Frækorn - 21.06.1906, Síða 8
200 FRÆKORN
en það var hvorkí af sársauka né
angri yfir ilsku minni, heldur af skömm-
inni yfir því, að vera rekinn burtu.
Að lokum sneru þeir aftur og héldu
áfram leiknum, sem þó litlu síðar var
gerður endi á.
Framh.
Krýning Noregskonungs
á að fara fram 22. þ. m. Mikill við-
búnaður í þrándheimi. Sérstakt hús reist i
framan við dómkirkjuna; þar á að taka á i
móti konungi og drotningu. Michelsen :
ráðaneytisforseti á að setja kórónuna á
höfuð konungi. Hann leigir líka 2 her- i
bergi á bezta veitingahúsi bæjarins, og
borgar fyrir þau 125 kr. á dag.
Spánarkonungi
var sýnt banatilræði með sprengikúlu |
á brúðkaupsdegi hans. Konnngshjón
komust óskemd af, en 12 menn og kon- ;
ur, sem nærstödd voru biðu bana og !
30 urðu meira og minna sárir.
Marconistöðin.
Þangað er kominn annar maður í stað
Mr. Newmanns; hann heitir Mr. Sargent.
Húsbruni.
íbúðarhús og verzlunarhús Breiðdæla
á Selnesi í Breiðdal brunnu, aðfaranótt
20. f. m.
Tíðarfar.
Qóð umskifti á tíð eru nú orðin um
alt land, eftir síðustu fregnum.
Halldór Briem, kennari
kom að norðan á fyrra laugardag,
og lætur ekki svo illa af ástandinu þar.
Norskir k ennarar
er sagt að muni koma hingað um miðj-
an næsta mánuð; sömuleiðis nokkrir
sænskir og danskir. Reir kvað verða um
50 alls, á skipi sem Thore-félagið leigir
þeim, og fer kring um land. Feir kvað
ætla héðan til Ringvalla og Geysis. Hall-
dóra Bjarnadóttir kennslukona í Moss,
verður ein í förinni. Hún er íslenzk, og
kendi við barnaskólann í Reykjavík fyrir
nokkrum árum.
Otto Wathne
nýsmíðað gufuskip Wathne-félagsins,
fórst við Siglunes í annari ferð sinni.
Rað ætlaði að komast milli hafíss og
lands, hafði hraða ferð, en barst upp á
blind-sker og sökk því nær samstundis.
Skipsmenn björguðu sér á báti til lands.
Fiskiskip
frá Stykkishólmi er fullyrt að muni
hafa farist með allri skipshöfn, ellefu
manns. Talið er víst það hafi farist í
Látraröst 27. f. m.; sást þar um það
leyti.
Samlioma
í
„ÐETEL“
Fimtudagskvöld 21. þ. m. Byrjar kl.
8i/4. Húsið opnað kl. 8.
Umtalsefni: Ástand nútimans.
^iqrlSup Qoh^sIoíHf.
SAMKOMUHÚSIÐ ÐETEL.
Sunnudaga:
Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 61/2 e. h. Fyrirlestur.
Miðvikudaga:
Kl. 8i/4 e. h. Bibliusamtal.
Laugardaga :
Kl. ll.f. h Bænasamkoma og biblíulestur
Prentsm. „Frækorna.