Frækorn - 28.05.1907, Page 8
164
FRÆKORN
Ungmentiafélaginu hvað vera neitað um
leikvöll og sundpoll við Elliðaár. Marga
furðar á slíku. Vonandi kemur sá tími
þó seinna verði, að bæjarstjórnin sjái sér
skylt að styðja að því eftir megni, að æsku-
lýðurinn okkar stæli og styrki líkama sinn
með íþróttum og aflraunum. Hraust sál
í heilbrigðum líkama er þó eitthvert helsta
skilyrðið til þess að geta orðið .nýtur í
mannfélaginu, og um leið föðurlandi sínu
til gagns og sóma.
Á bæjarstjórnarfundi 16. þ. m. var
skýrt frá að veiðin í Elliðaánum í sum-
ar, væri leigð fyrir 400 pd. sterl.
Bjerkan Norðmaður
sem í ólæði varð ianda sínum Christjan-
sen að bana í vetur, var dæmdur í yfir-
dómi 13. þ. m, og var undirréttardóm-
ur staðfestur, en þar var Bjerkan dæmd-
ur í 4x5 daga fangelsi við vatn og
brauð.
Jjftrygg'mgarfélagið
jHAJSS'
í fjarveru aðalumboðsmannsins ann-
ast hr. Karl H. Bjarnarson, Pingholts-
stræti 23, alt sem félaginu við kemur
í suðurumdæminu.
Alt sem viðktmur afgreiðslu »Fræ-
korna« annast Karl Bjarnarson, Ring-
holtsstr. 23 Rvík. Ef vanskil verða á
blaðinu, eru kaupendurnir beðnir að
snúa sér til afgreiðslumannsins, og
mun þá verða bætt úr vanskilunum
svo fljótt sem unt er. —
Samkomuhúsið 2>etel.
. Sunnndaga: Kl. í> W., e. h. Fvrirlestur.
Miðvikudaga: l<l. S •■. h. Bibliusamtal.
Laugardaga: Kl. !1 t. h Bænasamkoma
o>' bibílale :tur
Kaupið tað bezfa og ódýrasta.
1,000 kr. líftryg.ging með hluttöku í ágóðn (Bonus) kost-
ar árleg-a í ýmsum félögum eins og hér segir:
Aldnr við tryggingu: 25 26 27 28 29 33 32 34 36 38 40
JDÆ. 3NT »6,88 17,39 17.94 18,54 19,16 »9,82 2 1,21 22,74 24,46 26,36 28,49
Statsanstalten . . j6,qo I7.S0 18,10 18,70 19.40 20,10 21,60 23.30 25,20 27,30 29,60
Fædrelandet 16,90:17,50 18.10 18,70 19 40 20, t O 21.60 23,30 25,20 27,30 29,60
Mundus .... 16,95 17,40 17.95 »8.55 »9,» 5 19,85 21.30 22,90 24 70 26,70 28,90
Svenska lif . . . 1 7,80 18,30 18.80 19,40 19,90 20.5 ■ 2 I 90 2340 25,10 26,70 28,90
Hafnia .... 18,40 19,00 19.60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26 50 28,50 30,80
Nordiske af 1897. 18 40 19,00 19,60 20,30 20.90 21,60 23.10 24,70 2öjo 28,50 30,80
Brage,Norröna, Hy-
gæa,Ydun,NrskLiv tS,60 19,10 1 q,6o 20,20 20,80 2 I ,40 22,70 24.20 25,80 27.50 29,50
Nordstjerner.,Thuie 19,10:19,60 20,10 20,60 2 t ,20 21,80 2 3,00 24,40 25,90 27,60 29 60
Standard . . . 22,10)22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 3 ‘,30 33,20
Star 23,17 23,79 24,38 25,00 26,38 27,.6 29,63 31.50 33,46
Afgreiðsla »DAN« er í Pingholtsstræti 23 Reykjavík.
Prentsm. „Fræk,