Frækorn


Frækorn - 13.12.1907, Blaðsíða 7

Frækorn - 13.12.1907, Blaðsíða 7
FRÆKORN 387 M á 8g afl i fflmni í Þú ættir að líftryggja þig og gefa henni ábyrgðarskjalið. Hjá aðaSuííiboðsmanni félagsins Dan, Þingholtsstræti 23, geturðu fengið þetta í framkvæmd fyrir jólin. Ef þér eruð í vafa og vitið ekki, hverskonar reiðhjól þér eigið að kaupa, ættuð þér að biðja um verðskrá með myndum yfir hin dönsku Multiplex reiðhjól, og er þér hafið lesið hann nákvæmlega, munuð þér sannfærast um gildi reiðhjóla vorra. Rau eru með 5 ára ábyrgð á öllu stálverki, og 1 árs á gummihringjum og slöngum. Rau eru einungis unnin úr þezta málmi. Vor ábyrgð er hin allra fullkomnasta, sem nokkurt reiðhjóla-firma í Dan- mörku býður. Engar aðgjörðir. Fjöldi meðmæla frá allri Danmörku. Vér seljum einn- ig reiðhjöl til lögreglustöðvanna í Danmörk. N. B. Menn eru beðnir að gera greinarmun á Dönsku Multiplex reiðhjólunum og hinum þýzku vélum með sama nafni. Verðlisti sendist ókeypis, ef um er beðið. Umboðsmenn verða teknir, þar sem vér ekki áður höfum þá. Multiplex Import Kompagni, Akts. Gl. Kongevej 1. Köbenhavn, B. itvélin □ □ Kmpire. JJðalKosturinn óið ritvél þe$$a er $á, 4$ $kriftin $é$t um leid oð $Krifað er. Uélin afar-einföld. T$lenzk stafagerd. Ratgt aö la?ra a§ skrifa meö ritóélinni á tneimur klukku$tundum. Uélina má $já og reyna bjá aöalumboösmanninum fyrir Tsland, Dayid östiund, Pingboltsstraeti 2$, Reykjaoik.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.