Frækorn - 20.09.1907, Page 8
292
FRÆKORN
hafði skotið sig með skammbyssu. I bréfi,
er hanri ritaði séra Jóhanni Sólmundar-
syni, kveðst hann ekki vilja lifa lengur.
Síðustu missirin var hann orðin anda-
trúarmaður og prentaði upp eins og ev-
angelíum alt andatrúarrugl Einars Hjör-
leifssouar.
FyrirlBstur
verður haldinn í Betel á sunnudags-
kvöldið kl. 67a síðd.
Allir velkomnir.
David 0sthmd.
Styrku, til Goodtemplarareglunnar.
Alþingi veitti Reglunn; hvort árið 2000
kr. styrk, og er það stærsta upphæð, sem
henni hefir nokkurntíma veitt verið af
almannafé.
Kcnnaraskóla
á Reykjavík að fá, samkvæmt samþykt
og fjárveitingu alþingis.
Pórarinn Jónsson
frá Hjaltabakka hefir lagt niður umboð
sitt serri konungkjörinn þingmaður.
Misíingar
orðnir algengir í R.vík. Ekkert veru-
legt gert til þess að hefta þá Iengur; von-
laust um stöðvun þeirra.
Misprentast
hefir í síðasta tbl. á bls. 2 8 síðari
dálk 180 kr. á að vera 360 kr.
Samkomuhúsið !3ete/.
Sunnudaga: Kl. 6*/» e. h. Fyrirlestur.
Miðvikudaga : Kl. 8V4 e. h. Bibliusamtat.
Laugardaga : Kl. 11. t. h Bænasamkoma.
og bibliulestur.
FRÆKORN
Heimilisblað með myndum
kemur út í hverri viku, kostar hér á landi
1 kr. 50 au., í Vesturheimi 60 cents.
Borgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild nema
komin sé til útg. fyrir fyrsta okt. og úr-
segjandi sé skuldlaus fyrir blaðið.
Nýir kaupendur og útsölumenn gefi
sig fram. Útg. geíur betri sölulaun en
alment gjörist. D. 0stlund, útg., R.vik.
Rornocúúlo heldur undirrit
Ocil I lcloKUlci aður f vetureins
og að undanförnu. Skólinn byrjar 1. okt.
Beir, sem óska að koma börnum sínum
í skólann, eru beðnir um að gefa sig
fram hið fyrsta. Sama gildir um þá, sem
höfðu börn í skólanum í fyrra vetur.
David Östlund.
Gleraugu
að eins
beztu
gerðir.
Mjög
ódýr.
Stefán Runólfsson, Laugaveg 38.
-C
TÍI SÖIU á Laugaveg 26:
1. Beiging sterkra sagnorða, eftir Jón
Rorkelsson.
2. Fjallkonan I — XiV. árg.
3. Andvari (allur).
4. Árbækur Fornleifafélagsins.
5. Sameiningiri. 1 —IX. árg.
6. Sögsafn Pjóðviljans (alt).
7. Reimarsrímur.
8. Andrarímur.
9. Líkafrónsrímur.
Og ýmsar fleiri bækur.
Sigurður Erlendsson
bóksali.
Peir aj útsölumönnum og kaupendum
„Frœkornasem engin skil hafa gjört d
andvirði btaðsins í fleiri dr, eru alvarlega d-
mintir um að gjöra það hið fyrstq.
D. 0stlund.
Prentsmiðja D Östlunds.