hann sagði: »Eg er djöfulóður.« Eg svaraði: »Biblían segir ekki : Rann, sem ekki er djöfulóður, og kemur til mín, mun eg engan veginn burt reka. Hún segir: Rann, sem til mín kemur, mun eg engan veginn burt reka.« Hann sagði: »Eg meina, að djöf- ullinn sé farinn í mig, eins og hann fór í Júdas lskarfot.« Eg svaraði: »Rað stendur ekki : Rann, sem djöfullinn er ekki farinn í, og kemur til mín, mun eg engan veginn burt reka Pað stendur: Rann, sem kemur til mín, mun eg engan vegin burt reka.« Hann sagði: »Eg hefi eitt sinn verið upplýstur og eg hef smakkað hina himnesku gjöf, og eg hef fallið frá; — það er ómögulegt að endur- nýja mig til afturhvarfs.« Eg svaraði: »F*að stendur ekki: Svo framarlega sem þú hefir ekki eitt sinn verið upplýstur, hefir ekki smakkað hina himnesku gjöf, og hefir ekki fall- ið frá, þá mun eg engan veginn reka þig burt. Pað stendur: Rann, sem til mín kemur, mun eg engan veginn burt reka.« Hann sagði : »Hjarta mitt er hart eins og steinn.« Eg svaraði: »Það stendur ekki: Ef hjarta þitt er ekki hart og þú kem- ur til mín, þá mun eg þig engan veginn burt reka. Rað stendur: Þann, sem til mín kemur, mun eg engan veginn burt reka.« Hann sagði: »Eg finn ekki til.« Eg svaraði: »F*að stendur ekki: Pann, sem hefir góðar tilfinningar og kemur til mín, mun eg engan veginn burt reka. F’að stendur : F’ann, sem til mín kemtir, mun eg engan veginn burt reka.« Hann sagði: »Eg veit ekki hvort eg get komið á réttan hátt.« Eg svaraði: »F*að stendur ekki : F*ann, sem kemur á réttan hátt, mun eg engan veginn burt reka. F*að stend« ur: F*ann, sem til mín kemur, mun eg engan veginn burt reka.« — Og nú var ungi maðurinn bú- inn með mótbárur sínar. Ogegsagði: »Viljið þér nú koma? Krjúpið !« og eS lagði hönd mína á öxl honum og hjálpaði honum. »Burt með hégiljur yðar«, sagði eg. »Trúið þér biblí- unni ?« Hann svaraði: »Já«. Svo sagði eg: »Gjörðu eins og eg gjöri«, og eg leit upp og sagði þessi orð, sem hann endurtók eftir mér: »Ó guð, eg er aumur syndari, og eg verðskulda ekki náð þína. Hjarta mitt er hartsem steinn ; eg hef eng- ar góðar tilfinningar; en Jesús segir: F*ann, sem til mín kemur, mun eg | engan veginn burt reka, og eg trúi því, af því Jesús segir það. Herra 1 Jesús, eg kem eins vel og eg get.« Eg spurði: »Komuð þér? Var það einlæg meining yðar?« Hann svaraði: »Já.« Eg sagði : >Endurtak nú eftirmér: »Herra Jesús, þú hefir sagt: F*ann, i sem til mín kemur, mun eg engan

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.