Frækorn - 30.04.1908, Page 6

Frækorn - 30.04.1908, Page 6
FRÆKORN 78 Húsið eftir H. C. Andersen í Óðinsvé. heilögum anda, upprisunni o. s. frv., er ajneitað í kirkjunni.« Aftenposten. Chaw-mál ið. Ameríski miljónamæringurinn alkunni, Thaw, er nú sýknaður fyrir morðið á byggingarmeist- ara Standford White. Thaw er sagður brjálaður, og verður hann settur á geðveikra-spítala, þar er talið er hættulegt að hafa hann lausan. Rús jHlcxöndru Englandsdroíuingar. Ensk blöð hafa gert mikið veður út af því, að Englands- drotning hefir látið byggja sér j hús, sem er gert úr grófum óhöggnum steini, í námundu við Sandrinham. í húsinu eru aðeins tvö herbergi, annað fyrir drotninguna og Victoriu prins- essu, en hitt fyrir þjónustumeyjar þeirra. Ætlar drotningin að sögn að dvelja í þessu einfalda húsi við og við á sumrum. h. 0. Ændmcn. Hús það, sem vér hér flytjum mynd af, var um mörg ár heimili hins mikla sagna- skálds. Á 100 ára minningar - hátíð - inni eftir fæðingu H. C. Andersen 2.apríl 1905 komu menn meðþá upp- ástungu,að bærinn Ódinsvé keypti húsið og gerði úr því menjasafn, þar sem alt það, sem þætti vel fallið til að geyma sem minningargripi eft- ir Andersen, svo sem húsgögn, föt, bækur o. fl. yrði varðveitt. — Ný- skeð er þetta gert. Danir vilja halda minningu hins mikla skálds íheiðn og hafa fulla ástæðu til þess. Bækur hans eru H. C. Andersen. þýddar á öll mentamál heimsins I og myndastyttur eru honum reist- ar á;ýmsum stöðum. ntarokko. Frakkar eiga í brösum við hina innfæddu í Norður-Afríku og eiga oft örðugt með að halda þeim í skefjum. Mynd vor sýn- ir flutning af særðum mönnum Hús Alexöndru Englandsdrotningar.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.