Frækorn


Frækorn - 15.11.1907, Qupperneq 5

Frækorn - 15.11.1907, Qupperneq 5
FRÆKORN 353 þó að trúaáhið sanna og góðaíeðli vqxs kyns — trúa á guðdómsvald kær- leikans, þeirrar hugsjónar, sem ein hef- ir algildi. Án trúar á hann getur eng- in trú á nokkurn skapaðan hlut þrif- ist. Úr því er skáldunum einsætt að hætta að yrkja; — l’art pour l’art* er einræn kenning og gefst illa. Pá fæð- ist og þróast decadence, ennui, nihil- isme og pessimisme, ** en þeir von Hartmann og Nietzsche setjast í há- sætið með Schopenhauer og Hæckel! * Listin fyrir listina, eða: alt er undir Iistinni komið. ' * Órkynjun, lífsdoði; örvinglunarskoðun og svártsýni. Biblíurannsókn. 6. Lexia. Vitnisburður náttúrunnar um kraýt guðs til frelsunar. 1. Frá hverju segir himininn? Sálm. 19,2. Hvað kunngjörir himinhvelfingin? 2. Hvað kennir hver dagurinn öðrum, og hvað kunngjörir hver nóttin annari ? Ef menn- irnir ættu að framleiða daginn aftur, þegar náttmyrkrið hefir lagst yfir, hve löng ætli nóttin yrði þá? Hvers vald er það þá, sem kemur í ljós við skifting dags og nætur? 3. Hve langt ná þessar sannanir, sem vér höfum fyrir dýrð og almætti guðs? 4. og 5. ver9. 4. Hvaða spurning kemur ósjálfrátt í huga manns, þegar hann virðir fyrir sér verk guðs í náttúrunni? Es. 40, 26. 5. Hvað hefir hinn sanni guð gjört? Jer. 10, 10—12; Sálm. 96, 5. 6. Hvað sagði Páll heiðingjunum um hinu lifandi guð? Pgb. 17, 23 -26. 7. Hvað sögðu þeir Páll og Barnabas þeg- ar fóikið í Lystra vildi tilbiðja þá sem guði? Pgb. 14, 14. 15. Hvaða sönnun gefur guð okkur daglega fyrir því, að hann sé til? 17. vers. 8. Hvað er fagnaðarerindi Krists mikils- vert fyrir manninn? Róm. 1, 16. 9. Hvernig verðum vér varir við þenna kraft? Róm, í, 20. Finst nokkur afsökun fyrir þá sem ekki vilja trúa? 10. Hvers vegna formyrkvuðust hjörtu mannanna? 21, og 22. vers. 11. Hvað tilbiðja mennirnir, þegar þeir snúa sér frá lifanda guði? Róm. 1, 23—25. 12. Hvaða boðskapur mun hljóma á síðustu dögum til að snúa athygli manna til lifan li guðs? Opinb. 14, 6—11. 13. Hvaða náttúrukraftar ’ vitna og hafa vitnað um uppfyllingu spádómanna? Lúk. 21, 25 — 28. 14. Hvernig opinberaði guð kraft sinn fyrir EHas? 1. Kong. 19, 9 — 13. 15. Hvernig leiðir guð athygli manna að endurkomu Krists? Matt. 24, 29—33. FRÉTTIR. Simskeyti til Frœkorna frá R. F*. Kaupmannahöfn 6. nóv. '07. Hlutleysi Noregs. Símafregn frá Kristjaníu segir, að Frakkland og Bretland hafi numið úr gildi nóvember- samninginn, að því er til Noregs kemur. ■ - Norski utanríkisráðherrann hefir síðan, ásan t sendiherrum Tjóðverja, Breta, P’rakka og Rússa, ritað undir samning um það, að Noregt r skuli vera einn og óskiftur. (Hlutlaus í ófriði.) Kosningar á Rússlandi. Kosningum til »dúmunnar« (ríkisþingsins) er nú að mestu lokið, og verður ríkisþingið mjög fjölskipað hægrimönnum. Kaupmannahöfn 7. nóv. '07. Hækkun bankavaxta. Englansbanki hefir nú hækkað vexti rf útlánum upp í 7o/0 og Frakklandsbanki h*kkað vextina úr 3i/2o/0 upp i 4°/0. Af peninga-eklunni hafa stafað allmikd atvinnureksturshrun í Svíþjóð. Vinsölubann í Fœreyjum. í Þórshöfn í Færeyjum hefir með 440 atkv . gegn 20 verið samþykt að banna áfengissöl r og áfengisveitingar. Kapella Gústafs Adotph's. Kapella Gústafs Adölph’s við Lútzen vai vígð í gær (6. nóv.) með mikilii viðhöft . (Kapella þessi er reist til minningar uin orustuna við Lúzten 5. nóv. 1632, er Gusta f Adholp féll.) Ýmsar fréttir. Dýrtíð inesta -er farin að verða hér. Vömverð hækk- að hér seinustu árin um 30 - 50%. — Pen-

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.