Frækorn - 20.09.1907, Page 6
290
FRÆKORN
ið. »Ráðningin hefir sjáanlega hjálp-
að<-, hélt maðurinn.
Hinn 13. júli 1889 vígði sóknar-
presturinn í Thenésol nálægt Albert-
ville nýjan kross, »la cróix de la Beile-
Etoile*, sem með mikilli viðhöfn var
reistur aftur í 1,836 metra hæð í
staðinn fyrir annan kross, sem íbúar
Schythenex sóknar höfðu brent, af því
þeir sögðu, hann væri sér til meins,
með því að vernda nágrannasóknina.
Mercury-Gemilly, fyrir hagli. 300
manns urðu samferða í btennandi sól-
arhita til að vera viðstaddir þessa
hátíðarathöfn. Bérenger-Ferand segir
í bók sinni »Overtro og nedarvede
Skikke<>, að á vissum stöðum í Pro-
vence hafi konurnar óbrigðult með-
al til að lækna kíghósta í börnum, og
það er að láta barnið sjö sinnum í
rykk fara undir kviðinn á asna frá
hægri hlið til vinstri, en það má al-
drei vera frá vinstri til hægri. — Pað
eru asnar, sem eru meiri eða minna
nafnfrægir fyrir' slíka hæfilegleika til
að iækna. Fyrir nokkrum árum var
einn af þeim helstu í þorpinu Luc, var
hann í svo miklu áliti, að menn fluttu
þangað börn t'rá Draguignan og
jafnvel frá Cannes 8 mílur vegar.
Sami rithöfundur segir frá, að einn
af vinum hans hafi árið 1887 komið
inn á kathólska stofnun í stórum bæ
í Provence. Hann tók eftir því, að
myndastyttan af St. Jósef, sem stóð í
málstofu munkanna, sneri andliti að
veggnum. Fvrst hugsaði hann, að
það væri fyrir óaðgæzlu þjónanna.
Hann talaði um þetta, og fékk þá að
vita, að dýrðlingurinn var, bókstaflega
talað, settur í skammarkrókinn, af því
hann hafði ekki uppfylt bænir þær,
sem menn höfðu beðið hann um.
Hann spurði, hver bænin hefði
verið, og hún var þá sú, að dýrð- i
lingurinn átti að koma þeirri hugsun
inn hjá manni, sem bjó þar hjá, að
Lann skyldi arfleiða söfnuðinn að
jarðarparti, sem hann þóttist hafa
þörf á. Menn höfðu jafnvel látið við
komandi nágranna vita, að »ef St.
Jésef héldiáfram að daufheyrast, mundi
hann verða fluttur niður í kjallarann
og jafnvel barinn«. Rithöfundurinn
bætir við: »Eg gat varla trúað mín-
um eigin eyrum; en eg varð samt
sem áður neyddur til að beygja mig
fyrir veruleikanum, því yfir 20 manns,
sem vissu um hegningu þá, er dýrð-
iingurinn varð að þola, staðfestu þessa
frásögn. Auk þess kom það í ljós, að
þessi aðferð er alment viðhöfð í viss-
um bæjuin í Bouches-du-Rhone og
Lumais*, já, jafnvel í París, hjá þess-
ari munkareglu, sem hér átti hlut að
máli. Allar þessar nákvæmu frásagn-
ir draga af allan efa um dýrðlinga-
hegninguna, hversu undraverð og ó-
trúleg, sem hún er.
Arið 1850 var kona í Toulon sem
átti veikt barn; í neyð sinni ákallaði
hún skrautlega Kristsmynd úr fílabeini,
því hún bar mikið traust til krafta-
verkagáfu hennar. Þessi mynd hefir
að líkindum verið af ránsfénu úr ein-
hverju höfðingahúsi, sem rænt var
árið 1793, því hún var mikilsvert lista-
verk. Barnið dó, þrátt fyrir allar bæn-
ir, guðræknisæfingar og vaxljós. í
gremju sinni ogörvæntingu greip kon-
an myndina, og sagði við hana: »Porp-
arinn þinn. Heyrir þú ekki bænir
mínar betur en þetta?« Oremja henn-
ar jókst, og hún hélt áfram: »Bíddu
við, þú skalt fá að sjá, hvað eg ætla
að gjöra við þig«. Um leið og hún
sagði þetta, kastaði hún myndinni út
um gluggann.
Saint-Simon segir írá í minningar-
ritum sínum, að þegar setið var um